Doddi & Eyrnastór (1991)

engin mynd tiltækHljómsveitin Doddi & Eyrnastór var skipuð stórum nöfnum úr íslensku tónlistarlífi og starfaði 1991.

Meðlimir sveitarinnar voru Þórður Bogason söngvari (Foringjarnir, Rikshaw o.fl.), Sigurður Reynisson trommuleikari (Egó, Drýsill o.fl.), Friðrik Karlsson gítarleikari (Mezzoforte o.fl.), Birgir Bragason bassaleikari (Sálin hans Jóns míns, Milljónamæringarnir o.fl.) og Björn Thoroddsen gítarleikari (Guitar Islancio o.fl.)

Þeir Doddi & Eyrnastór virðast ekki hafa starfað lengi.