Reykjavík guitarama – í fyrsta sinn á Íslandi
Alþjóðlega gítarhátíðin Reykjavík Guitarama er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi en hún fer fram í Háskólabíói laugardagskvöldið 3. október nk. klukkan 20:00. Á Reykjavík Guitarama stíga á stokk vel valdir gítarleikarar og sýna hvað má galdra úr hljóðfærinu. Björn Thoroddsen stýrir hátíðinni sem hefur þegar verið haldin í Kanada, Noregi og Bandaríkjunum og…