Edda Heiðrún Backman – Efni á plötum

Edda Heiðrún Backman - Barna borgEdda Heiðrún Backman – Barnaborg

Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 063
Ár: 1990
1. Pálína með prikið
2. Leikskólalagið
3. Maístjarnan
4. Tveir kettir
5. Ánægður drengur
6. Vísur um ref
7. Vorljóð
8. Hafið, bláa hafið
9. Eitt sinn gekk ég
10. Litirnir
11. Mamma borgar
12. Hóký póký
13. Sigga gamla
14. Ding dong syrpa
15. Hefur þú séð?
16. Mamma aumingja mamma
17. Hér búálfur á bænum er
18. Lonníetturnar
19. Óskasteinar
20. Dansi dansi dúkkan mín
21. Veistu’ að ég á lítinn dreng?
22. Allur matur á að fara
23. Sofðu unga ástin mín
24. Vögguvísa

Flytjendur

Edda Heiðrún Backman – söngur
María Björk Sverrisdóttir – söngur
barnakór – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Pétur Hjaltested – gítar
Tryggvi Hübner – gítar


Edda Heiðrún Bachmann - Barnajól1Edda Heiðrún Backman – Barnajól

Útgefandi: PS músík
Útgáfunúmer: PS 91101 / PS 91102
Ár: 1991
1. Inní strompnum
2. Á jólaballi
3. Getur verið……
4. Jólasveinn
5. Á jörðu kvikna jólaljós
6. Sjö litlar mýs
7. Syrpa; Stígum dans / Við höldumst í hendur / Allir upp með hendur / Hljómsveitin / Tvö skref til vinstri / Halarófan / Nú eru jól á ný
8. Klukkurnar dinga linga ling
9. Grýlukvæði
10. Kæri jólasveinn
11. Jörðin klæðist jólasnjó
12. Það er jóla…….
13. Núna eru komin jól
14. Hátíð í Strumpabæ
15. Jólapakkar
16. Nóttin var sú ágæt ein
17. Við óskum þér góðra jóla

Flytjendur:
Edda Heiðrún Backman – söngur og raddir
Þórhallur Sigurðsson – söngur
Sara Dís Hjaltested – söngur
Jóhann Sigurðarson – söngur
María B. Sverrisdóttir – söngur og raddir
Pétur Hjaltested – hljómborð, ásláttur og raddir
Barnakór Kársnesskóla – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Ásgeir Óskarsson – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Björn Thoroddsen – gítar
Sigurður Rúnar Jónsson – píanó
Ómar Ragnarsson – blístur


Edda Heiðrún Bachmann - Fagur fiskur í sjóEdda Heiðrún Backman og gestir – Fagur fiskur í sjó
Útgefandi: Edda – Ómi
Útgáfunúmer: Klassík 005
Útgáfuár: 2001
1.Fagur fiskur í sjó
2. Krumminn á skjánum
3. Kisa mín
4. Það kom söngfugl að sunnan
5. Afmælisvísur
6. Barnagælur
7. Ljóð
8. Söngur Dimmalimmar
9. Söngur Péturs
10. Lokasöngur
11. Mæðugrey
12. Esjan
13. Afmælisdiktur
14. Snert hörpu mína
15. Ég hef farið um víðan veg
16. Spurðu mig ekki
17. Klementínudans
18. Dans
19. Matarvísur
20. Maríukvæði

Flytjendur:
Edda Heiðrún Backman – söngur
Inga Backman – söngur
Arnmundur – Ernst Backman söngur
Unnur Birna Jónsdóttir – söngur
Kór Kársnesskóla – söngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
Atli Rafn Sigurðsson – söngur
Ólafur Kjartan Sigurðsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Herdís Þorvaldsdóttir – söngur
Baldur Trausti Hreinsson – söngur
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir – söngur
Ása Hlín Svavarsdóttir – söngur
Guðni Franzson – söngur
Örn Árnason – raddir
Halla Vilhjálmsdóttir – raddir
félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands:
– Andrzg Kleina – fiðla
– Anna Maguire – lágfiðla
– Armen Sargsyan – fiðla
– Árni Scheving – rafbassi
– Ásgeir H. Steingrímsson – trompet og althorn
– Daði Kolbeinsson – óbó og englahorn
– Eggert Pálsson – víbrafónn og slagverk
– Guðni Franzson – klarinetta o.fl.
– Guðríður St. Sigurðardóttir – píanó, semball og harmoníum
– Haukur Gröndal – klarinetta
– Helga Þórarinsdóttir – lágfiðla
– Helgi Svavar Helgason – trommur
– Jóhannes Georgsson – kontrabassi
– Jósef Ognibene – franskt horn
– Kathryn Harris – lágfiðla
– Kjartan Hákonarson – trompet
– Kjartan Óskarsson – klarinetta
– Lovísa Fjeldsted – selló
– Margrét Kristjánsdóttir – fiðla
– Margrét Þorsteinsdóttir – fiðla
– Marion Herrera – harpa
– Martial Nardeau – flauta
– Oddur Björnsson – básúna
– Olga B. Ólafsdóttir – fiðla
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Pétur Grétarsson – ásláttur
– Richard Talkowsky – selló
– Rúnar Vilbergsson – fagott
– Samúel Jón Samúelsson – básúna
– Snorri Sigurðsson – trompet
– Tatu Kantomaa – harmonikka
– Vilhjálmur Guðjónsson – saxófónn, hljómborð og blokkflauta
– Zbigniew Dubik – fiðla
– Þórdís Stross – fiðla
– Þórður Högnason – kontrabassi
– Þórhallur Ingi – túba