Fálkinn [útgáfufyrirtæki] (1930-86)
Hljómplötuútgáfan Fálkinn á sér langa og merka sögu í íslenskri tónlist og hefur gefið út flesta plötutitla allra útgáfufyrirtækja á Íslandi. Fyrirtækið er enn starfandi þótt hljómplötuútgáfa hafi verið fyrir löngu síðan verið lögð af hjá því. Það var trésmiðurinn Ólafur Magnússon sem stofnaði fyrirtækið árið 1904 en hann hóf þá reiðhjólaviðgerðir gegn greiðslu á…