Flautaþyrlarnir [1] (1991)
Flautaþyrlarnir var ekki starfandi hljómsveit heldur nafn yfir flytjendur lags og texta Ómars Ragnarssonar, Það er ekki hægt annað, sem keppti í úrslitum sönglagakeppninnar Landslagsins haustið 1991. Það voru þau Ómar og Þuríður Sigurðardóttir sem sungu lagið í keppninni og á plötu sem kom út með lögunum en hinir eiginlegu Flautaþyrlar voru þeir Friðrik Karlsson…