Mr. Silla gefur út sólóskífu
Í dag 9. október munu 12 tónar gefa út fyrstu sólóskífu Mr. Sillu. Platan var unnin árið 2014 í Reykjavík og London með hjálp Mike Lindsay. Mr. Silla, eða Sigurlaug Gísladóttir, ætti að vera íslenskum tónlistarunnendum kunn, hún sigraði söngkeppni framhaldsskólanna 2004 ásamt Sunnu Ingólfsdóttur en síðan hefur hún verið meðlimur í hljómsveitunum múm og Snorri…