Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar

Verulega bættist í gagnagrunn Glatkistunnar í gærkvöldi þegar upplýsingar um á annað hundrað hljómsveita og tónlistarmanna bættist í hann. Langmesta efnið var í bókstafnum D en einnig bættist lítillega inn í Ð. Sem dæmi um kunnugleg nöfn sem nú hafa bæst í flóruna má nefna Dáta, Drýsil, Das Kapital, Dúmbó og Steina og Daisy hill…

Afmælisbörn 15. október 2015

Á þessum degi koma fjögur afmælisbörn við sögu á skrá Glatkistunnar: Fyrstan skal nefna Ísfirðinginn Baldur Geirmundsson sem er sjötíu og átta ára gamall í dag. Baldur sem leikur á ýmis hljóðfæri starfrækti á árum áður ýmsar sveitir undir eigin nafni, Hljómsveit Baldurs Geirmundssonar og BG kvintettinn voru dæmi um slíkar sveitir en frægust þeirra…