Andlát – Halli Reynis (1966-2019)

Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson (Halli Reynis) er látinn aðeins tæplega fimmtíu og þriggja ára gamall. Halli Reynis fæddist í Reykjavík á fullveldisdaginn 1966, yngstur systkina ásamt eineggja tvíburabróður sínum en þeir áttu tvær eldri systur. Framan af var fátt sem benti til að hann yrði tónlistarmaður, hann naut aðstoðar móður sinnar við að læra á gítar…

Afmælisbörn 16. september 2019

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Sjálfur orkuboltinn Ómar Ragnarsson er sjötíu og níu ára í dag. Fáir hafa komið jafn víða við í lífinu og Ómar en hann hefur fengist við fréttamennsku, þáttagerð, rallakstur, flugmennsku, skemmtanahald og tónlist auk þess að vera einn þekktasti náttúruverndarsinni okkar Íslendinga. Ómar hefur sungið á…