Danshljómsveitin okkar (1990)

engin mynd tiltækHljómsveit sem þessu nafni lék á dansleikjum í Danshúsinu í Glæsibæ fyrri hluta árs 1990.

Carl Möller var hljómborðsleikari sveitarinnar en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi sveitarinnar.

Þoravaldur Halldórsson söng fyrst í stað með sveitinni en síðar Kristbjörg Löve.

Danshljómsveitin okkar virðist því ekki hafa starfað lengi.