Enginn vafi – þriðja plata Bjarna Ómars

Út er komin ný plata með tónlistarmanninum Bjarna Ómari en hún ber titilinn Enginn vafi. Um er að ræða þrettán laga plötu en flest þeirra eru eftir Bjarna Ómar sjálfan, hann hefur að auki ort fimm texta plötunnar en meðal annarra textahöfunda má nefna Jónas Friðrik og Hemúlinn (Arnar S. Jónsson). Bjarni hefur síðan á…

Afmælisbörn 12. desember 2018

Glatkistan hefur á skrá sinni í dag þrjú tónlistartengd afmælisbörn: Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari er fimmtíu og eins árs gamall í dag, hann nam söng hér heima og á Ítalíu, hefur starfað m.a. í Íslensku óperunni, með Frostrósum og Mótettukórnum og haldið fjölda tónleika á Íslandi og erlendis. Jóhann Friðgeir hefur gefið út nokkrar sólóplötur…