Bruni BB – Efni á plötum

Bruni BB – Laugardag 14 nóv kl 21: Bruni BB konsert í Nýlistasafninu [snælda] Útgefandi: Broken heart records Útgáfunúmer: ids01 Ár: 1981 1. Tónverk sem flutt var á konsert í Nýlistasafni 17. nóv. 1981 2. Tónverk sem flutt var á konsert í Nýlistasafni 17. nóv. 1981 [framhald] 3. [án titils] 4. [án titils] Flytjendur: Helgi…

Bruni BB (1981-82)

Hljómsveitarinnar Bruna BB verður sjálfsagt helst minnst fyrir að vera óvinsælasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu en þessi umdeilda sveit vakti andúð nánast í hvert sinn sem hún lék opinberlega og hending var ef sveitin fékk að klára tónleika sína. Fyrst skal hér nefnt nafn sveitarinnar sem meðlimir hennar hafa reyndar aldrei tjáð sig almennilega um en…

Brunaliðið – Efni á plötum

Brunaliðið – Úr öskunni í eldinn Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan Útgáfunúmer: JUD 014 / SCD 144 Ár: 1978 / 1994 1. Ég er á leiðinni 2. Landslag 3. Freknótta fótstutta mær 4. Alein 5. Kæra vina 6. Sandalar 7. Einskonar ást 8. Komdu 9. Ali Baba 10. Gaukshreiðrið Flytjendur: Magnús Eiríksson – gítar Magnús Kjartansson…

Brunaliðið (1978-80)

Brunaliðið var allt í senn, ein vinsælasta, afkastamesta og sukksamasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu en hún skartaði nokkrum af skærustu poppstjörnum landsins á því tæplega tveggja ára skeiði sem hún starfaði. Tvennum sögum fer af því hvernig Brunaliðið varð til, annars vegar hefur verið sagt að Jón Ólafsson hljómplötuútgefandi (síðan nefndur Skífu-Jón) hafi fengið hugmyndina um…

Brot [1] (1983)

Afar takmarkaðar heimildir er að finna um hljómsveit frá Sauðárkróki (eða nágrenni) sem starfaði sumarið 1983 undir nafninu Brot. Ekki er ólíklegt að um hafi verið að ræða hljómsveit unglinga. Allar frekari upplýsingar um Brot má senda Glatkistunni, meðlimi hennar, starfstíma o.s.frv.

Broadcrest lydro band (1983)

Hljómsveit starfaði undir nafninu Broadcrest lydro band á Austfjörðum árið 1983. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit en hún mun hafa verið skipuð stúlkum eingöngu.

Brjálað tóbak (1983)

Haustið 1983 starfaði hljómsveit á Akureyri undir nafninu Brjálað tóbak. Þessi sveit sem mun hafa spilað einhvers konar rokk eða pönk, var skammlíf og lék hugsanlega bara á einum tónleikum. Allar upplýsingar um meðlimi þessarar sveitar má senda Glatkistunni.

Bris – Efni á plötum

Bris – Bris [ep] Útgefandi: Insúlín útgáfa Útgáfunúmer: Insúlín 001 Ár: 2001 1. Weimar 2. Blóð 3. Svört mold 4. Þeir brenna Flytjendur: Snorri Petersen – söngur og gítar Guðmundur Stefán Þorvaldsson – gítar Þorsteinn R. Hermannsson – bassi Jón Geir Jóhannsson – trommur Bris – Hugmyndir Útgefandi: [óútgefið] Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: [óútgefið] 1.…

Bris (1998-2003)

Hljómsveitin Bris var sveimrokksveit sem starfaði í nokkur ár í kringum aldamótin. Bris var stofnuð 1998 og voru meðlimir hennar Snorri Petersen söngvari og gítarleikari, Guðmundur Stefán Þorvaldsson gítarleikari, Þorsteinn R. Hermannsson bassaleikari og Jón Geir Jóhannsson trommuleikari. 1999 keppti sveitin í hljómsveitakeppninni Rokkstokk í Keflavík, komst þar í úrlit og var með tvö lög…

Bringuhárin (1982-83)

Hljómsveitin Bringuhárin starfaði í nokkra mánuði á árunum 1982 og 83, hún lék einkum á skóladansleikjum og þess konar böllum. Sveitin var stofnuð haustið 1982, Hafþór Hafsteinsson trommuleikari, Hannes Hilmarsson bassaleikari, Sigurður Kristinsson gítarleikari og söngvari, Jón Ólafsson hljómborðsleikari og söngvari og Stefán Hjörleifsson gítarleikari og söngvari skipuðu hana en hún var starfrækt fram á…

Brókin hans afa (1992)

Brókin hans afa var tríó sem tók þátt í hæfileikakeppni Menntaskólans á Akureyri 1992, Viðarstauk en ekki liggur fyrir hvort tríóið var sett eingöngu saman fyrir keppnina eða hvort það starfaði lengur. Meðlimir Brókarinnar hans afa voru Tryggvi [Már Gunnarsson?] gítarleikari, Halldór [Már Stefánsson?] trommuleikari og Garth [Kien] bassaleikari. Engar sögur fara af árangri þeirra…

Brotnir bogar (1980-82)

Þjóðlaga- eða kammersveitin Brotnir bogar var starfrækt á Akranesi um og eftir 1980 og mun hafa verið stofnað fyrir tilstuðlan Wilmu Young sem þá kenndi tónlist við tónlistarskólann í bænum. Brotnir bogar áttu eftir að koma margsinnis fram á næstu árum og misstór eftir því, stundum voru þau fimm en mest voru þau líklega átta…

Brot af því besta [safnplöturöð] – Efni á plötum

Brot af því besta – Todmobile Útgefandi: Íslenskir tónar Útgáfunúmer: IT 210 Ár: 2005 1. Stelpurokk 2. Ég heyri raddir 3. Betra en nokkuð annað 4. Brúðkaupslagið 5. Pöddulagið 6. Eldlagið 7. Eilíf ró 8. Í tígullaga dal 9. Lommér að sjá 10. Tryllt 11. Stúlkan 12. Voodooman Flytjendur: [sjá viðkomandi plötu/r] Brot af því…

Brot af því besta [safnplöturöð] (2005)

Árið 2005 sendi Sena-útgáfan frá sér nokkrar plötur í safnplöturöð sem gekk undir nafninu Brot af því besta, undir útgáfumerkinu Íslenskir tónar. Sena átti þá útgáfuréttinn af stærstum hluta íslenskrar útgáfusögu og var serían liður í að gera stórum nöfnum í íslenskri tónlist hátt undir höfði og gefa út safnplötur með þeim. Líklega var þá…

Afmælisbörn 26. desember 2018

Á þessum öðrum degi jóla er að finna eitt afmælisbarn tengt íslenskri tónlist: Trausti Júlíusson blaðamaður og tónlistargagnrýnandi er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Trausti hefur fjallað um tónlist frá ýmsum hliðum og setið í ýmsum ráðum og nefndum tengdum íslenskri tónlist s.s. tónlistarsjóði Kraums. Trausti hefur ennfremur leikið með hljómsveitum eins og…