Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar
Verulega bættist í gagnagrunn Glatkistunnar í gærkvöldi þegar upplýsingar um á annað hundrað hljómsveita og tónlistarmanna bættist í hann. Langmesta efnið var í bókstafnum D en einnig bættist lítillega inn í Ð. Sem dæmi um kunnugleg nöfn sem nú hafa bæst í flóruna má nefna Dáta, Drýsil, Das Kapital, Dúmbó og Steina og Daisy hill…