Danshljómsveitin Midas starfaði á árunum 1970 og 71, og lék líklega einvörðungu á höfuðborgarsvæðinu.
Engar heimildir er að finna um meðlimi sveitarinnar en fyrir liggur að Kristbjörg Löve (Didda Löve) söng með sveitinni.
Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.