Félag harmonikuunnenda í Reykjavík [félagsskapur] (1977-)

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík (FHUR / F.H.U.R.) er öflugur félagsskapur sem hefur verið starfræktur frá því 1977, félagið hefur staðið fyrir margvíslegum uppákomum tengdum harmonikkutónlist og stuðlað að eflingu tónlistarinnar með ýmsum hætti. Það mun hafa verið Karl Jónatansson harmonikkuleikari og -kennari sem hafði frumkvæðið að stofnun Félags harmonikuunnenda í Reykjavík og fékk í lið…

Fást – Efni á plötum

Fást – Svartnættiskuklið [snælda] Útgefandi: Fást Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1986 1. Surrender 2. Waiting 3. Solution in a night time 4. Dusty days 5. Vor 6. Mambó 7. Out of control 8. Eyjólfur á Melum Flytjendur: Eiríkur Hilmisson – gítar og raddir Magnús Helgason – söngur Sólmundur Friðriksson – bassi Guðrún Oddsdóttir – söngur…

Fást (1985-86)

Hljómsveitin Fást starfaði á Sauðárkróki um eins ár skeið um miðjan níunda áratug síðustu aldar, og lék nokkuð á dansleikjum nyrðra. Fást var stofnuð haustið 1985 og voru meðlimir hennar Sigurður Ásbjörnsson hljómborðsleikari, Guðrún Oddsdóttir söngkona, Sólmundur Friðriksson bassaleikari, Kristján Baldvinsson trommuleikari, Eiríkur Hilmisson gítarleikari og Magnús Helgason söngvari. Sveitin gerði út á ballmarkaðinn í…

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík [félagsskapur] – Efni á plötum

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík – Líf og fjör með harmonikuunnendum Útgefandi: Félag harmonikuunnenda Útgáfunúmer: FHU-001 Ár: 1980 1. Harmonikuhljómsveit F.H.U. – Fram og til baka 2. Eyþór Guðmundsson og Gunnar Guðmundsson – Bensínstíflan 3. Ágúst Pétursson – Harmonikkumarsinn 4. Guðni Friðriksson og Karl Jónatansson – Vinarkveðja 5. Harmonikuhljómsveit F.H.U. – Kaktuspolki 6. Eiríkur Ásgeirsson –…

Ferðafélagi barnanna [annað] – Efni á plötum

Ferðafélagi barnanna [snælda] Útgefandi: Aðalútgáfan Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1996 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Ingunn Gylfadóttir – söngur Tómas Hermannsson – allur hljóðfæraleikur [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Ferðafélagi barnanna ’97 Útgefandi: Aðalútgáfan Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1997 1. Hrafnarnir sjö (saga) 2. Garðabrúða (saga) 3. Þyrnirós (saga) 4. Vorvindar glaðir 5. Fingurnir &…

Ferðafélagi barnanna [annað] (1996-2003)

Á árunum 1996 til 99 sendi Aðalútgáfan frá sér bækur og kassettur/geisladiska undir nafninu Ferðafélagi barnanna en hluti ágóðans af sölunni rann til Sjálfsbjargar. Bækurnar innihéldu fróðleiksefni í bland við skemmti- og afþreyingarefni en kassetturnar/geisladiskarnir höfðu blöndu tónlistar og upplesinna sagna, og var ætlað til að hafa ofan af fyrir börnum á ferðalögum. Tónlistina fluttu…

Feedback [1] – Efni á plötum

Feedback – Squall Útgefandi: Feedback Útgáfunúmer: FEEDBACK 01 Ár: 1998 1. Introcenter 2. I want some 3. Drink 4. Stay off 5. Umbrella 6. Bong the babe 7. Mind killer 8. It’s kicking 9. Tölvutölv 10. Restricted area 11. Kaos Flytjendur: Sigmar Logi Hinriksson – sömpl, raddir, forritun og trumbusláttur Hrafnkell Thorlacius – sömpl, raddir,…

Feedback [1] (1997-98)

Dúettinn Feedback var skipaður fimmtán og sextán ára tónlistarmönnum frá Stykkishólmi sem gáfu út eina plötu sumarið 1998. Feedback var stofnuð haustið 1997 í Stykkishólmi þegar þeir félagar Sigmar Hinriksson og Hrafnkell Thorlacius hófu að gera tónlist undir því nafni. Fljótlega söfnuðust frumsamin lög í sarpinn og þeir hófu upptökur strax um haustið í félagsmiðstöðinni…

Fimman (1992)

Lítið af upplýsingum liggur fyrir um hljómsveitina Fimmuna sem gæti hafa verið starfrækt á Austurlandi, sveitin lék að minnsta kosti á dansleik á Hótel Egilsbúð á Norðfirði 1992. Upplýsingar um þessa sveit, meðlima- og hljóðfæraskipan auk annars er varðar sögu hennar, má senda Glatkistunni.

Fiff [2] (um 1995)

Mögulegt að hljómsveit hafi starfað á höfuðborgarsvæðinu um miðjan tíunda áratuginn undir nafninu Fiff. Ingi Björn [?] mun hafa verið einn meðlima hennar en óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.

Fiff [1] (1986-88)

Á árunum 1986 til 88 að minnsta kosti starfaði hljómsveit á Norðfirði undir nafninu Fiff, þessi sveit var sett á laggirnar þegar Súellen lagðist í dvala um tíma en meðlimir hennar komu að mestu úr þeirri sveit Meðlimir Fiff voru Guðmundur R. Gíslason söngvari, Kristófer Máni Hraundal gítarleikari, Jóhann Geir Árnason trommuleikari og Steinar Gunnarsson…

Fiction (1985-87)

Hljómsveitin Fiction starfaði á ballmarkaðnum veturinn 1985 til 86 og svo aftur sumarið 1987 og lék þá víða um land. Meðlimir sveitarinnar voru þau Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari, Friðrik Karlsson gítarleikari, Gunnlaugur Briem trommuleikari, Edda Borg hljómborðsleikari og Sigurður Dagbjartsson söngvari og gítarleikari.

Félagar (1994-96 / 2002)

Akureyska hljómsveitin Félagar tók til starfa haustið 1994 undir því nafni en sveitin hafði áður gengið undir nafninu Dansfélagar. Meðlimir voru þeir Birgir Arason [?], Jón Berg [?], Brynleifur Hallsson gítarleikari [?] og Grímur Sigurðsson bassaleikari en þegar sá síðast taldi kom inn í sveitina tóku þeir upp nýja nafnið. Félagar léku á dansleikjum nyrðra,…

Félag íslenskra einsöngvara [félagsskapur] (1954-80)

Um nokkurra áratuga skeið frá því um miðja síðustu öld og fram til 1980 var hérlendis starfandi félag undir heitinu Félag íslenskra einsöngvara (F.Í.E.) en gekk einnig undir nafninu Einsöngvarafélag Íslands eða Einsöngvarafélagið. Félagið var stofnað vorið 1954 og hafði m.a. þann tilgang að efla einsöngstónlist á Íslandi en var jafnframt hagsmunafélag fyrir þessa stétt…

Fimmkallarnir (1999-2001)

Harmonikkukvintettinn Fimmkallarnir störfuðu innan Tónlistarskólans í Skagafirði á árunum 1999 til 2001, jafnvel lengur, kvintettinn var skipaður ungum drengjum sem voru frá Hofsósi og nágrenni. Fyrst kveður að Fimmköllunum á fjölskyldumóti Félags harmonikkuunnenda í Skagafirði sumarið 1999 og voru meðlimir sveitarinnar þá Brynjar Helgi Magnússon, Júlíus Helgi Bjarnason, Friðrik Pálmi Pálmason, Þorvaldur Ingi Guðjónsson og…

Fider sextett (1961)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði í skamman tíma vorið 1961 undir nafninu Fider sextett. Að öllum líkindum kom sveitin aðeins tvívegis fram opinberlega og söng Jón Stefánsson með henni, engar upplýsingar finnast hins vegar um meðlimi sextettsins. Ekki er ólíklegt að Fider sextettinn sé náskyldur FÍS-kvintettnum sem birtist í beinu framhaldi og…

Afmælisbörn 11. nóvember 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjölmörg á þessum degi eða tíu talsins: Ásgerður Flosadóttir er sextíu og sex ára gömul í dag. Ásgerður var þekktust fyrir framlag sitt á plötu Samsteypunnar sem út kom 1970 og hafði m.a. að geyma lagið Friður á jörð (Give peace a change). Hún hefur lítið verið viðloðandi tónlist seinni ár. Jóhann…