Jórunn Viðar – Söngvar: Útgáfutónleikar í Hannesarholti

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa þær Erla Dóra Vogler söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari fagnað aldarafmæli Jórunnar Viðar (1918-2017) undanfarna mánuði með tónleikahaldi víða um land (og í Þýskalandi). Nú er komið að því að plata tengd verkefninu er að koma út og ber hún titilinn JÓRUNN VIÐAR – SÖNGVAR. Af…

Afmælisbörn 2. desember 2018

Á þessum degi koma tvö afmælisbörn við sögu á Glatkistuvefnum: Tónlistarmaðurinn Toggi (Þorgrímur Haraldsson) er þrjátíu og níu ára, hann hefur gefið út tvær sólóplötur en er e.t.v. þekktastur fyrir að hafa samið lagið Þú komst við hjartað í mér sem bæðir hljómsveitin Hjaltalín og söngvarinn Páll Óskar hafa gert sígilt. Ragnar Sólberg (Rafnsson) eða…