Brak [1] (um 1980)

Seint á áttunda áratug síðustu aldar eða í kringum 1980 var starfandi hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Brak.

Eini þekkti meðlimur Braks er Björn Thoroddsen gítarleikari en upplýsingar óskast um aðra meðlimi sveitarinnar sem og líftíma hennar.