Afmælisbörn 25. október 2015

Afmælisbarn dagsins er eftirfarandi: Ingibjörg Þorbergs tónlistarkona áttatíu og átta ára gömul í dag. Ingibjörg kom snemma að tónlist, hún söng t.d. í barnakórnum Sólskinsdeildinni og söng einsöng með honum einhverju sinni. Hún lærði síðan á gítar og píanó, lauk tónmenntakennaraprófi og varð fyrsti Íslendingurinn til að ljúka prófi á klarinettu. Ingibjörg söng fjölmörg þekkt…