Leiksystur (1952-59)
Saga sönghópsins Leiksystra er að mestu hulin og litlar upplýsingar að finna í fjölmiðlum fyrri ára. Fyrstu heimildir um Leiksystur er að finna frá 1952, þá munu þær hafa verið ungar stúlkur sex talsins sem sungu nýjustu dægurlögin og léku á gítara, en þær voru frá Húsavík og nágrenni. 1955 virðast þær einungis vera þrjár…