Glatkistan hlýtur styrk úr Akki

Glatkistan var fyrir stuttu eitt þeirra verkefna sem hlaut styrk úr Akki, styrktar- og menningarsjóði vélstjóra og vélfræðinga en Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM), sem hefur með úthlutanir úr sjóðnum að gera styrkir árlega ýmis rannsóknarverkefni, auk brautryðjenda-c og þróunarstarfs, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er eins og segir á vefsíðu VM „…að…

Afmælisbörn 12. nóvember 2020

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Natalía Chow Hewlett kórstjórnandi frá Hong Kong er fimmtíu og átta ára gömul á þessum degi, hún hefur stýrt kórum eins og Kvennakór Kópavogs, Englakórnum og Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju. Þá á Emilía Björg Óskarsdóttir söngkona (Emilía í Nylon) þrjátíu og sex ára afmæli í dag. Emilía staldraði styst í Nylon-flokknum,…