Gígjan [3] (1906-10)

Gígjan

Í Reykjavík var starfandi söngfélag stúlkna snemma á öldinni undir þessu nafni, að öllum líkindum stofnað í byrjun árs 1906 og mun það hafa verið starfandi í nokkur ár.
Valgerður Lárusdóttir stýrði Gígjunni.