Gígjan [6] [útgáfufyrirtæki] (1945-55)

engin mynd tiltækÚtgáfufyrirtækið Gígjan sérhæfði sig í útgáfu á nótum og sönglögum um miðja síðustu öld. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um hverjir stóðu að baki þessarar útgáfu en hún starfaði í um áratug, frá miðjum fimmta áratugnum fram á miðjan þann sjötta.