GG blús sendir frá sér plötu

Dúettinn GG blús er um þessar mundir að senda frá sér sína fyrstu plötu en hún ber heitið Punch. GG blús er ekki skipuð neinum nýgræðingum á tónlistarsviðinu því þeir hafa margar fjöruna sopið eins og segir í fréttatilkynningu frá þeim. Þetta eru nafnarnir Guðmundur Jónsson gítarleikari, oftast kenndur við Sálina hans Jóns míns en…

Afmælisbörn 2. september 2019

Fimm afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hans (Þór) Jensson saxófónleikari er sjötíu og átta ára gamall. Hans lék lengstum með Lúdó sextettnum (áður Plútó/Plúdó) en mun einnig hafa leikið með sveitum eins og Hljómsveit Ólafs Gauks og Hljómsveit Elfars Berg. Heimildir segja að hann hafi verið einn af stofnendum Samkórs Mýramanna og stjórnað…