Brúnaljós þín blíðu
Brúnaljós þín blíðu (Lag / texti: Sigvaldi Kaldalón / Arnrún frá Felli [Guðrún Tómasdóttir]) Brúnaljós þín blíðu bæta huga minn, veit þar situr vorið vinarhugur þinn. Lofa sól og sumri sæla, von og þrá, grípa hug minn höndum. Hvergi‘ ég una má. Ef að hugar ísinn ætlar mig að þjá, vermir sólblíð sunna sæludögum frá.…