Brimkló (1972-)

Saga hljómsveitarinnar Brimkló er fyrir margra hluta sakir mjög merkileg í íslenskri tónlistarsögu, sveitin var fyrst íslenskra sveita til að leika amerískt kántrý og breiða þá tónlist út meðal almennings hér á landi, herjaði á sveitaballamarkaðinn um og eftir miðjan áttunda áratuginn sem átti heldur betur undir högg að sækja mitt í miðri diskó- og…

Brimkló – Efni á plötum

Brimkló – Kysstu kellu að morgni / Jón og Gunna [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 010 Ár: 1975 1. Kysstu kellu að morgni 2. Jón og Gunna Flytjendur: Jónas R. Jónsson – söngur Arnar Sigurbjörnsson – gítar Sigurjón Sighvatsson – bassi Ragnar Sigurjónsson – trommur Pétur Pétursson – píanó Brimkló – Rokk’n roll (öll mín…

Bráðabirgðaflokkurinn (1981-83)

Bráðabirgðaflokkurinn var söngflokkur, líkast til eins konar vísna- eða þjóðlagasönghópur sem starfaði á Egilsstöðum í upphafi níunda áratugarins. Flokkurinn var stofnaður 1981 og kom reglulega fram á Héraði við ýmis tækifæri en meðlimir hans voru Ásdís Blöndal, Emelía Sigmarsdóttir, Bjarni Björgvinsson og Reynir Sigurðsson. Fleiri gætu hafa komið við sögu hans. Bráðabirgðaflokkurinn starfaði til ársins…

Breiðfirðingakórinn í Reykjavík [2] (1997-)

Blandaður kór hefur starfað innan Breiðfirðingafélagsins frá árinu 1997 en einnig hafði sams konar kór verið innan félagsins mörgum áratugum fyrr. Kári Gestsson var fyrsti stjórnandi Breiðfirðingakórsins og stýrði honum til 2001, þá kom Hrönn Helgadóttir til sögunnar og var við stjórnvölinn í um fimm ár áður en Judith Þorbergsson tók við. Julian Hewlett er…

Breiðfirðingakórinn í Reykjavík [1] (1939-55)

Breiðfirðingakórinn í Reykjavík (hinn fyrri) starfaði innan Breiðfirðingafélagsins um nokkurra ára skeið. Kórinn var stofnaður 1939 og var Axel Magnússon stjórnandi hans fyrsta árið en þá tók Gunnar Sigurgeirsson við og stjórnaði honum þar til yfir lauk, um miðjan sjötta áratuginn. Kórinn var blandaður, skipaður um þrjátíu og fimm kórmeðlimum. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar…

Breiðfirðingabúð [tónlistartengdur staður] (1946-69 / 1990-)

Breiðfirðingabúð (hin fyrri) er meðal þekktustu dansleikjahúsa íslenskrar tónlistarsögu en þar léku vinsælustu hljómsveitir landsins hverju sinni á böllum sem margir komnir á efri ár muna vel. Það var Breiðfirðingafélagið í Reykjavík, átthagafélag Breiðfirðinga (stofnað í lok árs 1938), sem hafði frá stofnun séð nauðsyn þess að hafa eigið húsnæði til ráðstöfunar enda náði félagssvæði…

Brennið þið vitar (1988)

Brennið þið vitar var að öllum líkindum skammlíf sveit en hún starfaði haustið 1988. Jón Guðmundsson var einn meðlima sveitarinnar og lék líklega á gítar en engar aðrar upplýsingar finnast um þessa sveit.

Brilljantín (1997-98)

Dúettinn Brilljantín skemmti á öldurhúsum borgararinnar 1997 og 98. Það voru þeir Ingvar Valgeirsson gítarleikari og söngvari og Sigurður Már [?] hljómborðsleikari og söngvari sem skipuðu dúettinn sem starfaði í þeirri mynd frá upphafi ársins 1997 og eitthvað fram eftir ári. Ári síðar birtist dúettinn aftur en þá var Sigurður Anton [?] bassaleikari með Ingvari.…

Brestur (1978-79)

Hjómsveitin Brestur var skólahljómsveit í Barnaskóla Bíldudals veturinn 1978 til 79 og var skipuð þremur fjórtán ára meðlimum skólans sem höfðu nýtt fermingarpeningana sína til að kaupa hljóðfæri. Þeir áttu eftir að koma nokkuð við sögu tónlistarlífs Bílddælinga næstu árin. Meðlimirnir þrír voru Gísli Ragnar Bjarnason söngvari og gítarleikari, Helgi Hjálmtýsson bassaleikari og Þórarinn Hannesson…

Briminnstunga (1992-93)

Upplýsingar óskast um hljómsveitina Briminnstungu sem starfaði á Akureyri veturinn 1992-93. Briminnstunga ku hafa verið eins konar hliðarverkefni hljómsveitarinnar Hún andar sem starfaði á sama tíma.

Brim – Efni á plötum

Brim – Hafmeyjar & hanastél Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM65CD Ár: 1996 1. Vegir liggja til allra átta (ásamt Heiðu) 2. Pipeline / pípulögn 3. Á Skagaströnd (ásamt Hallbirni Hjartarsyni) 4. Holskefla 5. Wipe out / Væp át (ásamt Dr. Gunna) 6. Hlaupvídd 44 7. Night train / Næturvagninn 8. Tvöfaldur Hemmi í töfrasóda 9. Surf…

Brim (1995-99)

Brimbrettarokksveitin Brim starfaði í nokkur ár undir lok síðustu aldar, sveitin var þó alltaf hálfgert hliðarverkefni meðlima hennar. Sveitin var stofnuð í kennaraverkfalli snemma árs 1995 þegar Birgir Örn Thoroddsen gítarleikari (Curver Thoroddsen) hóaði í nokkra félaga sína sem einnig voru fórnarlömb verkfallsins en þeir voru þá á menntaskólaaldri. Hinir meðlimir sveitarinnar voru Ólafur Ragnar…

Lagasafnið [safnplöturöð] – Efni á plötum

Lagasafnið 1: Frumafl – ýmsir Útgefandi: Stöðin Útgáfunúmer: ST.010 Ár: 1992 1. Rauðu hundarnir – Hvað er það á milli vina 2. Haukur Hauksson – Spáð í spilin 3. Kúrekarnir – Örlítill neisti 4. Ingvar Grétarsson – Lífið með þér 5. Hugmynd – Leitin 6. Buddah með skilyrðum – When a man is weak 7.…

Landslagið [tónlistarviðburður] – Efni á plötum

Landslagið: Sönglagakeppni Íslands ’89 – ýmsir Útgefandi: Stöðin Útgáfunúmer: St. 004 Ár: 1989 1. Þórhallur Sigurðsson – Prinsippmál 2. Sveitin milli sanda – Ráðhúsið 3. Ólafur Ragnarsson – Dúnmjúka dimma 4. Rúnar Þór Pétursson – Brotnar myndir 5. Júlíus Guðmundsson – Ég sigli í nótt 6. Sigríður Beinteinsdóttir – Við eigum samleið 7. Ingi Gunnar…

Safnplötur með efni tengdu tónlistarviðburðum – Efni á plötum

Aðeins eitt blóm; Þriðja landsmót íslenskra kvennakóra haldið í Reykholti 24. – 27. október 1997 – ýmsir Útgefandi: Freyjukórinn Borgarfirði Útgáfunúmer: FRK 001 Ár: 1998 1. Kór settur saman úr öllum kórunum – Aðeins eitt blóm 2. Kór settur saman úr öllum kórunum – Þú álfu vorrar yngsta land 3. Kór settur saman úr öllum…

Safnplötur með áður óútgefnu og jaðarefni – Efni á plötum

[Hrátt] Pönksafn – ýmsir Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: E-29 Ár: 2016 1. Halló & Heilasletturnar – Amma spinnur galið (læf á Kjarvalsstöðum 8. ágúst 1978) 2. Snillingarnir – Kids (demó að Rauðalæk 1980) 3. F/8 – Bölvun fylgi þeim (í bílskúr í Kópavogi haust 1980) 4. Taugadeildin – Íslandi allt (læf í Kópavogsbíói 21. febrúar 1981) 5. Allsherjarfrík –…

Safnplötur með nýju vinsælu efni – Efni á plötum

Algjört kúl – ýmsir Útgefandi: Spor Útgáfunúmer: safn 530 Ár: 1994 1. Saint Etienne – Pale movie 2. Þúsund andlit – Fullkominn 3. K7 – Come baby come 4. Fantasía – Tómarúm 5. Suede – Stay together 6. Vitrun – Disappearing (into the void of unknown) 7. Manic Street Preachers – Life becoming a landslide…

Safnplötur með eldra efni – Efni á plötum

[Soðið] Pönksafn – ýmsir Útgefandi: Erðanúmúsík Útgáfunúmer: E-28 Ár: 2016 1. Bubbi Morthens – Jón pönkari 2. Fræbbblarnir – Bíó 3. Taugadeildin – Hvítar grafir 4. Purrkur Pillnikk – Gluggagægir 5. Jonee Jonee – Helgi Hós 6. Megas – Krókódílamaðurinn 7. Kamarorghestar – Rokk er betra 8. Án orma – Dansaðu fíflið þitt, dansaðu 9.…