Ðe senjorita swingband (1985-86)

Ðe senjorita swingband

Ðe senjorita swingband

Húsvíska unglingahljómsveitin Ðe senjorita swingband starfaði að minnsta kosti í eitt ár um miðjan níunda áratug tuttugustu aldarinnar, stofnuð haustið 1985 og var enn starfandi ári síðar.

Meðlimir sveitarinnar voru Ríkarður Jónsson trommuleikari, Borgar Heimisson hljómborðsleikari, Eggert Hilmarsson bassaleikari og Gunnar Þór Eggertsson gítarleikari.