GG blús sendir frá sér plötu
Dúettinn GG blús er um þessar mundir að senda frá sér sína fyrstu plötu en hún ber heitið Punch. GG blús er ekki skipuð neinum nýgræðingum á tónlistarsviðinu því þeir hafa margar fjöruna sopið eins og segir í fréttatilkynningu frá þeim. Þetta eru nafnarnir Guðmundur Jónsson gítarleikari, oftast kenndur við Sálina hans Jóns míns en…