Afmælisbörn 5. nóvember 2020

Um þetta leyti eru um sex ár síðan Glatkistan fór í loftið og í byrjun nóvember 2014 hófu „Afmælisbörn dagsins“ göngu sína. Af því tilefni birtist frá og með deginum í dag lítil klausa neðst í Afmælisbörnunum undir liðnum Vissir þú… en þar verður að finna stuttan (tilgangslausan) fróðleik um íslenska tónlistarsögu, eitthvað sem sumir…