Brúnaljós þín blíðu

Brúnaljós þín blíðu (Lag / texti: Sigvaldi Kaldalón / Arnrún frá Felli [Guðrún Tómasdóttir]) Brúnaljós þín blíðu bæta huga minn, veit þar situr vorið vinarhugur þinn. Lofa sól og sumri sæla, von og þrá, grípa hug minn höndum. Hvergi‘ ég una má. Ef að hugar ísinn ætlar mig að þjá, vermir sólblíð sunna sæludögum frá.…

Afmælisbörn 20. desember 2018

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Hafnfirðingurinn Stefán Hjörleifsson gítarleikari Nýdanskrar er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Stefán hóf sinn tónlistarferil í heimabænum og var í hljómsveitinni Herramönnum ungur að árum. Á menntaskólaárum sínum gaf hann út plötuna Morgundagurinn sem hafði að geyma lög úr stuttmynd en síðan hefur hann…