Fiction (1985-87)

Fiction

Hljómsveitin Fiction starfaði á ballmarkaðnum veturinn 1985 til 86 og svo aftur sumarið 1987 og lék þá víða um land.

Meðlimir sveitarinnar voru þau Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari, Friðrik Karlsson gítarleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Edda Borg hljómborðsleikari og Sigurður Dagbjartsson söngvari og gítarleikari.