Deceived (1992)

engin mynd tiltækUnglingahljómsveit að nafni Deceived var auglýst á tónleikum í Breiðholti vorið 1992. Engar upplýsingar liggja fyrir um hverjir skipuðu þessa sveit en aðrar sveitir á fyrrgreindum tónleikum voru í þyngri kantinum, enda var dauðarokk áberandi á þeim tíma.

Allar upplýsingar um Deceived væru því vel þegnar.