Afmælisbörn 22. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Hörður Áskelsson kórstjórnandi og organisti er sextíu og sjö ára gamall í dag. Hörður er stofnandi og stjórnandi Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola Cantorum sem hafa gefið út fjölda platna, hann er ennfremur organisti Hallgrímskirkju og hefur leikið á og gefið út plötur einn og í samstarfi við aðra,…