Reykjavík guitarama – í fyrsta sinn á Íslandi

Alþjóðlega gítarhátíðin Reykjavík Guitarama er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi en hún fer fram í Háskólabíói laugardagskvöldið 3. október nk. klukkan 20:00. Á Reykjavík Guitarama stíga á stokk vel valdir gítarleikarar og sýna hvað má galdra úr hljóðfærinu. Björn Thoroddsen stýrir hátíðinni sem hefur þegar verið haldin í Kanada, Noregi og Bandaríkjunum og…

Afmælisbörn 1. október 2015

Eitt tónlistartengt afmælisbarn er á skrá Glatkistunnar þennan fyrsta dag október mánaðar: Þráinn Árni Baldvinsson gítarleikari og tónmenntakennari er þrjátíu og níu ára gamall á þessum degi. Þráinn hefur komið víða við í fjölbreytileika tónlistarinnar síðan hann lék með unglingahljómsveitinni Pain en þar má nefna sveitir eins og Sága, Klamidía X, Blóð, Innvortis, Kalk, Moonboot, Sikk og…