Jólablús á VOX club
Hljómsveitin Vinir Dóra verður með jólablúsgjörning á VOX Club á Hilton við Suðurlandsbraut þann 21. desember klukkan 21. Jólablúsinn hefur notið mikilla vinsælda árum saman og er gott tækifæri til að hvíla sig á veraldlegu amstri aðventunnar. Vinir Dóra hafa verið í fararbroddi blústónlistarinnar á Íslandi síðan þeir hituðu upp fyrir John Mayall árið 1989.…