Gloss [2] (um 2000)

engin mynd tiltækHljómsveitin Gloss á varla heima hér enda var hún starfandi í Liverpool á Englandi, söngkona sveitarinnar var Heiðrún Anna Björnsdóttir (Cigaretta, Gus Gus) en sveitin var starfandi um aldamótin.