Glaumar (1988-91)

Glaumar

Glaumar frá Akureyri

Hljómsveitin Glaumar frá Akureyri var eins konar útibú frá akureyskri sveit, Skriðjöklum, þótt ekki hafi þær verið samtíða nema um stuttan tíma.

Glaumar var stofnuð 1988 og var skipuð þeim Jósef M. Friðrikssyni [?], Jakobi Jónssyni gítarleikara og Eggerti Benjamínssyni trommuleikara en hugsanlegt að fleiri hafi verið í sveitinni um tíma, Jón Ólafsson[3] var eitthvað tengdur henni á einhvern hátt.

Sveitin var enn starfandi 1991 en ekki liggur fyrir hvenær hún hætti störfum.