Blúsveisla Skúla mennska á Stofunni
Miðvikudagskvöldið 7. október bjóða Skúli mennski og hljómsveit til lítillar blúsveislu á Stofunni við Vesturgötu 3, í miðbæ Reykjavíkur. Á efnisskránni verða að mestu frumsamdir blúsar en efni eftir Elmore James, John Lee Hooker og Tom Waits fær að fljóta með svo dæmi séu tekin. Ragnheiður Gröndal lítur við og veitir drengjunum liðsinni sitt í…