Afmælisbörn 23. október 2015

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Hjörleifur Jónsson tenórsöngvari er níutíu og tveggja ára. Þótt Jón hafi gegnt ýmsum tónlistartengdum störfum í gegnum tíðina, t.d. sem stjórnandi Karlakórs Akureyrar og Kirkjukórs Hveragerðis og Kotstrandarsókna þá var hann orðinn áttræður þegar út kom plata með söng hans en það voru vinir og…