Afmælisbörn 16. desember 2018
í dag er einn tónlistarmaður á skrá í afmælisdagbók Glatkistunnar: Á þessum degi hefði Szymon Kuran fiðluleikari og tónskáld átt afmæli, hann var Pólverji sem flutti til Íslands og starfaði hér til dauðadags 2005 en hann var fæddur 1955. Szymon starfrækti nokkrar sveitir hér á landi s.s. Kuran Swing, Kuran kompaní, Súld og Pól-ís, hann…