Haustið 1983 starfaði hljómsveit á Akureyri undir nafninu Brjálað tóbak.
Þessi sveit sem mun hafa spilað einhvers konar rokk eða pönk, var skammlíf og lék hugsanlega bara á einum tónleikum. Allar upplýsingar um meðlimi þessarar sveitar má senda Glatkistunni.