Afmælisbörn 28. október 2015

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni: Egill Eðvarðsson er sextíu og átta ára gamall. Egill er kunnastur fyrir störf sín hjá Sjónvarpinu en hann var einnig tónlistarmaður á árum áður, hann lék til að mynda með gjörningasveitinni Combó Þórðar Hall sem vakti mikla athygli á sínum tíma en aðrar hljómsveitir sem hann hefur…