Stormsveitin [1] (1979-81)
Hljómsveit var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu í kringum 1980 undir nafninu Stormsveitin, hún lék djassrokk eða eins konar djassbræðing en þá var nokkurs konar bræðingsvakning hérlendis og skemmst er að minnast Mezzoforte í því samhengi. Stormsveitin var stofnuð vorið 1979 upp úr hljómsveitunum Reykjavík og Rokkóperu og voru meðlimir hennar sexmenningarnir Björn Thoroddsen gítarleikari, Ágúst Ragnarsson…