Lítið af upplýsingum liggur fyrir um hljómsveitina Fimmuna sem gæti hafa verið starfrækt á Austurlandi, sveitin lék að minnsta kosti á dansleik á Hótel Egilsbúð á Norðfirði 1992.
Upplýsingar um þessa sveit, meðlima- og hljóðfæraskipan auk annars er varðar sögu hennar, má senda Glatkistunni.