Geðklofi (1997)

engin mynd tiltækHljómsveitin Geðklofi keppti 1997 í hljómsveitakeppninni Rokkstokk í Keflavík og gaf út lag á safnplötunni Rokkstokk 97 í kjölfarið.

Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um meðlimi sveitarinnar.