G.G. Gunn (1958-)
Gísli Þór Gunnarsson (f. 1958) starfaði sem trúbador um tíma og kallaði sig þá G.G. Gunn, hann kom víða við á árunum í kringum 1980 – 95 og var um tíma með annan fótinn í Bandaríkjunum þar sem hann bjó, en hann fæddist þar í landi og fluttist til Íslands þriggja ára. G.G. Gunn gaf…