Landslagið [tónlistarviðburður] – Efni á plötum

Landslagið: Sönglagakeppni Íslands ’89 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: St. 004
Ár: 1989
1. Þórhallur Sigurðsson – Prinsippmál
2. Sveitin milli sanda – Ráðhúsið
3. Ólafur Ragnarsson – Dúnmjúka dimma
4. Rúnar Þór Pétursson – Brotnar myndir
5. Júlíus Guðmundsson – Ég sigli í nótt
6. Sigríður Beinteinsdóttir – Við eigum samleið
7. Ingi Gunnar Jóhannsson og Eva Ásrún Albertsdóttir – Við tvö
8. Bergþóra Árnadóttir – Fugl í búri
9. Inga Eydal – Ég útiloka ekkert
10. Júlíus Guðmundsson – Við fljótið

Flytjendur:
Þórhallur Sigurðsson;
– Þórhallur Sigurðsson – söngur, gítar og raddir
– Jón G. Ragnarsson – raddir
– Ágúst Ragnarsson – raddir
– Pétur Hjaltested – hljómborð
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Sigurður Sigurðsson – munnharpa
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Sveitin milli sanda;
– Ágúst Ragnarsson – söngur og raddir
– Rafn Sigurbjörnsson – raddir
– Jón G. Ragnarsson – raddir
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun
– Pálmi Sigurhjartarson – píanó 
– Þórður Árnason – gítar
Ólafur Ragnarsson;
– Ólafur Ragnarsson – gítar, söngur og raddir
– Jón G. Ragnarsson – raddir
– Ágúst Ragnarsson – raddir
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Pálmi J. Sigurhjartarson – bassi
Kynslóðin;
– Rúnar Þór Pétursson – söngur og hljómborð
– Örn Jónsson – raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Kristinn Svavarsson – saxófónn 
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun
Júlíus Guðmundsson;
– Júlíus Guðmundsson – söngur og raddir
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar 
– Bjarni H. Helgason – bassi
Sigríður Beinteinsdóttir (sjá Stjórnin)
Ingi Gunnar Jóhannsson og Eva Ásrún Albertsdóttir;
– Ingi Gunnar Jóhannsson – söngur og raddir
– Eva Ásrún Albertsdóttir – söngur og raddir
– Axel Einarsson – raddir
– Ólöf Sigurðardóttir – raddir
– Birgir J. Birgsson – hljómborð og forritun
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Ásgeir Óskarsson – ásláttur 
Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Bergþóra Árnadóttir;
– Bergþóra Árnadóttir – söngur og raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Ásgeir Óskarsson – trommur og annar hljóðfæraleikur
Inga Eydal;
– Inga Eydal – söngur
– Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir
– Ágúst Ragnarsson – raddir
– Axel Einarsson – raddir
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun 
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Júlíus Guðmundsson
– Júlíus Guðmundsson – söngur
– Sigfús E. Arnþórsson – hljómborð og píanó 
– Birgir J. Birgisson – hljómborð


Landslagið 1990 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin 
Útgáfunúmer: St. 007
Ár: 1990
1. Jóhannes Eiðsson – Kinn við kinn
2. Ívar Halldórsson og Helga Möller – Gluggaást
3. Haukur Hauksson – Óþörf orð
4. Bjarni Arason – Haltu mér fast
5. Ari Jónsson og Pálmi Sigurhjartarson – Lag og ljóð
6. Eyjólfur Kristjánsson og Björn Jr. Friðbjörnsson – Álfheiður Björk
7. Guðmundur Viðar Friðriksson – Má ég þig keyra
8. Ellen Kristjánsdóttir – Vangaveltur
9. Sigrún Eva Ármannsdóttir – Ég féll í stafi
10. Sigurður Dagbjartsson – Draumadansinn

Flytjendur:
Jóhannes Eiðsson:
– Jóhannes Eiðsson – söngur
– Eyjólfur Kristjánsson – gítar
– Kristján Edelstein – gítar
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Eyþór Gunnarsson – hljómborð
– Kjartan Valdemarsson – píanó
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
– Nick Cathcart-Jones – forritun
– Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir 
– Erna Þórarinsdóttir – raddir
Ívar Halldórsson og Helga Möller:
– Ívar Halldórsson – söngur
– Helga Möller – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Magnús Kjartansson – hljómborð
– Eiður Arnarsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur 
– Einar Bragi Bragason – saxófónn
Haukur Hauksson:
– Haukur Hauksson – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Hafþór Guðmundsson – trommur
Bjarni Arason:
– Bjarni Arason – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
– Birgir Bragason – bassi
– Einar Bragi Bragason – saxófónn 
– Rafn Sigurbjörnsson – raddir
Ari Jónsson og Pálmi Sigurhjartarson:
– Ari Jónsson – söngur
– Pálmi Sigurhjartarson – söngur og hljómborð
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Eiður Arnarsson – bassi 
– Geirmundur Valtýsson – harmonikka
Eyjólfur Kristjánsson og Björn Jr. Friðbjörnsson:
– Eyjólfur Kristjánsson – söngur og kassagítar
– Björn Jr. Friðbjörnsson – söngur
– Stefán Hjörleifsson – rafgítar
– Jón Ólafsson – píanó
– Eiður Arnarsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur 
– Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Guðmundur Viðar Friðriksson:
– Guðmundur Viðar Friðriksson – söngur og raddir
– Tómas Tómasson – gítar og raddir
– Ásgeir Óskarsson – trommur, bassi, raddir og hljómborð
Ellen Kristjánsdóttir:
– Ellen Kristjánsdóttir – söngur
– Friðrik Karlsson – gítar og hljómborð
– Gunnlaugur Briem – trommur 
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð
Sigrún Eva Ármannsdóttir:
– Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Karl Örlygsson – hljómborð
– Eiður Arnarsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Sigurður Dagbjartsson:
– Sigurður Dagbjartsson – söngur, raddir og gítar
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
– Páll Elvar Pálsson – bassi
– Már Elíson – raddir


Landslagið 1991: Sönglagakeppni Íslands – ýmsir
Útgefandi: Stöðin og PS músik
Útgáfunúmer: PS 91091 / PS 91092
Ár: 1991
1. Eldfuglinn – Dansaðu við mig
2. Ómar og Þuríður – Það er ekki hægt annað
3. Þúsund andlit – Vængbrotin ást
4. Herramenn og Ruth – Enginn eins og þú
5. Edda Borg – Ég vil dufla og daðra
6. Ruth Reginalds – Hlustaðu
7. Ágúst Ragnarsson – Reykjavík
8. Íslandsvinir – Sigrún ríka
9. Anna Mjöll – Ég aldrei þorði
10. Sigríður Guðnadóttir – Svo lengi
11. Stjórnin – Við eigum samleið
12. Eyjólfur og Björn Jr. – Álfheiður Björk

Flytjendur:
Eldfuglinn;
– Karl Örvarsson – söngur og raddir
– Hafþór Guðmundsson – trommur og slagverk
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Grétar Örvarsson – hljómborð og raddir
– Gunnlaugur Briem – slagverk
– Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
– Kjartan Valdemarsson – píanó 
– Erna Þórarinsdóttir – raddir
Ómar og Þuríður;
– Ómar Ragnarsson – söngur
– Þuríður Sigurðardóttir – söngur
– Friðrik Karlsson – gítar
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Pétur Hjaltested – annar hljóðfæraleikur og raddir 
– María Björk Sverrisdóttir – raddir
Þúsund andlit;
– Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
– Halldór G. Hauksson – trommur
– Birgir Bragason – bassi
– Friðrik Karlsson – gítar og hljómborð
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
Herramenn;
– Kristján Gíslason – söngur og raddir
– Ruth Reginalds – söngur og raddir
– Karl Jónsson – trommur
– Hörður G. Ólafsson – bassi
– Svavar Sigurðsson – gítar
– Birgir Guðmundsson – hljómborð
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Edda Borg;
– Edda Borg – söngur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar
– Ingvi Þór Kormáksson – píanó
Ruth Reginalds;
– Ruth Reginalds – söngur og raddir
– Ingi Gunnar Jóhannsson – raddir
– Sigfús Óttarsson – trommur
– Arnold Ludvig – bassi
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
– Þórir Úlfarsson hljómborð
Ágúst Ragnarsson;
– Ágúst Ragnarsson – söngur
– Sigfús Óttarsson – trommur
– Arnold Ludvig – bassi
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Arnar Freyr Gunnarsson – raddir
– Karl Olgeirsson – raddir
Íslandsvinir;
– Kári Waage – söngur og raddir
– Jón Borgar Loftsson – trommur
– Björn Vilhjálmsson – bassi
– Eðvarð Lárusson – gítar
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Brasssveit Stallah-hú – [?]
– Pálmi Sigurhjartarson – píanó og raddir
Anna Mjöll;
– Anna Mjöll Ólafsdóttir – söngur
– Dúbí systur [?] – raddir
– Sigfús Óttarsson – trommur
– Arnold Ludvig – bassi
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Pat Tennis – gítar
– Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Sigríður Guðnadóttir;
– Sigríður Guðnadóttir – söngur og raddir
– Edda Borg – raddir
– Vilhjálmur Guðjónsson – raddir 
– Ingvi Þór Kormáksson – píanó
Stjórnin: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Eyjólfur og Björn Jr. (sjá Landslagið: sönglagakeppni Íslands 1990)


Landslagið á Akureyri 1992 – ýmsir
Útgefandi: Japis
Útgáfunúmer: 92JAP 001-2 / JA92P 001 – 2CD
Ár: 1992
1. Pétur Kristjánsson, Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson – Leiktækjasalur
2. Harpa Þórðardóttir – Stelpur
3. Sigrún Sif Jóelsdóttir – Til botns
4. Eyjólfur Kristjánsson og Richard Scobie – Aðeins þú
5. Haukur Hauksson – Í ævintýraheimi
6. Guðrún Gunnarsdóttir og Pálmi Gunnarsson – Ég man hverja stund
7. Margrét Eir Hjartardóttir – Mishapp
8. Magnús Þór Sigmundsson – Yndi indý
9. Haukur Hauksson – Ég fer
10. Sigrún Eva Ármannsdóttir – Um miðja nótt

Flytjendur:
Pétur Kristjánsson, Jóhann Helgason og Magnús Þór Sigmundsson:
– Pétur Kristjánsson – söngur
– Jóhann Helgason – söngur og raddir
– Magnús Þór Sigmundsson – söngur og raddir
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jóhann Ásmundsson-  bassi
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Jon Kjell Seljeseth – hljómborð og forritun 
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Harpa Þórðardóttir:
– Harpa Þórðardóttir –  söngur
– Eiður Arnarsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Kjartan Valdemarsson- orgel
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – gítar, hljómborð og raddir
Sigrún Sif Jóelsdóttir:
– Sigrún Sif Jóelsdóttir – söngur
– Eiður Arnarsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – hljómborð og forritun
– Elvý Hreinsdóttir – [?]
Eyjólfur Kristjánsson og Richard Scobie:
– Eyjólfur Kristjánsson – söngur
– Richard Scobie – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Haukur Hauksson:
– Haukur Hauksson – söngur og raddir
– Eiður Arnarsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítarar
– Kjartan Valdemarsson – orgel
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – gítar 
– Þröstur Þorbjörnsson – raddir
Guðrún Gunnarsdóttir og Pálmi Gunnarsson:
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
– Pálmi Gunnarsson – söngur
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Szymon Kuran – fiðla
– Zbigniew Dubik – fiðla
– Guðmundur Kristmundsson – lágfiðla
– Guðrún Th. Sigurðardóttir – selló 
– Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir – selló
Margrét Eir Hjartardóttir:
– Margrét Eir Hjartardóttir – söngur og raddir
– Eiður Arnarsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð og píanó
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – hljómborð og forritun
– Andrea Gylfadóttir – raddir
– Valgeir Margeirsson – trompet, og flygehorn
– Ari Daníelsson – saxófónn 
– Pálmi Einarsson – básúna
Magnús Þór Sigmundsson:
– Magnús Þór Sigmundsson – söngur og raddir
– Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Sigurgeir Sigmundsson – gítarar
– Einar Rúnarsson – hammond orgel
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Jóhann Helgason – raddir
Haukur Hauksson:
– Haukur Hauksson – söngur og raddir
– Eiður Arnarsson – bassi
– Gunnlaugur Briem – trommur
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð
– Össur Geirsson – básúna
– Einar Bragi Bragason – saxófónn og flauta
– Snorri Valsson – trompet 
– Þröstur Þorbjörnsson – raddir
Sigrún Eva Ármannsdóttir:
– Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
– Friðrik Karlsson – hljómborð, forritun og gítar
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – hljómborð og forritun


Landslag Bylgjunnar 2001 – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 248
Ár: 2001
1. Einar Ágúst – Beint í hjartastað
2. Hera Björk og Friðrik Ómar – Engum nema þér
3. Regína Ósk Óskarsdóttir – Right there
4. Guðrún Árný Karlsdóttir og Páll Rósinkrans – I see you there
5. Ragnheiður Gröndal – Héðanífrá
6. Alda – What am I supposed to do
7. Magni Ásgeirsson – Þú lýgur ekki lengur
8. Öggi og Beggi – Annar dagur
9. Páll Rósinkrans – Bara þú
10. Guðrún Árný Karlsdóttir – Loving you

Flytjendur:
Einar Ágúst Víðisson;
– Einar Ágúst Víðisson – söngur
– Regína Ósk Óskarsdóttir – raddir
– Grétar Örvarsson – hljómborð og raddir
– Friðrik Karlsson – gítar
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Máni Svavarsson-  trommuforritun og hljómborð
Hera Björk og Friðrik Ómar;
– Hera Björk Þórhallsson – söngur
– Friðrik Ómar Hjörleifsson – söngur
– Halldór G. Hauksson – trommur og slagverk
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
– Óskar Einarsson – píanó og forritun
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Einar Jónsson – trompet
Regína Ósk Óskarsdóttir;
– Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
– Gospelkompaníið;
– Edgar Smári Atlason
– Fanny Kristín Tryggvadóttir
– Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
– Hrönn Svansdóttir
– Jóhannes Ingimarsson
– Óskar Einarsson
– Sigurbjörg Hjálmarsdóttir
– Stefán Birkisson
– Þóra Gréta Þórisdóttir
– Jón Elfar Hafsteinsson – gítar
– Pétur Hjaltested – orgel og rafpíanó
– Jóhann Ásmundsson – bassi
– Óskar Einarsson – píanó
– Jon Kjell Seljeseth – trommuforritun, rafpíanó og flauta
Guðrún Árný Karlsdóttir og Páll Rósinkrans;
– Guðrún Árný Karlsdóttir – söngur
– Páll Rósinkrans – söngur
– Jóhann Hjörleifsson – trommur
– Þórir Úlfarsson – bassi, gítar, hljómborð og tölvuvinnsla
Ragnheiður Gröndal;
– Ragnheiður Gröndal – söngur
– Ingi S. Skúlason – bassi
– Bergþór Smári – bassi
– Kjartan Valdemarsson – píanó og hljómborð
– Máni Svavarsson – forritun
– Sigurður Örn Jónsson – gítar og raddir
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – gítar, hljómborð og forritun
– Friðrik Júlíusson G. – trommur
Alda;
– Alda Björk Ólafsdóttir – söngur 
– Richard Drury – gítar, hljómborð og bassi
Magni Ásgeirsson;
Guðmundur Magni Ásgeirsson – söngur
– Jóhann Hjörleifsson – trommur
– Friðrik Sturluson – bassi
– Sigurgeir Sigmundsson – gítarar
– Þórir Úlfarsson – orgel og gítar
Öggi og Beggi;
– Örlygur Smári – söngur, raddir og gítar
– Bergþór Smári – söngur og gítarar
– Ingi S. Skúlason – bassi
– Friðrik Júlíusson – trommur 
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – gítar, hljómborð og trommuforriun
Páll Rósinkrans;
– Páll Rósinkrans – söngur
– Þórir Baldursson – hljómborð og píanó
– Sigfús Örn Óttarsson – trommur 
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
Guðrún Árný Karlsdóttir;
– Guðrún Árný Karlsdóttir – söngur
– Margrét Eir – raddir
– Máni Svavarsson – hljómborð og forritun
– Grétar Örvarsson – hljómborð og forritun 
– Kristján Grétarsson – gítar