Fjórir piltar af Grundarstíg (1981)
Hljómsveitin Fjórir piltar af Grundarstíg starfaði innan Verzlunarskóla Íslands að öllum líkindum árið 1981 en hún sérhæfði sig í bítlatónlist. Meðlimir Fjögurra pilta af Grundarstíg voru þeir fóstbræður Jón Ólafsson hljómborðsleikari og Stefán Hjörleifsson gítarleikari sem síðar hafa starfað saman í sveitum eins og Bítlavinafélaginu, Nýdanskri, Possibillies og mörgum öðrum, Sigurbjörn Þorbergsson sem mun hafa…