Mr. Silla gefur út sólóskífu

Í dag 9. október munu 12 tónar gefa út fyrstu sólóskífu Mr. Sillu. Platan var unnin árið 2014 í Reykjavík og London með hjálp Mike Lindsay. Mr. Silla, eða Sigurlaug Gísladóttir, ætti að vera íslenskum tónlistarunnendum kunn, hún sigraði söngkeppni framhaldsskólanna 2004 ásamt Sunnu Ingólfsdóttur en síðan hefur hún verið meðlimur í hljómsveitunum múm og Snorri…

Afmælisbörn 9. október 2015

Glatkistan hefur eitt tónlistartengt afmælisbarn á sinni skrá á þessum degi: Fjölnir Stefánsson tónskáld og tónlistarfrömuður hefði átt afmæli þennan dag en hann lést árið 2011. Fjölnir (f. 1930) lærði á selló auk hljómfræði og tónsmíða hér heima áður en hann fór til London til framhaldsnáms í tónsmíðum. Þegar heim var komið kenndi hann við…