Krossgátur

Glatkistan býður nú upp á nýja tegund afþreyingarefnis en það eru tónlistartengdar krossgátur fyrir fólk á öllum aldri. Þær munu birtast með reglubundnum hætti á vefsíðunni og er hægt að leysa þær beint á vefnum en jafnframt verða þær aðgengilegar til útprentunar. Krossgáta Glatkistunnar 1 [nýtt 26. nóvember]     –    Til útprentunar Krossgáta Glatkistunnar…

Afmælisbörn 26. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins eru fimm að þessu sinni: Sveinbjörn B. Thorarensen (Hermigervill) er þrjátíu og sex ára gamall. Hermigervill hefur gefið út nokkrar sóló raftónlistarplötur en hann hefur einkum sérhæft sig í vinna úr eldri tónlist, t.d. gömlum íslenskum dægurlögum í nýjum búningi. Hann hefur unnið með ýmsum tónlistarmönnum hér heima s.s. Retro Stefson, Þórunni Antoníu og…