Safnplötur með áður óútgefnu og jaðarefni – Efni á plötum

[Hrátt] Pönksafn – ýmsir
Útgefandi: Erðanúmúsík
Útgáfunúmer: E-29
Ár: 2016
1. Halló & Heilasletturnar – Amma spinnur galið (læf á Kjarvalsstöðum 8. ágúst 1978)
2. Snillingarnir – Kids (demó að Rauðalæk 1980)
3. F/8 – Bölvun fylgi þeim (í bílskúr í Kópavogi haust 1980)
4. Taugadeildin – Íslandi allt (læf í Kópavogsbíói 21. febrúar 1981)
5. Allsherjarfrík – Lögbrot (læf í Uppsölum Ísafirði, nóvember 1982)
6. Utangarðsmenn – Leiðinlegt lag (læf í Kópavogsbíói 21. febrúar 1981)
7. Fan Houtens kókó – Þriggja stúlkna rumba (læf í Kópavogsbíói 21. febrúar 1981)
8. N.A.S.T. – Anarkisti (læf í Kópavogsbíói 22. maí 1981)
9. Sjálfsfróun – Allir krakkar (læf í N.E.F.S. 16. des 1981)
10. Stífgrím – Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar (læf á Rútstúni 17. júní 1980)
11. Q4U – Menn (læf í Háskólabíói 30. mars 1983)
12. Fræbbblarnir – Bjór (læf á Hótel Borg 21. okt 1981)
13. Geðfró – Stundum (læf í N.E.F.S. 21. okt 1981)
14. Vonbrigði – Holdleg atlot (læf í Safarí 9. Ágúst 1984)
15. Jonee Jonee – Brot (Rúv 2007)
16. Haugur – Skuld (æfingahúsnæði í Garðabæ, vorið 1983)
17. Þursaflokkurinn – Jónarnir í skránni (demo 1981 fyrir kvikmyndina Jón Oddur og Jón Bjarni)
18. Bara-flokkurinn – It’s all planned (demó úr stúdíó Bimbó vor 1981)
19. Oxsmá – Rokkum og poppum (læf í Tívolí í Hveragerði 17. júní 1985)
20. Purrkur Pillnikk – Flughoppið (læf í Austurbæjarbíói 12. sept 1981)
21. Tappi tíkarrass – Beri-Beri (læf í Safarí 28. nóv 1985 – kombakk)
22. S.H. draumur – Gryfjan (læf í Hjáleigunni 24. nóv 1985)
23. Bruni BB – Dr. Rúnkbor (tekið upp í Bala í Mosfellssveit 1981)
24. Þeyr – Life transmission (læf á Hótel Sögu 28. janúar 1981)

Flytjendur:
Stífgrím:
– Kristinn Jón Guðmundsson – upplestur
– Steinn Skaptason – trommur 
– Skúli Bjarnason – gítar
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]


42 more things to do in zero gravity/ part one: An Icelandic ambient compilation  – Ýmsir (x2)
Útgefandi: Thule records
Útgáfunúmer: UNI 13 CD
Ár: 2002
1. Múm – Smell memory (Trabant remix)
2. Einóma – Krome
3. Frank Murder und e.v.a. – Void
4. Ilo – Tif
5. Sensorama – Aeroplane city
6. Volk – Frk. Fegurð
7. Underground family – Family song
8. Krilli – 52cd 4kg
9. Ruxpin – Flying
10. Thor – I don’t have clue
11. Trabant – Superman (Worm is green remix)
1. Ruxpin* – First contact
2. Worm is green – Sour muzik
3. Rhythm of snow – Getting closer to an unknown goal
4. Biogen – Hi-fi fm
5. Frank Murder – Dafn
6. Biogen – Afloat
7. Pyro technix – Timeline
8. Krilli – Oxe pyjt
9. Kanada – Nitro (Múm remix)
10. Ruxpin – Above sea level
11. Ozy – Alltaf eins
12. Jóli Björn – Vetrarharka

Flytjendur:
Múm: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Einóma: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Frank Murder und e.v.a: [engar upplýsingar um flytjendur]
Ilo: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Sensorama: [engar upplýsingar um flytjendur]
Volk (sjá Jólalög framtíðarinnar)
Underground family (sjá Icelandic dance sampler)
Krilli:
– Kristleifur Daðason – [?]
Ruxpin: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Thor: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Trabant: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Ruxpin*:
– Jónas Þór Guðmundsson – [?]
Worm is green: [engar upplýsingar um flytjendur]
Rhythm of snow: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Biogen: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Frank Murder:
– Þorgeir Frímann Óðinsson – [?]
Pyro technix: [engar upplýsingar um flytjendur]
Kanada: [engar uppplýsingar um flytjendur]
Ozy: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Jóli Björn (sjá Jólalög framtíðarinnar)


Afmæli í helvíti – ýmsir
Útgefandi: Siggi Pönk
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2001
1. Potentiam – Angels decay
2. Potentiam – Þú ert ekki til
3. Potentiam – Afmælislag
4. I adapt – It’s all it is
5. I adapt – Six feet under, but it’s worth it
6. I adapt – Gelding óskhyggjunnar (F.H. cover)
7. Mictian – The way to mictian
8. Mictian – Dimension of chaos
9. Mictian – Brennið kirkjur
10. Sólstafir – Heavy metal bastard Gíslason (Harðarson)
11. Sólstafir – Guð er stærsta lygi í heimi/Kjöt með gati
12. Sólstafir – Tormentor
13. Mínus – Electra complex
14. Mínus – Frat rock
15. Mínus – Misdo
16. Mínus – Denver
17. Mínus – Kjöt með gati
18. Hórukórinn – Hóra
19. Forgarður helvítis – Kjöt með gati
20. Forgarður helvítis – Vítahringur ömurleikans
21. Forgarður helvítis – Wasting away (Nailbomb)
22. Forgarður helvítis – Lucid fairytale (Napalm death)
23. Forgarður helvítis – Corporation pull-in (Terrorizer)
24. Forgarður helvítis – Walking corpse (Brutal truth)
25. Forgarður helvítis – Under a funeral moon (Dark throne)

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Afsakið hlé [2] – ýmsir
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GSCD 201
Ár: 2002
1. Leoncie – Draumurinn um Keflavík
2. Klass Art – Straight down
3. Lone – Obsession
4. Rými – Bear with me
5. Tommy Gun Preachers – Sleeping with Tom Jones
6. Gálan – Í djúpi dimmunnar
7. Heiða – Æsingur
8. Fálkar frá Keflavík – Flugufrelsarinn
9. Flugan – Green green grasses
10. Sýróp – Popp
11. Silfurfálkinn – Turn your lights down low
12. Spik – Nauðgun
13. Citruz – Mellodramatic dreams
14. Digital Joe – BLB MA
15. PhutureFX – Tranquillize
16. Sjálfsumglöðu riddararnir – Dúndrandi
17. Rúnar Júlíusson – Ég ætla að gera það sem ég vil

Flytjendur:
Leoncie;
– Leoncie – söngur, forritun og hljómborð
Klass Art;
– Smári Guðmundsson – söngur og gítar
– Guðmundur Kristinn Jónsson – bassi
– Karl Óttar Geirsson – trommur
Lone:
– Ragnheiður Gröndal – söngur
– Guðmundur Kristinn Jónsson – gítar, forritun og hammond orgel
– Viðar Hákon Gíslason – bassi og forritun
– Einar Sigurðsson – kontrabassi
– Ómar Guðjónsson – gítar
– Þorvaldur H. Gröndal – trommur og hljómborð
Rými: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Tommy Gun Preachers;
– Magni Freyr Guðmundsson – söngur
– Smári Guðmundsson – gítar
– Guðmundur Freyr Vigfússon – bassi 
– Ólafur Ingólfsson – trommur
Gálan: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Heiða: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Fálkar frá Keflavík: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Flugan:
– Guðmundur Skúlason – söngur
– Smári Guðmundsson – gítar
– Ólafur Þór Ólafsson – bassi
– Vilhelm G. Ólafsson – trommur
– Kristinn H. Einarsson – orgel
Sýróp;
– Ólafur Freyr Númason – söngur
– Guðmundur Kristinn Jónsson – gítar
– Bragi Valdimar Skúlason – gítar
– Einar Sigurðsson – bassi 
– Jón Geir Jóhannsson – trommur
Silfurfálkinn;
– Sigurður Guðmundsson – söngur, gítar, bassi, píanó og trommur
Spik;
– Davíð Örn Óskarsson – söngur og bassi
– Gylfi Gunnar Gylfason Bergmann – gítar
– Hörður Þórðarson – trommur
– Guðmundur Kristinn Jónsson – forritun
Citruz;
– Karl Bjarni Guðmundsson – söngur og bassi
– Guðmundur Jónsson – trommur
– Grétar Matthíasson – gítar
– Jón Gunnar Biering Margeirsson – gítar
– Björn Þór Sigurðsson – hammond orgel
Digital Joe;
– Ingi Þór Ingibergsson – forritun og gítar
PhutureFX;
– Leifur Einarsson – söngur, gítar og bassi 
– Garðar Kristinn Jónsson – trommur
Sjálfumglöðu riddararnir:
– Smári Guðmundsson – söngur og gítar
Rúnar Júlíusson: [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Allt það besta 1: 15 ómissandi gömul og ný lög með hafnfirskum flytjendum – ýmsir
Útgefandi: Haukar
Útgáfunúmer: Haukar 001
Ár: 2002
1. BH kvartettinn – Ég rata alltaf heim í Hafnarfjörð
2. Dengsi og Doddi – Vinir Hafnarfjarðar
3. Magnús Kjartansson – Sólarsamba
4. Kór Öldutúnsskóla – Fyrr var oft í koti kátt
5. Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg – Sól mín sól
6. Haukur Heiðar Ingólfsson og félagar – Nightingale sang in Berkeley Square
7. Karlakórinn Þrestir og Björgvin Halldórsson – Hafnarfjörður
8. Lúðrasveit Hafnarfjarðar – Bleiki pardusinn
9. Lítið eitt – Vor
10. Kvintett Guðmundar Steingrímssonar – Skýið
11. Laddi – Sandalar
12. Björgvin Halldórsson – Sveitin milli sanda
13. Bjarni Arason – Tómarúm
14. Tríó Björn Thoroddsen – Nýr tangó
15. Páll Rósinkrans og Haukakórinn – Það var lagið

Flytjendur:
BH kvartettinn:
– Björgvin Halldórsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Dengsi og Doddi:
– Þórhallur Sigurðsson – söngur
– Sigurður Sigurjónsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Magnús Kjartansson (sjá Bongóblíða; 12 stjörnusmellir)
Kór Öldutúnsskóla (sjá Einu sinni var (vísur úr Vísnabókinni))
Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Haukur Heiðar og félagar: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Karlakórinn Þrestir og Björgvin Halldórsson:
– Björgvin Halldórsson – söngur
– Karlakórinn Þrestir – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Lítið eitt: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Kvintett Guðmundar Steingrímssonar (sjá Hafnarfjörður í tónum)
Laddi (sjá Brunaliðið)
Björgvin Halldórsson (sjá Maður lifandi : íslenskir hljómlistarmenn leggja þroskaheftum lið)
Bjarni Arason: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Tríó Björn Thoroddsen: [engar upplýsingar um flytjendur]
Páll Rósinkrans og Haukakórinn: [engar upplýsingar um flytjendur]


Amma raular í rökkrinu – ýmsir
Útgefandi: Hallgrímur Hróðmarsson, Þórhallur Hróðmarsson og Bjarni E. Sigurðsson 
Útgáfunúmer: HH, ÞH og BS
Ár: 1975
1. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Amma raular í rökkrinu
2. Kór Langholtskirkju – Mjúkt er svefnsins sængurlín
3. Kór Langholtskirkju – Fagra haust
4. Kór Langholtskirkju – Stundin deyr
5. Sigrún Gestsdóttir – Haustvísa
6. Sigrún Gestsdóttir – Ljúflingsljóð
7. Sigrún Gestsdóttir – Sól stattu kyrr
8. Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum – Drottinn látu…
9. Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum – Við sjó
10. Alþýðukórinn – Margt er það í steininum
11. Alþýðukórinn – Liðinn er dagurinn
12. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Glókollur
13. Eddukórinn – Músahjónin
14. Eddukórinn – Krakki í koti
15. Eddukórinn – Fuglarnir syngja
16. Eddukórinn – Aldnar undir
17. Eddukórinn – Kvöldljóð
18. Kristinn Hallsson – Æskuheit
19. Kristinn Hallsson – Vögguvísa á þorra
20. Kristinn Hallsson – Vögguþula

Flytjendur: 
Sigríður Ella Magnúsdóttir;
– Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur 
– Jónas Ingimundarson – píanó
Kór Langholtskirkju;
– Kór Langholtskirkju – söngur undir stjórn Jóns Stefánssonar
Sigrún Gestsdóttir;
– Sigrún Gestsdóttir – söngur 
– Jónas Ingimundarson – píanó
Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum;
– Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum – söngur undir stjórn Jónasar Ingimundarsonar
Alþýðukórinn;
– Alþýðukórinn – söngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar
Eddukórinn;
– Eddurkórinn – söngur undir stjórn Friðriks Guðna Þórleifssonar
Kristinn Hallsson;
– Kristinn Hallsson – söngur
– Hallgrímur Helgason – píanó


Apocalypse – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: VACD 023
Ár: 1992
1. Sororicide – Life below
2. In memoriam – Trúleysi
3. Strigaskór nr. 42 – Perceptions
4. Sororicide – Within the dephts
5. In memoriam – Eternal darkness
6. Strigaskór nr. 42 – Immoral empire
7. Sororicide – Drown your soul
8. In memoriam – Isolation
9. Strigaskór nr. 42 – Continuation – of the end

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Audio 101: Reykjavik – ýmsir
Útgefandi: Icelands Airport Route recording
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2009
1. Yagya – Goddamn spaceland peacekeeper
2. Sean Danke & Scheizer Goodman – What has it become?
3. Random article – I want the cool shades
4. Oculus & Trix – Night ride
5. Autophresh – Far out
6. Exos – Sunday 9 am
7. Johann Stone – Electro market
8. Kid Mistik – Common misconseptions
9. Plugg‘d – Blazer
10. Nomis – Chalk

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Á frívaktinni – ýmsir
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: 13107881/2
Ár: 1988
1. Ríó Tríó – Sigling (Blítt og létt)
2. Þú og ég – Ég veit þú kemur
3. Björgvin Halldórsson – Hafið
4. Egill Ólafsson – Sjómannavalsinn
5. Ragnar Bjarnason – Einsi kaldi úr Eyjunum
6. Eiríkur Hauksson – Þórður sjóari
7. Ríó Tríó – Ship-o-hoj
8. Björgvin Halldórsson – Vertu sæl mey
9. Björgvin Halldórsson – Gvendur á Eyrinni
10. Jóhann Helgason – Íslensku sjómennirnir

Flytjendur:
Gunnlaugur Briem – trommur
Gunnar Þórðarson – trommuforritun, gítarar, hljómborð, bassi og forritun
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Sverrir Guðjónsson – raddir
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Ríó tríó:
– Helgi Péturson – söngur
– Ólafur Þórðarson – söngur
– Ágúst Atlason – söngur
Þú og ég:
– Jóhann Helgason – söngur
– Helga Möller – söngur og raddir
Björgvin Halldórsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Jóhann Helgason – söngur


Á kránni: íslensk kráartónlist – ýmsir
Útgefandi: Hilmar J. Hauksson
Útgáfunúmer: Hilmar 1
Ár: 1992
1. Papar – Kaupstaðarferð
2. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson – Aðeins þessa nótt
3. Sín – Feimnismál
4. Nafnarnir – Áfallið
5. Papar – Guðrún gamla
6. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson – Hundasnobb út á Nesi
7. Snæfríður og Stubbarnir – Dóttir þín Reykjavík
8. Teningar – Veðurspá
9. Papar – Lýðveldiskjaftæði
10. Sín – Nálægt þér
11. Teningar – Nýöldin
12. Snæfríður og Stubbarnir – Fógetinn
13. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson – Undir norðurljósum
14. Snæfríður og Stubbarnir – Vonbrigði Sveins

Flytjendur:
Papar:
– Vignir Ólafsson – gítar og trommur
– Georg Ólafsson – kontrabassi
– Hermann Ingi Hermannsson – söngur
– Páll Eyjólfsson – hljómborð og harmonikka 
– Óskar Sigurðsson – trommur
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson:
– Guðmundur Rúnar Lúðvíksson – söngur og gítarar
– Páll Pálsson – bassi
– Steingrímur Guðmundsson – trommur og slagverk 
– Eyþór Arnalds – orgel
Sín:
– Guðmundur Símonarson – söngur og gítar
– Kristinn Rósantsson – söngur, raddir og hljómborð
– Sigurður Hafsteinsson – gítar 
– Hilmar J. Hauksson – hljómborð og mandólín
Nafnarnir:
– Hilmar J. Hauksson – hljómborð, flautur, gítar og raddir 
– Hilmar Sverrisson – söngur
Snæfríður og Stubbarnir:
– Sigríður Kjartansdóttir – þverflauta, tinflauta, raddir og ásláttur
– Torfi Áskelsson – gítar og söngur
– Hermann Jónsson – gítar, mandólín og söngur 
– Rúnar Jónsson – bassi og raddirTeningar:
– Hilmar J. Hauksson – söngur, gítarar, hljómborð og flauta 
– Pro E. Roland [?] – ásláttur og undirleikur


Á ljóðatónleikum Gerðubergs – ýmsir
Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GBCD 001
Ár: 1990
1. Sigríður Gröndal – Á vængjum söngsins = Auf Flügeln Des Gesanges
2. Sigríður Gröndal – Við vögguna = Bei der Wiege
3. Sigríður Gröndal – Kveðja = Gruss
4. Sigríður Gröndal – Ný ást = Neue Liebe
5. Sigríður Gröndal – Til Klóí = An Chloë
6. Sigríður Gröndal – Fagurt galaði fuglinn sá
7. Sigríður Gröndal – Bí bí og blaka
8. Sigríður Gröndal – Sof þú, blíðust barnkind mín
9. Sigríður Gröndal – Litlu börnin leika sér
10. Gunnar Guðbjörnsson – Fagra vagga þjáninga minna = Schöne Wiege meiner Lieden
11. Gunnar Guðbjörnsson – Fell kastalar líta niður = Berg’ und Burgen schaun herunter
12. Gunnar Guðbjörnsson – Irmelín rós = Irmelin Rose
13. Gunnar Guðbjörnsson – Vögguljóð
14. Gunnar Guðbjörnsson – Sáuð þið hana systur mína
15. Gunnar Guðbjörnsson – Sofnar lóa
16. Gunnar Guðbjörnsson – Kveðja
17. Rannveig Fríða Bragadóttir – Hún lét ei ást sína uppi = She never told her love
18. Rannveig Fríða Bragadóttir – Ósköp venjuleg saga = Eine sehr göwöhnliche Geshichte
19. Rannveig Fríða Bragadóttir – Ó, kliðmjúka rödd = O tuneful voice
20. Rannveig Fríða Bragadóttir – Í kvöldroðanum = im Abendroth
21. Rannveig Fríða Bragadóttir – Þar sem lúðrarnir fögru gjalla = Wo die schönen Trompeten blasen
22. Kristinn Sigmundsson – Flakkarinn = The vagabond
23. Kristinn Sigmundsson – Óendanlegir skínandi himnarnir = The infinite shining heavens
24. Kristinn Sigmundssin – Bjartur er hljómur orðanna = Bright is the ring of words
25. Kristinn Sigmundsson – Játvarður = Edward
26. Kristinn Sigmundsson – Kæra vina mín = Caro mio ben

Flytjendur:
Sigríður Gröndal – söngur
Gunnar Guðbjörnsson – söngur
Rannveig Fríða Bragadóttir – söngur
Kristinn Sigmundsson – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó


Á Ljóðatónleikum Gerðubergs II – ýmsir
Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GBCD 002
Ár: 1991
1. Guðbjörn Guðbjörnsson – Die Forelle
2. Guðbjörn Guðbjörnsson – Lachen und Weinen
3. Guðbjörn Guðbjörnsson – An Silvia
4. Guðbjörn Guðbjörnsson – Allerseelen
5. Guðbjörn Guðbjörnsson – Zueignung
6. Guðbjörn Guðbjörnsson – Stornellatrice
7. Guðbjörn Guðbjörnsson – Nebbie
8. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Mädchenlied
9. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Vergeliches Ständchen
10. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Vögguljóð
11. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Vor hinsti dagur
12. Sigríður Ella Magnúsdóttir – Kveðja
13. John Speight – Wer nie sein Brot mit Tränen aß
14. John Speight – Wer sich der Einsamkeit ergibt
15. John Speight – An die Türen will ich schleichen
16. John Speight – Jenny kissed me
17. John Speight – Sea Feaver
18. John Speight – Come my own one
19. John Speight – Oliver Cromwell
20. John Speight – Vöggukvæði
21. Sólrún Bragadóttir – Die Männer
22. Sólrún Bragadóttir – Automne
23. Sólrún Bragadóttir – Les Berceaux
24. Sólrún Bragadóttir – Befreit
25. Sólrún Bragadóttir – The side shows
26. Sólrún Bragadóttir – Two little flowers
27. Sólrún Bragadóttir – Summertime

Flytjendur:
Guðbjörn Guðbjörnsson – söngur
Sigríður Ella Magnúsdóttir – söngur
John Speight – söngur
Sólrún Bragadóttir – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó


Á Ljóðatónleikum Gerðubergs III – ýmsir (x2)
Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GBCD 003
Ár: 1993
1. Bergþór Pálsson – Úr Schwanengesang: Ständchen
2. Bergþór Pálsson – Aufenhalt
3. Bergþór Pálsson – Der Doppelgänger
4. Bergþór Pálsson – Frühlingssehnsucht
5. Bergþór Pálsson – Der Atlas
6. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – La Barcheta
7. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Cuba dentro de un piano
8. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Punto de Habanera
9. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Canción de cuna para dormir a un negrito
10. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Chanson d’Orkenise
11. Hrafnhildur Guðmundsdóttir –Hotel
12. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – El tra la la y el punteado
13. Viðar Gunnarsson – Romans
14. Viðar Gunnarsson – Serenad
15. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Ég blessa ykkur, skógar
16. Viðar Gunnarsson – Tár titrar
17. Viðar Gunnarsson – Mansöngur Don Juans
18. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Skal altid fæste mit haar under hue
19. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Ak, hvem de havde en hue
20. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Næppe tør jeg tale
21. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Der stiger
22. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Stornello
23. Ólöf Kobrún Harðardóttir – La zingara
24. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Lo spazzacamino

1. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – We the spirits of te air
2. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Sound the trompet
3. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Úr Klänge aus Mähren
4. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Die Taube auf dem Ahorn
5. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Der Ring
6. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – La Pesca: notturno a due voci
7. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Pastorale
8. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Montanesa
9. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Granadina
10. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Úr “Hermit Songs”
11. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Church bell at night
12. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The heavenly banquet
13. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The Cricifixion
14. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The praises of God
15. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Promiscuity
16. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The monk and his cat
17. Sverrir Guðjónsson – Sen corre l’agnelletta
18. Sverrir Guðjónsson – Sento nel core
19. Sverrir Guðjónsson – Veröld fláa sýnir sig
20. Sverrir Guðjónsson – Full fathom live thy father lies
21. Sverrir Guðjónsson – Take, O! take those lips away
22. Sverrir Guðjónsson – Orpheus with his lute
23. Signý Sæmundsdóttir – Die Lorelei
24. Signý Sæmundsdóttir – Es muss ein Wunderbares sein
25. Signý Sæmundsdóttir – Deux Mélodies Hebraiques
26. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Zyczenie
27. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Rheinlegendchen (úr Des Knaben Wunderhorn)
28. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Vorgyðjan
29. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Leitin
30. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Á Sprengisandi

Flytjendur:
Jónas Ingimundarson – píanó
Bergþór Pálsson – söngur
Hrafnhildur Guðmundsdóttir – söngur
Viðar Gunnarsson – söngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir – söngur
Erna Guðmundsdóttir – söngur
Sigríður Jónsdóttir – söngur
Marta Guðún Halldórsdóttir – söngur
Sverrir Guðjónsson – söngur
Signý Sæmundsdóttir – söngur
Anna Júlíana Sveinsdóttir – söngur


Á ljóðatónleikum Gerðubergs IV – ýmsir (x2)
Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GBCD004
Ár: 1994
1. Sverrir Guðjónsson – Fagurt syngur svanurinn
2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Huldumál
3. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Fjóla
4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kveld (Fagurt er enn)
5. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Í dag skein sól
6. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sólroðin ský
7. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Róa róa rambinn
8. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Maður hefur nú
9. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Biðilsdans
10. Sverrir Guðjónsson – Ljósið kemur langt og mjótt
11. Sverrir Guðjónsson – Krummi snjóinn kafaði
12. Kolbeinn Ketilsson – Bikarinn
13. Kolbeinn Ketilsson – Vor og haust
14. Kolbeinn Ketilsson – Allar vildu meyjarnar
15. Kolbeinn Ketilsson – Smalastúlkan
16. Kolbeinn Ketilsson – Smaladrengurinn
17. Kolbeinn Ketilsson – Regn í maí
18. Kolbeinn Ketilsson – Fuglinn í fjörunni
19. Sverrir Guðjónsson – Sof þú blíðust barnkind mín
20. Sverrir Guðjónsson – Hættu að gráta hringaná
21. Rannveig Fríða Bragadóttir – Draumalandið
22. Rannveig Fríða Bragadóttir – Nafnið
23. Rannveig Fríða Bragadóttir – Þei, þei og ró, ró
24. Rannveig Fríða Bragadóttir – Sólskríkjan (Sú rödd var svo fögur)
25. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguvísa (Sígur höfgi’ á sætar brár)
26. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vorsöngur
27. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguljóð Rúnu
28. Rannveig Fríða Bragadóttir – Það kom söngfugl að sunnan

1. Kristinn Sigmundsson – Í fjarlægð
2. Kristinn Sigmundsson – Minning (Manstu er saman við sátum)
3. Kristinn Sigmundsson – Vísan sem skrifuð var á visið rósblað
4. Kristinn Sigmundsson – Kvöldsöngur
5. Kristinn Sigmundsson – Þótt þú langförull legðir
6. Kristinn Sigmundsson – Þula (Við skulum ekki)
7. Kristinn Sigmundsson – Lauffall
8. Kristinn Sigmundsson – Hringrásir
9. Sverrir Guðjónsson – Austan kaldinn
10. Sverrir Guðjónsson – Sumri hallar
11. Sólrún Bragadóttir – Þú ert
12. Sólrún Bragadóttir – Vögguvísa (Nú læðist nótt)
13. Sólrún Bragadóttir – Þrjú ljóð
14. Sólrún Bragadóttir – Nótt (Nú máttu hægt)
15. Sólrún Bragadóttir – Hreiðrið mitt
16. Sólrún Bragadóttir – Litla barn með lokkinn bjarta
17. Sólrún Bragadóttir – Una
18. Sólrún Bragadóttir – Álfkonuljóð (kveðið til kynsystur, mennskrar)
19. Sverrir Guðjónsson – Ég þekki Grýlu
20. Sverrir Guðjónsson – Litlu börnin leika sér
21. Garðar Cortes – Ástarsæla
22. Garðar Cortes – Stormar
23. Garðar Cortes – Ég lít í anda liðna tíð
24. Garðar Cortes – Vor (Ljóðmar heimur)
25. Garðar Cortes – Í rökkurró
26. Garðar Cortes – Sáuð þið hana systur mína
27. Garðar Cortes – Sönglað á göngu
28. Garðar Cortes – Í dag

Flytjendur:
Garðar Cortes – söngur
Rannveig Fríða Bragadóttir – söngur
Sólrún Bragadóttir – söngur
Kristinn Sigmundsson – söngur
Sverrir Guðjónsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Kolbeinn Ketilsson – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó


Ávextir: Blandaðir flytjendur – ýmsir
Útgefandi: RYMUR
Útgáfunúmer: CD010
Ár: 1996
1. Páll Óskar og Unun – Ástin dugir
2. Sixties – Engill
3. Fjallkonan & Emilíana Torrini – Bumpaðu, baby bumpaðu
4. Emilíana Torrini – Miss Cele’s blues (Sister)
5. Botnleðja – Þið eruð frábær
6. Sixties – Vor í Vaglaskógi
7. Páll Óskar – Sjáumst aftur
8. Súkkat – Vont en það venst
9. Sólstrandargæjarnir – Rangur maður
10. Twist & Bast – Andvaka
11. Páll Óskar og Milljónamæringarnir – Guanto le gusta
12. Orri Harðar – popplag eftir pöntun
13. Kristín Eysteinsdóttir – Litir
14. Halli Reynis – Í fjólubláum ljósum
15. Botnleðja – Heima er best
16. Reggae on ice – Kyrrlátt kvöld
17. Flower power – Kanínan
18. Zebra – Paradise
19. Urmull – Himnalagið

Flytjendur:
Páll Óskar og Unun (sjá H-spenna)
Sixties: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Fjallkonan & Emilíana Torrini (sjá Fjallkonan)
Emilíana Torrini: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Botnleðja: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Páll Óskar: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Súkkat: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Sólstrandargæjarnir: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Twist & Bast: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Páll Óskar og Milljónamæringarnir:
– Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Orri Harðar: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Kristín Eysteinsdóttir: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Halli Reynis: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Reggae on ice: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Flower power: [engar upplýsingar um flytjendur]
Zebra: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Urmull: [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Bani 1 – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Warpt West music
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1984
1. Big nós band – Galloway
2. Hrafnkell Sigurðsson – Dísa Dóra
3. Danshljómsveit Árna Páls, Óskars & Axels – Hreysikattarjasszz
4. Sigríður Vala Haraldsdóttir – Í nafni föðurins
5. Tryggvi G. Hansen – Æææææææææææææ
6. Pjetur Stefánsson – Ég vil vera væminn
7. Tryggvi G. Hansen – Ég heiti Tryggvi
8. Hörður Bragason – Vorlag
9. [?] – 17 saxar
10. Danshljómsveit Árna Páls, Óskars & Axels – Franz Joseph Strass liebt die Leute
11. Sigríður Vala Haraldsdóttir – Júmbó (K, M, P og litla barnið í vímu)
12. Hörður Bragason – Smálag
13. Oxsmá – Shake it baby
14. Danshljómsveit Árna Páls, Óskar & Axels – Explorer I
15. Flestir – Trassejass

Flytjendur:
Big nós band: [engar upplýsingar um flytjendur]
Hrafnkell Sigurðsson:
– Hrafnkell Sigurðsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Danshljómsveit Árna Páls, Óskars & Axels: [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigríður Vala Haraldsdóttir:
– Sigríður Vala Haraldsdóttir – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Tryggvi G. Hansen:
– Tryggvi G. Hansen – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Hörður Bragason:
– Hörður Bragason – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Pjetur Stefánsson:
– Pjetur Stefánsson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]
[?]: [engar upplýsingar um flytjendur]
Oxsmá: [engar upplýsingar um flytjendur]
Flestir: [engar upplýsingar um flytjendur]


Baráttusöngvar fyrir friði og þjóðfrelsi – ýmsir
Útgefandi: Samtök herstöðvaandstæðinga
Útgáfunúmer: SHA003
Ár: 1999
1. Eiríkur Ellertsson og Kjarabót – Ísland úr Nató
2. Böðvar Guðmundsson – Aron
3. Söngsveitin Kjarabót – Lofsöngur
4, Sverrir Guðjónsson – Hvað tefur þig bróðir
5. Bergþóra Árnadóttir – Blátt, svo blátt
6. Böðvar Guðmundsson – Íslenskt vögguljóð
7. Söngsveitin Kjarabót – Þegar hjálpin er næst er neyðin stærst
8. Bergþóra Árnadóttir og 1000 manna heimavarnarlið – Hvert afrek bróðir ætlar þú að vinna?
9. Böðvar Guðmundsson – Kanakokkteillinn
10. Margrét Örnólfsdóttir og söngsveitin Kjarabót – Vögguvísa hernámsins
11. Guðmundur Hermannsson – Klukkurnar í Nagasaki
12. Silja Aðalsteinsdóttir – Vöggukvæði róttækrar móður
13. Ingólfur Steinsson, Arnþrúður Ingólfsdóttir og Sunna Ingólfsdóttir – Fimm börn
14. Pálmi Gunnarsson og söngsveitin Kjarabót – Fylgd
15. Jónína Jörgensen – Íbúar í Prag
16. Böðvar Guðmundsson – Þess vegna er þjóðin mín sæl
17. Kjartan Ragnarsson og 1000 manna heimavarnarlið – 30. mars
18. Böðvar Guðmundsson – Þroskasaga unglings í Garðabæ
19. Jóhanna Linnet – Segulstöðvablús
20. Þorvaldur Örn Árnason – Eiður vor
21. Karl Sighvatsson – Hugleiðing (úr kvæðinu Brot úr sögu kapitalismans í Víetnam)
22. Ragnhildur Gísladóttir – Völuvísa
23. Hörður Torfa – 10. maí
24. Söngsveitin Kjarabót – Þú veist í hjarta þér

Flytjendur:
Eiríkur Ellertsson og Kjartabót (sjá Heimavarnarliðið)
Böðvar Guðmundsson [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Kjarabót (sjá Heimavarnarliðið)
Sverrir Guðjónsson (sjá Heimavarnarliðið)
Bergþóra Árnadóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Bergþóra Árnadóttir og 1000 manna heimavarnarlið (sjá Heimavarnarliðið)
Margrét Örnólfsdóttir og söngsveitin Kjartabót (sjá Heimavarnarliðið)
Guðmundur Hermannsson (sjá Heimavarnarliðið)
Silja Aðalsteinsdóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Ingólfur Steinsson, Arnþrúður Ingólfsdóttir og Sunna Ingólfsdóttir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Pálmi Gunnarsson og söngsveitin Kjarabót (sjá Heimavarnarliðið)
Jónína Jörgensen (sjá Heimavarnarliðið)
Kjartan Ragnarsson og 1000 manna heimavarnarlið (sjá Heimavarnarliðið)
Jóhanna Linnet (sjá Heimavarnarliðið)
Þorvaldur Örn Árnason (sjá Heimavarnarliðið)
Karl Sighvatsdóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Ragnhildur Gísladóttir (sjá Heimavarnarliðið)
Hörður Torfason: [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Betri tímar: Frábær lög og flytjendur – ýmsir
Útgefandi: Mæðrastyrksnefnd og fjölskylduhjálp Íslands
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2003
1. Andrea Gylfadóttir – Litli tónlistarmaðurinn
2. Ragnar Bjarnason – Allir geta elskað
3. Jóhanna Vigdís Arnardóttir – Litli stúfur
4. Berglind Björk Jónasdóttir – Þú þarft bara kjark
5. Andrea Gylfadóttir – Oft spurði ég mömmu
6. Ragnheiður Gröndal – Leyndarmál
7. Jóhanna Vigdís Arnardóttir – Síðan er söngur í blænum
8. Berglind Jónasdóttir og Ragnar Bjarnason – Bátarnir á firðinum
9. Jóhanna Vigdís Arnardóttir – Þú og ég gegn heiminum
10. Alþingismenn – Velkominn til mín
11. Björgvin Franz Gíslason – I’ll never fall in love again
12. Harold Burr – Who can I turn to
13. Robert Wells – Morgungjöf

Flytjendur:
Jóhanna Vigdís Arnardóttir – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Örn Gauti Jóhannsson – söngur
Alþingismenn:
– Birkir Jón Jónsson – söngur
– Bryndís Hlöðversdóttir – söngur
– Einar K. Guðfinnsson – söngur
– Guðjón Arnar Kristjánsson – söngur
– Jón Gunnarsson – söngur
– Margrét Sverrisdóttir – söngur
– Magnús Stefánsdóttir – söngur
– Rannveig Guðmundsdóttir – söngur
– Sigurður Kári Kristjánsson – söngur
Ragnheiður Gröndal – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur og raddir
Ragnar Bjarnason – söngur og raddir
Björgvin Frans Gíslason – söngur
Harold Burr – söngur
Robert Wells – píanó
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Árni Scheving – bassi, víbrafónn, harmonikka, raddir og klukkuspil
Þórir Baldursson – píanó, hammond-orgel, raddir og orgel
Jón Páll Bjarnason – gítar
Einar Scheving – trommur og slagverk
Carlomagno Araya – slagverk
Þorleifur Gíslason – saxófónar
Snorri Sigurðsson – trompet og flygelhorn
Einar Jónsson – trompet
Ásgeir Steingrímsson – trompet
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og saxófónn
Eyþór Gunnarsson – congatrommur


Bít – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Vandamannaútgáfur
Útgáfunúmer: Vand 5
Ár: 1990
1. Bróðir Darwins – Lognið á undan storminum
2. Bróðir Darwins – Er allt kannski sirkus?
3. Rosebud – Holy water
4. Rosebud – Wheelman
5. Lost – Þyrnirós
6. Te – Hryðjuverk
7. Te – Gvendur
8. Blektár – Sol
9. Blektár – Fljótið
10. Október – Tvíburarnir
11. Október – Klaustrið
12. Reptilicus – Call me Jesus
13. Reptilicus – Funky far
14. Batmobile – FM-man
15. Batmobile – The joker
16. Trassarnir – Ashes to ashes
17. Trassarnir – Posessed by evil

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Blávatn: Átak gegn áfengi – ýmsir
Útgefandi: Blávatn
Útgáfunúmer: Blávatn CD 1
Ár: 1993
1. Galileó – Púký
2. Svartur pipar – Alls ekki
3. Jemm & Klanks – Duldar kenndir
4. Hljómsveit Jarþrúðar – Dalurinn
5. PS&CO – Viltu koma með?
6. Vin K – Sirens
7. Mind in Motion – Go
8. T-World – Stay
9. Rafn Magnús Jónsson & Arnar Freyr Gunnarsson – Barn alkans
10. Siggi Páls – Hjartsár
11. Af lífi og sál – Draumaland
12. Sirkus Babalú – Tómas frændi
13. Lifun – Hefurðu horft

Flytjendur:
Galíleó;
– Rafn Jónsson – trommur
– Birgir Bragason – bassi
– Örn Hjálmarsson – gítar
– Jósep Sigurðsson – orgel
– Sævar Sverrisson – söngur
Svartur pipar;
– Margrét Eir Hjartardóttir – söngur
– Ari Einarsson – gítar
– Jón B. Loftsson – trommur
– Hafsteinn Valgarðsson – bassi
– Gylfi Már Hilmisson – slagverk og raddir
– Ari Daníelsson – saxófónn
– Veigar Margeirsson – trompet og hljómborð
Jemm & Klanks;
– Jens Hansson – söngur, hljómborð, saxófónn og forritun
– Björgvin Gíslason – gítar
– Hanna Steina Hjálmtýsdóttir – söngur
Hljómsveit Jarþrúðar;
– Lilja Steingrímsdóttir – píanó og hljómborð
– Ólafía Hrönn Steingrímsdóttir – söngur, raddir og gítar
– Gunnar Erlingsson – trommur
– Lana Kolbrún Eddudóttir – bassi
– Magnús R. Einarsson – gítar
– Rafn Jónsson – egg
– Þórdís Claessen – djambúí
– Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir – raddir
PS&CO;
– Halldór Lárusson – trommur
– Jón Ólafsson – bassi
– Tryggvi Hübner – gítar
– Pat Tennis – gítar
– Kolbeinn Agnarsson – tambúrína
– Magnús Þór Sigmundsson – raddir
– Jóhann Helgason – raddir 
– Pjetur Stefánsson – söngur
Vin K;
– Gunnar Erlingsson – trommur
– Gunnþór Sigurðarson – bassi
– Michael Pollock – gítar og söngur 
– Jens Hansson – saxófónn
Mind in motion;
– Bjarki Jónsson – hljómborð og forritun
– Vignir Þ. Sverrisson – hljómborð og forritun
– Þröstur Sigurjónsson – hljómborð og forritun
T world;
– Guðberg K. Jónsson – söngur, forritun og hljómborð 
– Birgir Þórarinsson – hljómborð og forritun
Rafn Magnús Jónsson & Arnar Freyr Gunnarsson;
– Arnar Freyr Gunnarsson – söngur
– Rafn Magnús Jónsson – hljómborð og forritun
– Aðalsteinn Bjarnþórsson – gítar 
– Rafn Jónsson – trommur
Siggi Páls;
– Sigurður Pálsson – söngur og trommuforritun
– Leó Örn Ólason – forritun
– Birgir Jóhann Birgisson – forritun
– Birgir Bragason – bassi
– Jón Elvar – Hafsteinsson – gítar 
– Rafn Jónsson – ásláttur
Af lífi og sál;
– Birgir Jónsson – trommur og ásláttur
– Jón Ómar Erlingsson – bassi
– Bent Marinósson-  gítar
– Sigmundur Sigurgeirsson – hljómborð og raddir
– Gestur Pálsson – saxófónn
– Haukur Hauksson – söngur
– Kristjana Ólafsdóttir – raddir 
– Halldór G. Hauksson – ásláttur
Sirkus Babalú;
– Halldór Gylfason – söngur
– Ingibjörg Stefánsdóttir – söngur og raddir
– Pétur Örn Guðmundsson – söngur og raddir
– Grétar I. Grétarsson – bassi
– Hjörleifur Örn Jónsson – trommur og hljómborð
– Þorkell Heiðarsson – orgel, dragspil og raddir
– Freyr Eyjólfsson – mandólín, gítar og raddir
– Gunnar R. Þorsteinsson – slagverk
– Friðrik Sigurðsson – trompet
– Aðalsteinn Richter – trompet
– Magnús Magnússon – trompet
Lifun;
– Björn M. Sigurjónsson – söngur
– Sveinn Kjartansson – píanó
– Kristján Már Hauksson – gítar og munnharpa
– Arnold Ludwif – bassi
– Rafn Jónsson – tambúrína 
– Díana Ívarsdóttir – raddir


Bumsquad – ýmsir
Útgefandi: Hugarheimur ehf. / Castor & Pollox
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2002
1. Bumsquad – Bumsquad
2. O.N.E. – Pempin
3. Bæjarins bestu – Í klúbbnum
4. Mezziaz MC – Skýjum ofar
5. Skytturnar – Ess-Ká-Ufsilon
6. Tiny – Straught execution
7. Betarokk – Vaknað í Brussel
8. Kritikal Mazz – Can’t stop
9. Afkvæmi guðanna – Þjóðsöngur
10. Móri – Brotni taktur
11. Bent & 7berg – Tímapressa
12. MC Steinbítur – Vopna Alda
13. Evilmind – Þegar sólin sest
14. Uranuz – Hugar-heimur
15. Afkvæmi guðanna – Þú veist það
16. Vivid Brain – Vocabulary Dictionary

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Börnin heim – ýmsir
Útgefandi: Sophia Hansen
Útgáfunúmer: BRN CA1
Ár: 1992
1. Pálmi Gunnarsson – Börnin heim
2. Rúnar Þór Pétursson – Hvít orð
3. Guðrún Gunnarsdóttir – Ljósdimma nótt
4. Gylfi Már Hilmisson og Ruth Reginalds – Á ný
5. Gömlu brýnin – Svo djúp og safírblá
6. Gísli Helgason – Skógardans
7. Hljómar, Eyjólfur Kristjánsson og Jóhann Helgason – Þú ein
8. Ruth Reginalds – Er ástin friður?
9. Sigríður Guðnadóttir – Með mér
10. Bjarni Ara – Manstu?
11. Hörður Torfa – Dúfan
12. Ruth Reginalds – Fegurð lífsins
13. Stefán P. Þorbergsson – Nóttin geymir gull
14. Gunnar Þórðarson – Um óravegu

Flytjendur:
Pálmi Gunnarsson:
– Pálmi Gunnarsson – söngur
– Stefán P. Þorbergsson – hljómborð, flygill, strengir, gítarar og raddir
– Hallberg Svavarsson – bassi og raddir
– Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk 
– Einar Bragi Bragason – þverflauta
Rúnar Þór:
– Rúnar Þór Pétursson – söngur, rafgítar og raddir
– Þorsteinn Magnússon – rafgítar
– Birgir Jóhann Birgisson – hljómborð og forritun
Guðrún Gunnarsdóttir:
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Herdís Hallvarðsdóttir – bassi og raddir
– Stefán P. Þorbergsson – hljómborð og raddir
– Ásgeir H. Steingrímsson – trompet
– Einar Bragi Bragason – þverflauta
– Anna Pálína Árnadóttir – raddir
– Guðmundur Benediktsson – raddir 
– Gísli Helgason – tambúrína
Gylfi Már og Ruth Reginalds:
– Gylfi Már Hilmisson – söngur, forritun og gítar
– Ruth Reginalds – söngur
– Hafsteinn Valgarðsson – bassi
– Jón Borgar Loftsson – trommur
Gömlu brýnin:
– Björgvin Gíslason – [?]
– Halldór Olgeirsson – [?]
– Jón Ólafsson – [?]
– Sveinn Guðjónsson – [?] 
– Árni Scheving – harmonikka
Gísli Helgason:
– Gísli Helgason – tenorblokkflauta, joik og klapp
– Björgvin Gíslason – sítar
– Ásgeir Óskarsson – trommur, slagverk, hljómborð og klapp
– Steingrímur Guðmundsson – tabla 
– Herdís Hallvarðsdóttir – klapp
Hljómar:
– Gunnar Þórðarson – [?]
– Erlingur Björnsson – [?]
– Engilbert Jensen – [?]
– Rúnar Júlíusson – [?]
– Eyjólfur Kristjánsson – [?] 
– Jóhann Helgason – [?]
Ruth Reginalds:
– Ruth Reginalds – söngur og raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk 
– Axel Einarsson – raddir
Sigríður Guðnadóttir:
– Sigríður Guðnadóttir – söngur
– Þórir Baldursson – hljómborð og forritun
– Tryggvi Hübner – gítar
– Jóhann Helgason – raddir
Bjarni Ara:
– Bjarni Arason – söngur 
– Þórir Baldursson – allur hljóðfæraleikur
Hörður Torfa:
– Hörður Torfason – söngur og gítar
Ruth Reginalds:
– Ruth Reginalds – söngur
– Stefán P. Þorbergsson – strengir, flygill, gítarar og raddir
– Hallberg Svavarsson – bassi og raddir
– Stefán Örn Arnarson – selló
Stefán P. Þorbergsson:
– Stefán P. Þorbergsson – söngur, hljómborð, kassagítar, rafgítar og bandalaus bassi 
– Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Gunnar Þórðarson:
– Gunnar Þórðarson – hljómborð og forritun


C.I.S.V songs – ýmsir
Útgefandi: Children’s International Summer Villages
Útgáfunúmer: CISVCD001
Ár; 2001
1. Páll Rósinkrans – Leaving on a jet plane
2. CISV kids – CISV song
3. Matthías Matthíasson – You’ve got a friend
4. CISV kids – Lu la la
5. Daníel Már & CISV kids – The pony song
6. CISV kids – Hold out your hand
7. Tom-Christer & CISV kids – Shark song
8. Tom-Christer Nilsen – Streets of London
9. CISV kids – John Jacob
10. CISV kids – Monito song
11. Matthías Matthíasson – Sailing
12. Tom-Christer & CISV kids – Labadu
13. Ragnheiður & Júlía – Vem kan segla
14. CISV kids – Bingo
15. CISV kids – CIS CIS CISV
16. Tom-Christer & CISV kids – Sugar sugar
17. Erna Blöndal – Dona Dona
18. CISV kids – It’s a small world
19. Ragnheiður, Júlía & Margrét Erla – A ram sam sam
20. CISV kids – Bomfiara
21. CISV kids – Tiny drops of dew
22. CISV kids – Loud loud bang bang
23. Erna Blöndal – Where have all the flowers gone?
24. CISV kids – Swimming
25. Ragnheiður, Júlía & Margrét Erla – Linger
26. Eyjólfur Kristjánsson – Imagine
27. Ragnheiður, Júlía & Margrét Erla – The good night song

Flytjendur:
Daníel Már Sigurðsson – söngur og raddir
Erna Blöndal – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Matthías Matthíasson – söngur
Páll Rósinkrans – söngur
Ragnheiður Sturludóttir – söngur, fiðla og raddir
Júlía Mogensen – söngur, selló og raddir
Margrét Erla Maack – söngur og raddir
Tom-Christer Nilsen – söngur og raddir
Ingunn Tryggvadóttir – raddir
Sigríður María Sigmarsdóttir – raddir
Sandra Karlsdóttir – raddir
Guðný Helga Grímsdóttir – raddir
Þorkell Helgi Sigfússon – raddir
Örn Ýmir Arason – raddir
Andrea Júlía Gunnlaugsdóttir – raddir
Guðný Anna Árnadóttir – raddir
Elva Dögg Brynjarsdóttir – raddir
Steinunn Aradóttir – raddir
Guðrún Mist Sigfúsdóttir – raddir
Álfheiður Björgvinsdóttir – raddir
Brynja Ingólfsdóttir – raddir
Agnes Björt Clausen – raddir
Þórunn Björnsdóttir – raddir
Birgir Jóhann Birgisson – hljómborð og flest hljóðfæri
Dan Cassidy – fiðla
Eðvarð Lárusson – gítarar
Gestur K. Pálmason – ásláttur
Gunnar Kr. Sigurjónsson – gítar
Sigurður Perez Jónsson – saxófónn
Wilma Young – fiðla


Danslagakeppnin Hótel Borg – ýmsir
Útgefandi: Hótel Borg
Útgáfunúmer: HB 001
Ár: 1986
1. Hjördís Geirsdóttir – Skíðaferð: polki
2. Þuríður Sigurðardóttir – Söknuður: tangó
3. Jón Kr. Ólafsson – Töfrandi tónar: vals
4. Péturspolki
5. Arna Þorsteinsdóttir – Hestamannaræll
6. Einar Júlíusson – Austur yfir fjall
7. Jóhann Helgason – Minning: tangó
8. Dansað á Borginni: polki
9. Haukur Morthens – Júlínótt: hægur vals
10. Reykjavíkurskottís

Flytjendur:
Hjördís Geirsdóttir – söngur
Þuríður Sigurðardóttir – söngur
Jón Kr. Ólafsson – söngur
Arna Þorsteinsdóttir – söngur
Einar Júlíusson – söngur
Jóhann Helgason – söngur
Haukur Morthens – söngur
hljómsveit Jóns Sigurðssonar;
– Jón Sigurðsson – harmonikka
– Reynir Jónasson – harmonikka
– Sigurður Alfonsson – harmonikka
– Árni Scheving – bassi
– Ólafur Gaukur Þórhallsson – gítar
– Guðmundur R. Einarsson – trommur
– Þórir Baldursson – hljómborð
– Reynir Sigurðsson – marimba
– Sigurður I. Snorrason – klarinetta


Einn tveir, einn tveir, einn tveir þrír fjór –ýmsir
Útgefandi: Lista- og menningarráð Kópavogs 
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1987
1, Skólahljómsveit Kópavogs – Hogans heroes march
2. Skólahljómsveit Kópavogs – Brúin yfir Kwai fljótið
3. Skólahljómsveit Kópavogs – Rock around the clock
4. Skólahljómsveit Kópavogs – Bilboard march
5. Skólahljómsveit Kópavogs – Prúðuleikararnir
6. Skólahljómsveit Kópavogs – Cotton King
7. Djassband Kópavogs – I left my heart in San Franscico
8. Djassband Kópavogs – Big dipper
9. Hornaflokkur Kópavogs – Tjarnarmars
10. Hornaflokkur Kópavogs – Icebreaker march
11. Hornaflokkur Kópavogs – Le Régiment de Sambre Et Meuse
12. Hornaflokkur Kópavogs – Erzherzog Eugen march
13. Hornaflokkur Kópavogs – Íslands Hrafnistumenn
14. Djassband Kópavogs – All of me
15. Djassband Kópavogs – American garage

Flytjendur:
Skólahljómsveit Kópavogs – leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar
Djassband Kópavogs – leikur undir stjórn Árna Scheving;
– Sigurður Jónsson – tenór saxófónsóló
– Egill Hreinsson – píanósóló
– Sigurður Long – alt og sópran saxófónsóló
– Magnús Jóhannsson – trompetsóló 
– Jónas Björnsson – trompetsóló
Hornaflokkur Kópavogs – leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar


Flugan #1 – ýmsir
Útgefandi: Error músík
Útgáfunúmer: RR CD 9802
Ár: 1998
1. Botnleðja – Dagur eitt
2. Woofer – Töffarinn
3. Upplifun Ragnars Sólberg – Málum myrkrið eins og sólina
4. Stæner – Sú er sæt
5. Rennireið – Endalaust líf
6. Þórunn Magnúsdóttir – Children of love (Rivers of my mind)
7. PRJ/Greys – Partýbær Ufo (remix)
8. Ampop – Ampop
9. Stolía – Greifinn af Íslandi
10. Panorama – Disease
11. Woofer – Heimsókn
12. Panorama – Rotnun
13. Ampop – Kaiserslauten Criminal Polizei
14. Stolía – Broddgölturinn sítuðandi (remix)

Flytjendur:
Botnleðja: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Woofer;
– Hildur Guðnadóttir – söngur
– Egill Örn Rafnsson – trommur
– Ómar Kristjánsson – bassi
– Benedikt Hermannsson – gítar
– Oddur Snær Magnússon – hljómborð
Upplifun Ragnars Sólbergs (sjá Ragnar Sólberg)
Stæner;
– Magnús Leifur Sveinsson – gítar og söngur
– Kári Kolbeinsson – trommur
– Kristján Hafsteinsson – bassi 
– Oddur Snær Magnússon – hljómborð
Rennireið;
– Ragnar Sólberg – gítar, trommur og bassi
– Frosti Örn Gunnarsson – söngur 
– Matthías Arnalds – hljómborð
Þórunn Magg;
– Þórunn Magnúsdóttir – söngur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Tryggvi Hübner – gítar
PRJ/Greys;
Unnar Bjarnason – hljómborð
Ampop;
– Birgir Hilmarsson – söngur
– Kjartan F. Ólafsson – hljómborð
Stolía: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Panorama;
– Birgir Hilmarsson – gítar og söngur
– Haraldur Þorsteinsson – bassi 
– Nói Steinn Einarsson – trommur


Gæðamolar – ýmsir
Útgefandi: Bódókart
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 1996
1. Ingvar Grétarsson og Sigrún Eva Ármannsdóttir – Eina ósk
2. Sævar Sverrisson – Brostu
3. Ingvar Grétarsson og Helga Möller – Komdu með í frí
4. Eftir myrkur – Take me to the river
5. Þuríður Sigurðardóttir – Eftir ballið
6. Þór Breiðfjörð – Týndur
7. Jóhannes Eiðsson – This flight to night
8. Langbrók – Lýstu mér leiðina
9. Söngsystur – Suðræn sæla
10. Tvöföld áhrif – Töfrandi tónar
11. Sigurður V. Dagbjartsson – A better world
12. Nipparnir – Hátt uppi
13. J.J. Soul Band – Love is the only crime

Flytjendur:
Ingvar Grétarsson og Sigrún Eva Ármannsdóttir:
– Ingvar Grétarsson – söngur
– Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun 
– Máni Svavarsson – hljómborð og forritun
Sævar Sverrisson:
– Sævar Sverrisson – söngur og raddir
– Regína Ósk Óskarsdóttir – raddir
– Magnús G. Ólafsson – gítar
– Birgir J. Birgisson – gítar og hljómborð
– Eiður Arnarsson – bassi 
– Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Ingvar Grétarsson og Helga Möller:
– Ingvar Grétarsson – söngur
– Helga Möller – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Jóhann Hjörleifsson – trommur 
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
Eftir myrkur:
– Pétur Hrafnsson – söngur
– Karl Jóhannsson Löve – gítar
– Sævar Guðmundsson – bassi
– Borgþór Rútsson – píanó og hammond orgel
– Rúnar Þór Guðmundsson – trommur, raddir og slagverk
– Pétur Hrafnsson – slagverk
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Birgir J. Birgisson – hljómborð 
– Þóra Þórisdóttir – raddir
Þuríður Sigurðardóttir:
– Þuríður Sigurðardóttir – söngur
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
– Máni Svavarsson – hljómborð og forritun
Þór Breiðfjörð:
– Þór Breiðfjörð – söngur
– Magnús G. Ólafsson – gítar
– Eiður Arnarsson – bassi
– Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
– Birgir J. Birgisson – hammond orgel
Jóhannes Eiðsson:
– Jóhannes Eiðsson – söngur og hljómborð
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar og hljómborð
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Halldór Gunnlaugur Hauksson – trommur
Langbrók:
– Aðalsteinn Bjarnþórsson – söngur
– Baldur Sigurðarson – hljómborð
– Bragi Bragason – gítar
– Flosi Þorgeirsson – bassi 
– Ríkharður Jensen – trommur
Söngsystur:
– Katrín Hildur Jónasdóttir – söngur
– Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
– Bryndís Sunna Valdimarsdóttir – söngur
– Lóa Björk Jóelsdóttir – söngur
– Jóna Grétarsdóttir – söngur
– Ársæll Másson – gítar
– Georg Bjarnason – bassi 
– Sigurvald Helgason – trommur
Tvöföld áhrif:
– Magnús G. Ólafsson – gítar og söngur
– Gunnlaugur Helgason – bassi
– Geir Hörður Ágústsson – trommur og söngur
– Eiríkur Stephensen – trompet
– Hafþór Guðmundsson – slagverk 
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
Sigurður V. Dagbjartsson:
– Sigurður V. Dagbjartsson –  söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar 
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun
Nipparnir:
– Guðmundur Hermannsson – söngur
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar 
– Ingvi Þór Kormáksson – hljómborð
J.J. Soul Band: [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Hillingar: 7 íslenskir söngvarar – ýmsir
Útgefandi: Geimsteinn 
Útgáfunúmer: GS 102
Ár: 1976
1. Gylfi Ægisson og María Baldursdóttir – Símtalið
2. Gunnar Friðþjófsson – Hennar tryggð er mér kunn
3. Gylfi Ægisson – Hjónin frá Kirkjusandi
4. Rúnar Júlíusson – Hristu af þér slenið
5. Gylfi Ægisson – Sú ljúfa mynd
6. Gylfi Ægisson – Glaður út hann gekk
7. Magnús Kjartansson – Það skiptir engu máli
8. Rúnar Júlíusson – Ævisaga útvegsbóndans
9. Gunnar Friðþjófsson – Ungur er og skemmti mér
10. Rúnar Júlíusson – There was a time
11. Rúnar Júlíusson – Ó, þú hugarvefur
12. Engilbert Jensen – Sofnaðu rótt

Flytjendur:
Gylfi Ægisson – söngur
María Baldursdóttir – söngur og raddir
Gunnar Friðþjófsson – söngur
Rúnar Júlíusson – söngur, raddir, gítar og bassi
Magnús Kjartansson – söngur, píanó og strengir
Engilbert Jensen – söngur, raddir og slagverk
Alan Herman – trommur
Ragnar Sigurjónsson – trommur
Tómas Tómasson – bassi
Axel Einarsson – gítar
Björgvin Halldórsson – raddir og munnharpa


Húsið – ýmsir
Útgefandi: Samstarfshópur um Krýsuvíkursamtökin / Stöðin
Útgáfunúmer: Stöðin 008
Ár: 1991
1. Óðfluga – Húsið
2. Stertimenni – Berti
3. Limbó – Frank Zappa
4. Arnar og Þórir – Vertu samt vinur minn
5. Efri deild Alþingis – Morgundagurinn
6. Munkar – Trekk í trekk
7. Bjartsýnismenn – Söknuður
8. Blautir dropar – Segðu mér
9. Sexmenn – Tangó no. 7
10. Nabblastrengir – Engin miskunn
11. Busarnir – Drottinn blessi heimilið
12. Bróðir Darwins – Í heimi hugsana
13. Falski fói – Vanga við vanga
14. Vesturbæingar – Þú rokkar ekki rænulaus
15. Mömmustrákar – Á krossgötum
16. Mamma skilur allt – Þú getur ef þú vilt
17. Ber að ofan – Rauðhóla Raggi
18. Afrek – Einn á reiki

Flytjendur:
Óðfluga:
– Þorbergur A. Viðarsson – söngur
– Leifur Óskarsson – gítar
– Jón Ingi Þorvaldsson – bassi
– Hjörleifur Halldórsson – hljómborð
– Logi Guðmundsson – trommur
– Anna Halldórsdóttir raddir
Stertimenni:
– Hermann Ingi Hermannsson – söngur
– Óskar Matthíasson – gítar
– Viktor Ragnarsson – bassi
– Hafþór Snorrason – trommur
Limbó:
– Páll Garðarsson – saxófónn og raddir
– Frank Þórir Hall – gítar
– Hrannar Ingimarsson – gítar
– Guðmundur Steingrímsson – hljómborð og söngur
– Eiríkur Þórleifsson – bassi
– Kjartan Guðnason – trommur
Arnar og Þórir:
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
– Einar Guðmundsson – gítar
– Rúnar Ingi Guðjónsson – bassi 
– Rúnar Þór Guðmundsson – trommur
Efri deild Alþingis:
– Sólný Pálsdóttir – söngur
– Bjarni H. Kristjánsson – gítar
– Gunnlaugur Kristinsson – gítar
– Ingvar Jónsson – hljómborð
– Sigurður Jóhannes Jónsson – trommur 
– Sveinn Ari Guðjónsson – bassi
Munkar:
– Björn Árnason – bassi
– Veigar Margeirsson – hljómborð og trompet
– Ari Daníelsson – saxófónn 
– Helgi Víkingsson – trommur
Bjartsýnismenn:
– Sigurður Snorri Jónsson – söngur
– Helgi Jóhann Hilmarsson – gítar
– Guðmundur Heiðar Gunnarsson – hljómborð og píanó
– Óli Pétur Jakobsson – bassi 
– Einar Ársæll Hrafnsson – trommur
Blautir dropar: – Erlendur Eiríksson – söngur
– Gunnar Þór Eggertsson – gítar
– Arnþór Örlygsson – gítar
– Stefán Henrýsson – hljómborð og píanó
– Brynjar Reynisson – bassi
Sexmenn:
– Halldór V. Hafsteinsson – söngur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
– Einar Guðmundsson – gítar
Nabblastrengir:
– Jón Símonarson – söngur
– Valdimar Gunnarsson – gítar
– Magnús Oddsson – gítar
– Starri Sigurðsson – bassi
– Gísli Helgason – trommur
Busarnir:
– Ólafur H. Stefánsson – gítar og söngur
– Siggeir Pétursson – bassi
– Njáll Þórðarson – píanó og hljómborð
– Grétar Elías Sveinsson – trommur
– Þorsteinn G. Ólafsson – söngur og raddir
Bróðir Darwins:
– Anna Halldórsdóttir – söngur
– Orri Harðarson – gítar
– Hallgrímur Guðmundsson – bassi 
– Logi Guðmundsson – trommur
Falski Fói:
– Atli Engilbertsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Vesturbæingar:
– Fríða María Harðardóttir – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Mömmustrákar:
– Óskar Haraldsson – söngur
– Þröstur Jóhannsson – gítar
– Árni Gunnarsson – gítar
– Pétur Eyjólfsson – bassi 
– Gísli Elíasson – trommur
Mamma skilur allt:
– Aðalheiður Haraldsdóttir – söngur
– Bjartur Logi Finnsson – söngur
– Friðrik Þór Ingvaldsson – gítar
– Heiðar Sigurðsson – hljómborð
– Björn Viðarsson – saxófónn
– Róbert Þórhallsson – bassi
– Ólafur Karl Karlsson – trommur
Ber að ofan:
– Guðmundur Pálsson – söngur
– Óttar Guðnason – gítar
– Gunnar Þór Möller – gítar
– Agnar Magnússon – hljómborð
– Ólafur Kristjánsson – bassi 
– Ómar Guðnason – trommur
Afrek:
– Ellert H. Jóhannsson – söngur, bassi og raddir
– Ari Björn Sigurðsson – gítar og raddir
– Gestur Guðnason – hljómborð 
– Friðrik Örn Haraldsson – trommur


Hvar söngur ómar – ýmsir
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FA 045
Ár: 1984
1. Karlakór Selfoss – Mansöngur
2. Karlakór Selfoss – Öræfasýn
3. Karlakórinn Svanur – Sotiris Petrula
4. Karlakórinn Svanur – Soon Ah will be done: negrasálmur
5. Karlakórinn Fóstbræður – Bergmálsljóð
6. Karlakórinn Fóstbræður – Ástarjátning
7. Karlakórinn Jökull – Svanurinn
8. Karlakórinn Jökull – Tarantella
9. Karlakór Reykjavíkur – Ó, mín flaskan fríða: íslenskt þjóðlag
10. Karlakór Reykjavíkur – Skeggstæðislögmálið
11. Inga María Eyjólfsdóttir – Blástjarnan: íslenskt þjóðlag
12. Karlakórinn Þrestir og Inga María Eyjólfsdóttir – Gígjan
13. Karlakór Keflavíkur og Jón M. Kristinsson – Rósin
14. Karlakór Keflavíkur – Pílagrímakórinn (úr Tannhäuser)
15. Karlakórinn Stefnir og Friðbjörn Jónsson – Litfríð og ljóshærð
16. Karlakórinn Stefnir – Drykkjuvísa

Flytjendur:
Karlakór Selfoss:
– Karlakór Selfoss – söngur undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar
– Þórlaug Björnsdóttir – píanó
Karlakórinn Svanur:
– Karlakórinn Svanur – söngur undir stjórn Hauks Guðlaugssonar
– Fríða Lárusdóttir – píanó
Karlakórinn Fóstbræður:
– Karlakórinn Fóstbræður – söngur undir stjórn Ragnars Björnssonar
Karlakórinn Jökull:
– Karlakórinn Jökull – söngur undir stjórn Sigjóns Bjarnasonar
– Guðlaug Hestnes – píanó
Karlakór Reykjavíkur:
– Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Páls P. Pálssonar
Karlakórinn Þrestir:
– Karlakórinn Þrestir – söngur undir stjórn Herberts H. Ágústssonar
– Inga María Eyjólfsdóttir – einsöngur
– Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir – píanó
Karlakór Keflavíkur:
– Karlakór Keflavíkur – söngur undir stjórn Sigurðar Demetz Franzsonar
– Jón M. Kristinsson – einsöngur
Karlakórinn Stefnir:
– Karlakórinn Stefnir – söngur undir stjórn Lárusar Sveinssonar
– Friðbjörn Jónsson – einsöngur


Hvar söngur ómar: Katla Samband sunnlenskra karlakóra – ýmsir
Útgefandi: Katla Samband sunnlenskra karlakóra
Útgáfunúmer: KAT001
Ár: 2000
1. Karlakór Keflavíkur – Tveir fuglar
2. Karlakór Keflavíkur – Flökkumaðurinn
3. Karlakór Selfoss – Flóinn
4. Karlakór Selfoss – Í ljúfum lækjarhvammi
5. Karlakórinn Söngbræður – To i hola
6. Karlakórinn Söngbræður – Hraustir menn
7. Karlakór Kjalnesinga – Kvöldblíðan lognværa
8. Karlakór Kjalnesinga* – Kvöldið er fagurt
9. Karlakórinn Stefnir – Fjallið Skjaldbreiður
10. Karlakórinn Stefnir – Þar sem háfjöllin
11. Karlakórinn Þrestir – Blómarósir
12. Karlakórinn Þrestir – Úr Þrymskviðu
13. Karlakórinn Jökull – Ég bið að heilsa
14. Karlakórinn Jökull – Jökullinn
15. Karlakórinn Fóstbræður – Yyanagawa
16. Karlakórinn Fóstbræður – Förumannaflokkar þeysa
17. Karlakór Reykjavíkur – Haldiðún Gróa
18. Karlakór Reykjavíkur – Til Íslands
19. Karlakór Rangæinga – Stjarna lífs míns
20. Karlakór Rangæinga – Rangárþing

Flytjendur:
Karlakór Keflavíkur:
– Karlakór Keflavíkur – söngur undir stjórn Vilbergs Viggóssonar
– Ásgeir Gunnarsson – einsöngur
– Ágota Joó – píanó
Karlakór Selfoss:
– Karlakór Selfoss – söngur undir stjórn Lofts Erlingssonar
Karlakórinn Söngbræður:
– Karlakórinn Söngbræður – söngur undir stjórn Jaacek Tosik-Warszawiak
– Zsusanna Budai – píanó
– Snorri Hjálmarsson – einsöngur
Karlakór Kjalnesinga:
– Karlakór Kjalnesinga – söngur undir stjórn Páls Helgasonar
Karlakórinn Stefnir:
– Karlakórinn Stefnir – söngur undir stjórn Atla Guðlaugssonar
Karlakórinn Stefnir*:
– Karlakórinn Stefnir – söngur undir stjórn Lárusar Sveinssonar
– Kristinn Sigmundsson – einsöngur
– Sigurður Marteinsson – píanó
Karlakórinn Þrestir:
– Karlakórinn Þrestir – söngur undir stjórn Jóns Kristins Cortes
– Bergþór Pálsson – einsöngur
Karlakórinn Jökull:
– Karlakórinn Jökull – söngur undir stjórn Jóhanns Morávek
– Friðrik Snorrason – einsöngur
Karlakórinn Fóstbræður:
– Karlakórinn Fóstbræður – söngur undir stjórn Árna Harðarsonar
– Þorsteinn Guðnason – einsöngur
– Claudio Rizzi – orgel
Karlakór Reykjavíkur:
– Karlakór Reykjavíkur – söngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar
Karlakór Rangæinga:
– Karlakór Rangæinga – söngur undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar


Í laufskjóli greina – ýmsir
Útgefandi: RIS
Útgáfunúmer: RIS 009
Ár: 1997
1. XD3 – Bærinn okkar
2. XD3 – Egilsstaðarmær
3. XD3 – Egilsstaðarbær
4. Spesía – Höskuldur
5. Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Vor við Löginn
6. Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar – Sumarstemmning
7. Gleðisveitin Döðlurnar – Döðlulagið
8. Ýmsir flytjendur – Sólin
9. Austurland að Glettingi – Stúlkan við ströndina
10. Austurland að Glettingi* – Alein tvö
11. Dúkkulísurnar – Svart hvíta hetjan mín
12. Dúkkulísurnar – Skítt með það
13. Fásinna – Hitt lagið
14. Aþena – Smáfengi
15. Jóhann R. Kristjánsson ásamt hljómsveit – Tilfinningar
16. Slagbrandur – Móðir mín í kví, kví
17. Völundur – Ástlaust þrotabú
18. Tónkór Fljótsdalshérað – Þorraþræll
19. Kór Egilsstaðakirkju – Ó, blessuð vertu sumarsól
20. Kór Egilsstaðakirkju* – Átthagaljóð

Flytjendur:
XD3:
– Jónas Þór Jóhannsson – raddir
– Ragnar Þorsteinsson – trommur og raddir
– Bjarni Þór Sigurðsson – söngur og raddir
– Ármann Einarsson – gítar, bassi, hljómborð, harmonikka, klarinett, tambúrína og raddir 
– Gréta Sigurjónsdóttir – gítar og raddir
Spesía:
– Valgeir Skúlason – trommur og raddir
– Björn Hallgrímsson – bassi, kassagítar og söngur
– Halldór Benediktsson – hljómborð og raddir
– Jón Kr. Arnarson – gítar, mandólín og raddir
Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Döðlurnar: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Ýmsir flytjendur:
– Halldór Benediktsson – hljómborð og raddir
– Jón Ágúst Reynisson – bassi
– Róbert Elvar Sigurðsson – söngur
– Þorsteinn Steinþórsson – trommur
– Vilhjálmur Benediktsson – gítar
– Einar Bragi Bragason – saxófónar
Austurland að Glettingi: (sjá Sándkurl)
Austurland að Glettingi*: [engar upplýsingar um flytjendur]
Dúkkulísurnar: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Fásinna: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Aþena: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Jóhann R. Kristjánsson ásamt hljómsveit (sjá Jóhann R. Kristjánsson)
Slagbrandur: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Völundur (sjá Eitt með öðru)
Tónkór Fljótsdalshéraðs:
– Tónkór Fljótsdalshéraðs – söngur undir stjórn Magnúsar Magnússonar
Kór Egilsstaðakirkju:
– Kór Egilsstaðakirkju – söngur undir stjórn Julian Hewlet
Kór Egilsstaðakirkju*:
– Kór Egilsstaðakirkju – söngur undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar
– Guðrún Tómasdóttir – einsöngur


Ís með dýfu – ýmsir
Útgefandi: Rymur 
Útgáfunúmer: Rymur CD3
Ár: 1995
1. Sixties – Alveg ær
2. Páll Óskar og Milljónamæringarnir – Guanto la gusta
3. Unun – Ýkt döpur
4. KK band – Á 4. hæð í 5 hæða blokk
5. Spoon – Leaving
6. Galíleó – Einn
7. Reggae on Ice – Kyrrlátt kvöld
8. Kirsuber – Þú!
9. Páll Óskar og Milljónamæringarnir – Skrýmslið
10. Eik – Trúðurinn
11. Urmull – Himnalagið
12. Lemon – Ha
13. Gógó – Þar sem allt grær
14. Envelope – Heroes
15. Spoon – Surprise

Flytjendur:
Sixties: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Páll Óskar og Milljónamæringarnir:
– Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
– Ástvaldur Traustason – söngur, píanó og slagverk
– Jóel Pálsson – saxófónar, söngur og bongó
– Birgir Bragason – bassi og söngur
– Steingrímur Guðmundsson – trommur
– Veigar Margeirsson – trompet, söngur og slagverk
Unun:
– Ragnheiður Eiríksdóttir – söngur
– Gunnar L. Hjálmarsson – gítar og bassi
– Þór Eldon – gítar
– Jóhann Jóhannsson – hljómborð
– Ólafur Björn Ólafsson – trommur
– Birgir Örn Thorodden (Curver) – gítar og raddir
KK band:
– Kristján Kristjánsson – söngur og gítar
– Þorleifur Guðjónsson – bassi og raddir 
– Sigfús Óttarsson – trommur
Spoon:
– Emilíana Torrini – söngur og raddir
– Hjörtur Gunnlaugsson – gítar
– Friðrik Júlíusson – trommur
– Höskuldur Lárusson – gítar og söngur 
– Ingi S. Skúlason – bassi
Galíleó:
– Sævar Sverrisson – söngur
– Birgir Jónsson – trommur
– Jósep Sigurðsson – hljómborð
– Ólafur Kristjánsson – bassi
– Örn Hjálmarsson – gítar
– Sesselja Magnúsdóttir – raddir
Reaggae on ice: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Kirsuber:
– Friðrik Júlíusson – trommur
– Örlygur Smári – söngur
– Bergþór Smári – gítar
– Ingi S. Skúlason – bassi
– Sigurður Örn Jónsson – hljómborð 
– Páll Garðarsson – saxófónn
Eik:
– Árni Sigurðsson – söngur
– Ásgeir Óskarsson – trommur, píanó og forritun
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Lárus Grímsson – flauta og raddir
– Pétur Hjaltested – orgel 
– Þorsteinn Magnússon – gítar
Urmull:
– Hjalti Ómar Ágústsson –  söngur
– Símon Jakobsson – bassi
– Guðmundur Birgir Halldórsson – gítar
– Valgeir Bogi Einarsson gítar 
– Birgir Jónsson – trommur
Lemon:
– Höskuldur Lárusson – gítar
– Stefán Sigurðsson – bassi
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Hreiðar Júlíusson – trommur
– Sesselja Magnúsdóttir – raddir
Envelope:
– Valgeir Sigurðsson – gítar og forritun
Evon [?] – söngur


Íslandslög / Songs of Iceland – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 066
Ár: 1991
1. Björgvin Halldórsson – Í fjarlægð
2. Savanna tríóið – Jarðarfarardagur
3. Ólafur Þórarinsson – Draumalandið
4. Björgvin Halldórsson – Sjá dagar koma
5. Egill Ólafsson – Í dag skein sól
6. Björgvin Halldórsson – Mamma ætlar að sofna
7. Bjarni Arason og Sigríður Beinteinsdóttir – Játning
8. Farfuglarnir – Á Sprengisandi
9. Ólafur Þórarinsson – Ljósbrá
10. Eyjólfur Kristjánsson – Þú ert
11. Egill Ólafsson og Jóhann Sigurðarson – Selja litla

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Bjarni Arason – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Ólafur Þórarinsson – söngur
Jóhann Sigurðarson – söngur
Savanna tríóið;
– Björn G. Björnsson – söngur
– Troel Bendtsen – söngur
– Þórir Baldursson – söngur
Farfuglarnir;
– Jóhann Helgason – söngur og raddir
– Magnús Þór Sigmundsson – söngur og raddir
– Sigríður Guðnadóttir – söngur og raddir
Gunnlaugur Briem – trommur
Gunnar Þórðarson – gítar, hljómborð og bassi
Friðrik Karlsson – gítar
Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Gísli Helgason – flautur
Árni Scheving – harmonikka


Íslandslög 2 / Songs of Iceland 2 – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 127
Ár: 1994
1. Björgvin Halldórsson – Capri Catarina
2. Bubbi Morthens – Stína ó Stína
3. Björgvin Halldórsson – Þú eina hjartans yndið mitt
4. Egill Ólafsson og Guðrún Gunnarsdóttir – Ástardúett
5. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Í grænum mó
6. Björgvin Halldórsson – Undir stórasteini
7. Ólafur Þórarinsson – Undir bláhimni
8. Guðrún Gunnarsdóttir – Bréfið hennar Stínu
9. Egill Ólafsson – Erla
10. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Íslandslag
11. Björgvin Halldórsson – Dagný

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur, raddir og kassagítar
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Ólafur Þórarinsson – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Einar Scheving – trommur og slagverk
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar
Eyþór Gunnarsson – píanó
Árni Scheving – víbrafónn og harmonikka
Jon Kjell Seljeseth – forritun og hljómborð
Guðmundur Pétursson – gítar


Íslandslög 3 / Songs of Iceland 3 – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 175 / SMC 175
Ár: 1996
1. Björgvin Halldórsson – Mikið var gaman að því
2. Bergþór Pálsson og Karlakórinn Fóstbræður – Sprettur
3. Björgvin Halldórsson og Karlakórinn Fóstbræður – Ég bið að heilsa
4. Einar Júlíusson – Útlaginn
5. Björgvin Halldórsson – Bátarnir á firðinum
6. Bjarni Arason – Ljúfa vina
7. Björgvin Halldórsson – Mamma
8. Egill Ólafsson – Æskuminning
9. Bergþór Pálsson – Í faðmi dalsins
10. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Heimþrá
11. Guðrún Gunnarsdóttir – Nú ertu þriggja ára
12. Karlakórinn Heimir – Þú komst í hlaðið
13. Karlakórinn Heimir – Ísland
14. Karlakórinn Heimir – Í fögrum dal
15. Karlakórinn Fóstbræður ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands – Lofsöngur (Þjóðsöngurinn)

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Bergþór Pálsson – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Einar Júlíusson – söngur
Karlakórinn Fóstbræður – söngur undir stjórn Jóns Stefánssonar
Karlakórinn Heimir – söngur undir stjórn Stefáns Gíslasonar
Sinfóníuhljómsveit Íslands – leikur undir stjórn Jóns Stefánssonar [?]
Bjarni Arason – söngur


Íslandslög 4 / Songs of Iceland 4 – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 218
Ár: 1999
1. Björgvin Halldórsson og Karlakórinn Fóstbræður – Rósin (The Rose)
2. Álftagerðisbræðurnir Pétur og Óskar ásamt Karlakór Reykjavíkur – Undir dalanna rós (Sun Valley)
3. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kveðju sendir blærinn (With Regards)
4. Björgvin Halldórsson – Gamla gatan (My Old Street)
5. Bubbi Morthens – Kata rokkar (Rocking Kathie)
6. Guðrún Gunnarsdóttir og BH Kvartettinn – Heillandi vor (Enchanting Spring)
7. Björgvin Halldórsson og Karlakórinn Fóstbræður – Nú sefur jörðin (Slumbering Earth)
8. Egill Ólafsson – Komdu í kvöld (Meet me tonight)
9. Björgvin Halldórsson – Ég vildi (I wish)
10. Björgvin Halldórsson og Sigríður Beinteinsdóttir – Góðar og glaðar stundir (Happy times)
11. BH Kvartettinn – Selja litla (Little Selja)
12. Björgvin Halldórsdóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Töfrablik (Magic twinkle)
13. Björgvin Halldórsson – Óli lokbrá (Mr. Sleepeyes)

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur, raddir og gítar
Karlakórinn Fóstbræður – söngur
Pétur Pétursson – söngur
Óskar Pétursson – söngur
Karlakór Reykjavíkur – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Ásbjörn Kristinsson Morthens (Bubbi Morthens) – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Einar Scheving – trommur
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Þórir Baldursson – píanó og orgel
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Róbert Þórhallsson – bassi
Sigrún Eðvaldsdóttir – fiðla
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar
Guðmundur Pétursson – gítar
Veigar Margeirsson – trompet og flugelhorn
Óskar Guðjónsson – saxófónn
Árni Scheving – harmonikka


Íslandslög 5: Í kirkjum landsins / Songs of Iceland 5 – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 235
Ár: 2000
1. Björgvin Halldórsson – Drottinn er minn hirðir
2. Bubbi Morthens – Í bljúgri bæn
3. Páll Rósinkrans – Friðarhöfn
4. Guðrún Gunnarsdóttir – Ástarfaðir himinhæða
5. Helgi Björnsson – Dag í senn
6. Björgvin Halldórsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir – Jörð
7. B.H. kvartettinn – Ver hjá mér, Herra
8. Sigríður Beinteinsdóttir – Ó, Jesús bróðir besti
9. Egill Ólafsson og Mótettukór Hallgrímskirkju – Ave Maria
10. Karlakórinn Fóstbræður – Þakkarbæn
11. Björgvin Halldórsson – Ó, faðir gjör mig lítið ljós
12. Björgvin Halldórsson og Karlakórinn Fóstbræður – Faðir vor
13. Björgvin Halldórsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir ásamt B.H. kvartettinum – Hærra, minn Guð, til þín

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur, raddir og gítar
Bubbi Morthens – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Páll Rósinkrans – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Karlakórinn Fóstbræður – söngur undir stjórn Árna Harðarsonar [?]
Mótettukór Hallgrímskirkju – söngur undir stjórn Harðar Áskelssonar
Helgi Björnsson – söngur
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð
Einar Scheving – trommur og ásláttur
Veigar Margeirsson – flygelhorn
Guðmundur Pétursson – gítar
Þórir Baldursson – orgel
Hörður Áskelsson – pípuorgel


Íslandslög 6 / Songs of Iceland 6 – ýmsir
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 280
Ár: 2003
1. Björgvin Halldórsson – Bláu augun
2. Eivör Pálsdóttir – Við gengum tvö
3. Björgvin Halldórsson – Með blik í auga
4. Egill Ólafsson – Anna Maja
5. Jóhanna Vigdís Arnardóttir – Ástarsæla
6. Björgvin Halldórsson – Ástarsæla
7. Ólafur Þórarinsson – Við sundin
8. Björgvin Halldórsson – Ég er kominn heim
9. Páll Óskar – Brúnaljósin brúni
10. Savanna tríóið – Kvöldljóð
11. Björgvin Halldórsson – Það er svo margt
12. Guðrún Gunnarsdóttir – Aravísur
13. Bubbi Morthens – Vorvísa
14. Sléttuúlfarnir – Bláu augun þín

Flytjendur:
Björgvin Halldórsson – söngur
Eivör Pálsdóttir – söngur
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Savanna tríóið;
[engar upplýsingar um flytjendur]
Egill Ólafsson – söngur
Jóhanna Vigdís Árnadóttir – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Ólafur Þórarinsson – söngur
Sléttuúlfarnir:
[engar upplýsingar um flytjendur]
Tatu Kantomaa – [?]
Jóhann Hjörleifsson – [?]
Þórir Baldursson – [?]
Haraldur Þorsteinsson – [?]
Eyþór Gunnarsson – [?]
Þórður Árnason – [?]


Íslandslög 7 / Songs of Iceland 7 – ýmsir
Útgefandi: Sena
Útgáfunúmer: SCD 338
Ár: 2007
1. Björgvin Halldórsson og Ragnar Bjarnason – Barn
2. Megas – Ennþá man ég hvar
3. Björgvin Halldórsson, Regína Ósk, Friðrik Ómar og Edgar Smári – Fylgd
4. Björgvin Halldórsson – Blærinn í laufi
5. Björgvin Halldórsson – Heima
6. Regína Ósk – Leyndarmál
7. Stefán Hilmarsson – Kling klang
8. Edgar Smári – Söknuður
9. Björgvin Halldórsson – Fyrir þig
10. Friðrik Ómar – Skýið
11. Björgvin Halldórsson – Ég vildi að ég væri
12. Björgvin Halldórsson – Kveðja
13. Björgvin Halldórsson – Vöggulag

Flytjendur:
Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
Friðrik Ómar Hjörleifsson – söngur
Edgar Smári Atlason – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Björgvin Halldórsson – söngur og tambúrína
Megas (Magnús Þór Jónsson) – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Einar Scheving – trommur og slagverk
Róbert Þórhallsson – bassi
Guðmundur Pétursson – gítar
Þórir Baldursson – hljómborð
Tatu Kantomaa – harmonikka
Veigar Margeirsson – flygelhorn
Matthías Stefánsson – strengir
Jon Kjell Seljeseth – hljómborð


Íslensk ástarljóð: gullútgáfa – ýmsir (x2)
Útgefandi: Steinsnar
Útgáfunúmer: snarcd 20
Ár: 2003
1. Ragnheiður Gröndal – Ást
2. Hera Hjartardóttir – Talað við gluggann
3. Eiríkur Hauksson – 17 ára í síðri kápu
4. Andrea Gylfadóttir – Aldrei flýgur hún aftur
5. Stefán Hilmarsson – Siesta
6. Páll Rósinkrans – Fyrir átta árum
7. Ragnheiður Gröndal – Þú bíður (allavegana eftir mér)
8. Sverrir Bergmann – Þrá
9. Björn Jörundur Friðbjörnsson – Hjá lygnri móðu
10. Friðrik Ómar Hjörleifsson – Nótt
11. Andrea Gylfadóttir – Björt mey og hrein
12. Eiríkur Hauksson – Dagný
13. Sverrir Bergmann – Ég bið að heilsa
14. Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regína Ósk Óskarsdóttir – (Ást) Við fyrstu sýn
15. Ragnheiður Gröndal – Vísur Vatnsenda-Rósu
16. Björn Jörundur Friðbjörnsson – Þér konur

1. Ást
2. Talað við gluggann (instrumental)
3. 17 ára í síðri kápu (instrumental)
4. Aldrei flýgur hún aftur (instrumental)
5. Siesta (instrumental)
6. Fyrir átta árum (instrumental)
7. Þú bíður (allavegana eftir mér) (instrumental)
8. Þrá (instrumental)
9. Hjá lygnri móðu (instrumental)
10. Nótt (instrumental)
11. Björt mey og hrein (instrumental)
12. Dagný (instrumental)
13. Ég bið að heilsa (instrumental)
14. (Ást) Við fyrstu sýn (instrumental)
15. Vísur Vatnsenda-Rósu (instrumental)
16. Þér konur (instrumental)

Flytjendur:
Ragnheiður Gröndal – söngur
Hera Hjartardóttir – söngur
Eiríkur Hauksson – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Páll Rósinkrans – söngur
Sverrir Bergmann – söngur
Björn Jr. Friðbjörnsson – söngur
Friðrik Ómar Hjörleifsson – söngur
Guðmundur Pétursson – gítar og mandólín
Jón Ólafsson – hljómborð og raddir
Birgir Baldursson – trommur
Róbert Þórhallsson – bassi
Regína Ósk Óskarsdóttir – raddir
Matthías Stefánsson – fiðla


Íslensk tónlist 1993 – ýmsir
Útgefandi: Íslensk tónlist
Útgáfunúmer: ÍT 1993
Ár: 1993
1. Orgill – Lovely
2. Regn – Flýgur hærra
3. Stripshow – Burning inside
4. Hljómsveit Jarþrúðar – Ævinlega
5. Svívirðing – Eða hvað
6. Sirkus Babalú – Rauðvín og ostar
7. Bláeygt sakleysi – Story
8. Lifun – Walking alone
9. Jötunuxar – Words
10. Jójó – Sveppurinn
11. Wonderplugs – Hvar verður þú í nótt
12. Örkin hans Nóa – Upp á gátt
13. 13 – Thirteen
14. Brainchild – Time
15. Lipstick lovers – Ain’t got no job
16. Vinir vors og blóma – Tapað fundið
17. Los – Laut
18. Bogomil Font og Milljónamæringarnir – Papermoon

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Íslenska einsöngslagið 1 & 2: Fagurt syngur svanurinn – ýmsir (x2)
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SMK 4 CD
Ár:1997
1. Sverrir Guðjónsson – Fagurt syngur svanurinn
2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Huldumál
3. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Fjóla
4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kveld (Fagurt er enn)
5. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Í dag skein sól
6. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sólroðin ský
7. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Róa róa rambinn
8. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Maður hefur nú
9. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Biðilsdans
10. Sverrir Guðjónsson – Ljósið kemur langt og mjótt
11. Sverrir Guðjónsson – Krummi snjóinn kafaði
12. Kolbeinn Ketilsson – Bikarinn
13. Kolbeinn Ketilsson – Vor og haust
14. Kolbeinn Ketilsson – Allar vildu meyjarnar
15. Kolbeinn Ketilsson – Smalastúlkan
16. Kolbeinn Ketilsson – Smaladrengurinn
17. Kolbeinn Ketilsson – Regn í maí
18. Kolbeinn Ketilsson – Fuglinn í fjörunni
19. Sverrir Guðjónsson – Sof þú blíðust barnkind mín
20. Sverrir Guðjónsson – Hættu að gráta hringaná
21. Rannveig Fríða Bragadóttir – Draumalandið
22. Rannveig Fríða Bragadóttir – Nafnið
23. Rannveig Fríða Bragadóttir – Þei, þei og ró, ró
24. Rannveig Fríða Bragadóttir – Sólskríkjan
25. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguvísa
26. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vorsöngur
27. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguljóð Rúnu
28. Rannveig Fríða Bragadóttir – Það kom söngfugl að sunnan

1. Kristinn Sigmundsson – Í fjarlægð
2. Kristinn Sigmundsson – Minning
3. Kristinn Sigmundsson – Vísan sem skrifuð var á visið rósblað
4. Kristinn Sigmundsson – Kvöldsöngur
5. Kristinn Sigmundsson – Þótt þú langförull legðir
6. Kristinn Sigmundsson – Þula
7. Kristinn Sigmundsson – Lauffall
8. Kristinn Sigmundsson – Hringrásir
9. Sverrir Guðjónsson – Austan kaldinn
10. Sverrir Guðjónsson – Sumri hallar
11. Sólrún Bragadóttir – Þú ert
12. Sólrún Bragadóttir – Vögguvísa
13. Sólrún Bragadóttir – Þrjú ljóð
14. Sólrún Bragadóttir – Nótt
15. Sólrún Bragadóttir – Hreiðrið mitt
16. Sólrún Bragadóttir – Litla barn með lokkin bjarta
17. Sólrún Bragadóttir – Una
18. Sólrún Bragadóttir – Álfkonuljóð (kveðið til kynsystur mennskrar)
19. Sverrir Guðjónsson – Ég þekki Grýlu
20. Sverrir Guðjónsson – Litlu börnin leika sér
21. Garðar Cortes – Ástarsæla
22. Garðar Cortes – Stormar
23. Garðar Cortes – Ég lít í anda liðna tíð
24. Garðar Cortes – Vor
25. Garðar Cortes – Í rökkurró
26. Garðar Cortes – Sáuð þið hana systur mína
27. Garðar Cortes – Sönglað á göngu
28. Garðar Cortes – Sönglað á göngu

Flytjendur:
Kristinn Sigmundsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó
Sverrir Guðjónsson – söngur
Garðar Cortes – söngur
Kolbeinn Ketilsson – söngur
Rannveig Fríða Bragadóttir – söngur
Sólrún Bragadóttir – söngur


Íslenska einsöngslagið 3 & 4 – ýmsir (x2)
Útgefandi: Smekkleysa, Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: SMK 5
Ár: 1997
1. Þóra Einarsdóttir – Þú eina hjartans yndið mitt
2. Þóra Einarsdóttir – Vorvísur úr barnabók
3. Þóra Einarsdóttir – Vorið góða
4. Þóra Einarsdóttir – Afi gamli
5. Þóra Einarsdóttir – Við fljótið
6. Þóra Einarsdóttir – Máríuvers
7. Þóra Einarsdóttir – Jeg elsker dig!
8. Þóra Einarsdóttir – Karl sat undir kletti
9. Þóra Einarsdóttir – Síðasti dansinn
10. Björn Jónsson – Kvæðið um fuglana
11. Björn Jónsson – Ef engill ég væri
12. Björn Jónsson – Dísa
13. Björn Jónsson – Þó þú langförull legðir
14. Björn Jónsson – Í skóginum
15. Björn Jónsson – Álfasveinninn
16. Björn Jónsson – Hamraborgin
17. IngveldurÝr Jónsdóttir – Lindin
18. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Blunda rótt
19. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Dáið er alt án drauma
20. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Hvert örstutt spor
21. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Lágnætti
22. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Prinsessan á bauninni
23. Ingveldur Ýr Jónsdóttir – Yfirlýsing
24. Finnur Bjarnason – Friður á jörðu
25. Finnur Bjarnason – Fögur sem forðum
26. Finnur Bjarnason – Sofðu, unga ástin mín
27. Finnur Bjarnason – Breiðifjörður
28. Finnur Bjarnason – Þú ert ljúfasta ljóðið
29. Finnur Bjarnason – Jarpur skeiðar
30. Finnur Bjarnason – Krummavísur
31. Finnur Bjarnason – Sprettur

1. Hanna Dóra Sturludóttir – Kveðja
2. Hanna Dóra Sturludóttir – Gömul ljósmynd
3. Hanna Dóra Sturludóttir – Smaladrengurinn
4. Hanna Dóra Sturludóttir – Vor
5. Hanna Dóra Sturludóttir – Vor í holtinu
6. Hanna Dóra Sturludóttir – Hjá vöggunni
7. Hanna Dóra Sturludóttir – Minning um barn
8. Hanna Dóra Sturludóttir – Ave María
9. Gunnar Guðbjörnsson – Til skýsins
10. Gunnar Guðbjörnsson – Vöggukvæði
11. Gunnar Guðbjörnsson – Komdu, komdu kiðlingur
12. Gunnar Guðbjörnsson – Leiðslustund
13. Gunnar Guðbjörnsson – Hin fyrstu jól
14. Gunnar Guðbjörnsson – Vögguljóð
15. Gunnar Guðbjörnsson – Sjá, dagar koma
16. Elsa Waage – Söknuður
17. Elsa Waage – Hjá lygnri móðu
18. Elsa Waage – Krummi
19. Elsa Waage – Tileinkun
20. Elsa Waage – Nú er sól og vor
21. Elsa Waage – Mamma ætlar að sofna
22. Elsa Waage – Betlikerlingin
23. Bjarni Thor Kristinsson – Á Sprengisandi
24. Bjarni Thor Kristinsson – Nótt
25. Bjarni Thor Kristinsson – Útlaginn
26. Bjarni Thor Kristinsson – Nirfillinn
27. Bjarni Thor Kristinsson – Vögguvísa
28. Bjarni Thor Kristinsson – Við Valagilsá

Flytjendur:
Þóra Einarsdóttir – söngur
Finnur Bjarnason – söngur
Gunnar Guðbjörnsson – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó
Bjarni Thor Kristinsson – söngur
Björn Jónsson – söngur
Elsa Waage – söngur
Hanna Dóra Sturludóttir – söngur
Ingveldur Ýr Jónsdóttir – söngur


Já takk – ýmsir
Útgefandi: Japis
Útgáfunúmer: 9412-2/4
Ár: 1994
1. N1+ – Sé ég þig
2. Silfurtónar – Tælandi fögur
3. Sniglabandið og Borgardætur – Apríkósusalsa
4. Langi Seli & skuggarnir – Úti að keyra
5. Mannakorn – Fínn dagur
6. Haraldur Reynis – All sem ég óska mér
7. N1+ – Frelsið
8. Fánar – Greidd skuld glatað fé
9. Hljómsveit Stefáns P. – Rokk og ról
10. Fjörkálfarnir Ómar og Hemmi – Allir í fjörið
11. Sniglabandið – Sveifla og galsi
12. Haraldur Reynisson – Flaskan
13. Rabbi – Manstu, manstu? (Psychadelic mix)
14. Silfurtónar – Jói mussa
15. Langi Seli & skuggarnir – Græna gatan
16. Mannakorn – Gálgablús
17. Pálmi Gunnarsson – Íslenska konan

Flytjendur:
N1+:
– Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
– Guðmundur Jónsson – gítar
– Friðrik Karlsson – gítar
– Þórður Guðmundsson – bassi 
– Halldór Hauksson – trommur, forritun og sarpur
Silfurtónar:
– Árni Kristjánsson-  gítar
– Birgir Baldursson – trommur
– Hlynur Höskuldsson – bassi
– Júlíus H. Ólafsson – gítar og söngur
– Magnús Jónsson – söngur 
– Kjartan Valdemarsson – orgel og rafmagnspíanó
Sniglabandið og Borgardætur:
– Andrea Gylfadóttir – söngur
– Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
– Ellen Kristjánsdóttir – söngur
– Pálmi Sigurhjartarson – píanó
– Björgvin Ploder – trommur og trompet
– Skúli Gautason – bassi
– Þorgils Björgvinsson – gítar
– Einar Rúnarsson – orgel og harmonikka
– Jón Björgvinsson – slagverk
– Þorleikur Jóhannesson – trompet
– Reynir Guðnason – básúna 
– Gestur Pálsson – saxófónn
Langi Seli & skuggarnir:
– Axel Jóhannesson – söngur og gítar
– Steingrímur Guðmundsson – gítar og söngur
– Jón Steinþórsson – bassi og söngur
– Kormákur Geirharðsson – trommur og söngur
Mannakorn:
– Magnús Eiríksson – söngur, gítar og munnharpa
– Pálmi Gunnarsson – bassi og söngur
– Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk 
– Eyþór Gunnarsson – hljómborð
Haraldur Reynis:
– Ríkharður F. Jensen – trommur
– Jón Ingólfsson – bassi
– Tryggvi Hübner – gítarar, bassi og hljómborð
– Hallberg Svavarsson – raddir
– Haraldur Reynisson – söngur og gítar
Fánar:
– Magnús Einarsson – gítar og söngur
– Ásgeir Óskarsson – trommur 
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
Hljómsveit Stefáns P.:
– Stefán P. Þorbergsson – söngur og hljómborð
– Ari Jónsson – söngur og trommur
– Hallberg Svavarsson – bassi og söngur
– Björgvin Gíslason – gítar og raddir
– Ásgeir Óskarsson – slagverk
Fjörkálfarnir Ómar og Hemmi (sjá Ómar og Hemmi ásamt Hauki Heiðari, Villa Guðjóns og Pétri Kristjáns)
Sniglabandið:
– Pálmi Sigurhjartarson – píanó og söngur
– Björgvin Ploder – trommur
– Friðþjófur Sigurðsson – bassi
– Þorgils Björgvinsson – gítar 
– Einar Rúnarsson – orgel og harmonikka
Rabbi: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Pálmi Gunnarsson:
– Pálmi Gunnarsson – söngur 
– Eyþór Gunnarsson – allur hljóðfæraleikur


Klístur – ýmsir
Útgefandi: Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðu, félagsmiðstöðin Ný-ung og hönnunarfélagið Marion
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2000
1. Spindlar – Silfurblað
2. Shape – Pieces
3. Hroðmör – Eyrnastór
4. Öfund – Bad boy
5. Spindlar – Hann er ég
6. Duld – I feel good in Aerospace
7. Shape – You say
8. Hroðmör – Voðaverk
9. Spindlar – Minningar
10. Öfund – You
11. Attaníoss – Myrkar syndir

Flytjendur:
Spindlar;
– Ragnar Jónsson – bassi
– Hafþór Máni Valsson – gítar og söngur 
– Davíð Logi Hlynsson – trommur
Shape;
– Guðmundur Magni Ásgeirsson – söngur og gítar
– Óli Rúnar Jónsson – gítar
– Logi Helgu – bassi
– Hafþór Helgason – trommur 
– Ármann Einarsson – hljómborð
Hroðmör;
– Óli Rúnar Jónsson – trommur og söngur
– Einar Hróbjartur Jónsson – gítar
– Einar Ás Pétursson – gítar, raddir og harmonikka
– Guðmundur Þorkell Guðmundsson – bassi 
– Aðalsteinn Jósepsson – söngur
Öfund;
– Jóhann Örn Jónsson – bassi
– Karl Stephen Stock – gítar
– Aron Tómas Haraldsson – söngur 
– Eiríkur Þór Hafdal – trommur
Duld;
– Garðar Valur Valbjörnsson – bassi
– Aðalsteinn Jósepsson – trommur
– Einar Ás Pétursson – söngur
Attaníoss;
– Vígþór Sjafnar Zophaniasson – gítar og söngur
– Stefán Benedikt Vilhelmsson – söngur


Lagasafnið 1: Frumafl – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST.010
Ár: 1992
1. Rauðu hundarnir – Hvað er það á milli vina
2. Haukur Hauksson – Spáð í spilin
3. Kúrekarnir – Örlítill neisti
4. Ingvar Grétarsson – Lífið með þér
5. Hugmynd – Leitin
6. Buddah með skilyrðum – When a man is weak
7. Garðar og Stuðbandið – Í góðu skapi
8. Kúrekarnir – Rauður
9. Bítlarnir – Myndir
10. Miðaldamenn – Frosin tár
11. Albert Ásmundsson – Um hverja helgi
12. Kúrekarnir – Gróa á Leiti
13. Buddah & the Chant Sirs – The surface of the moon
14. S.S.P. frá Tálknafirði – Komdu með
15. Einar Júlíusson – Kveðja
16. Skúli Einarsson – Vormyndir
17. Jarðlingar – Goddbye mother earth
18. Foreign Country – I wanna tell you now

Flytjendur:
Rauðu hundarnir;
– Bjarni Arason – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Haukur Hauksson;
– Haukur Hauksson – söngur
– Bryndís Ólafsdóttir – raddir
– Kristjana Ólafsdóttir – raddir
– Guðlaug Ólafsdóttir – raddir
– Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð
– Guðmundur Pétursson – gítar
– Eiður Árnason [?] – bassi
– Jóhann Hjartarson [?] – trommur og slagverk
– Jens Hansson – saxófónn
– Ósvaldur F. Guðjónsson – trompet
Kúrekarnir;
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Viðar Jónsson – söngur og raddir
– Steinar B. Helgason – trommur
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Pat Tennis – gítarar og bassi 
– Daniel Cassidy – fiðla
Ingvar Grétarsson;
– Ingvar Grétarsson – söngur og gítar
– Birgir Jóhann Birgisson – hljómborð og forritun
Hugmynd;
– Arnar Freyr Gunnarsson – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar 
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
Buddah með skilyrðum;
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Garðar og stuðbandið;
– Ólafur Már Ásgeirsson – píanó
– Garðar Karlsson – gítar
– Lárus H. Ólafsson – bassi
– Garðar Marelsson – trommur
– Garðar Guðmundsson – söngur
Bítlarnir;
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Tryggvi Hübner – gítar
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Elías Sveinsson – söngur
– Arnar Freyr Gunnarsson – raddir
– Kristján Hreinsson – raddir
Miðaldamenn;
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og forritun
– Þorsteinn Sveinsson – söngur
– Sturla Kristjánsson – hljómborð
– Magnús G. Ólafsson – gítar
Albert Ásmundsson;
– Albert Ásmundsson – söngur
– Björgvin Gíslason – hljómborð og forritun
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Magnús Þór Sigmundsson – raddir 
– Jóhann Helgason – raddir
Buddah & The Chant Sirs;
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Þórhallur Árnason – bassi
– Karl Tómasson – trommur 
– Buddah [?] – söngur
S.S.P. frá Tálknafirði;
– Pétur Kristjánsson – hljómborð
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Einar Júlíusson (sjá Haukur Sveinbjarnarson)
Skúli Einarsson;
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Pat Tennis – gítar
– Dan Cassidy – fiðla
– Viðar Jónsson – raddir
– Arnar Freyr Gunnarsson – raddir
Jarðlingar;
– Jón G. Ragnarsson – hljómborð og forritun
– Ágúst Ragnarsson – raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Foreign Country;
– Axel Einarsson – [?]
– Þórir Úlfarsson – [?]
– Pat Tennis – [?]
– Dan Cassidy – [?] 
– Ruth Reginalds – [?]


Lagasafnið 2 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: St. 011
Ár: 1992
1. Icecross – E.S.P.
2. Ann Andreasen – Distant love
3. Ruth Reginalds – My daydream
4. Halldór V. Halldórsson – Læt mig dreyma
5. Ágúst Ragnarsson – Kveðja til vina
6. Ruth Reginalds* – Help me make it
7. Georg J. Grosman – Mona
8. Helga Möller – Við erum ung
9. Guðrún Gunnarsdóttir – Endalaust vor
10. Ásgeir Þorgeirsson – Ég sakna þín
11. Ann Andreasen* – Ætti ég að iðrast?
12. Ingólfur Steinsson – Litla þjóð
13. Kolbrún Sveinbjörnsdóttir – Saga Brá
14. Bergur Þórðarson – Kopargull
15. Lexía – Brjálaða Bína
16. Baunagrasið – That is the way
17. Vanir menn – Halló á fætur
18. Kandís – Another saturday night
19. Haraldur Reynisson – Jólasveinar á þingi
20. Snæfríður og stubbarnir – Ein með öllu

Flytjendur:
Icecross:
– Axel Einarsson – [?]
– Ruth Reginalds – [?]
– Sigurgeir Sigmundsson – [?] 
– Hafþór Guðmundsson – [?]
– Þórður Guðmundsson – [?]
– Kjartan Valdemarsson – [?]
– Þórir Úlfarsson – [?]
Ann Andreasen:
– Ann Andreasen – söngur og raddir
– Þorsteinn Magnússon – gítar
– Óskar Guðnason – gítar
– Pálmi Gunnarsson – bassi 
– Birgir J. Birgisson – hljómborð og tölvuvinnsla
Ruth Reginalds:
– Ruth Reginalds – söngur og raddir
– Þorsteinn Magnússon – gítar
– Pálmi Gunnarsson – bassi
– Birgir J. Birgsson – hljómborð og tölvuvinnsla
Halldór V. Halldórsson:
– Halldór V. Hafsteinsson – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson -gítar
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og tölvuvinnsla 
– Ruth Reginalds – raddir
Ágúst Ragnarsson:
– Ágúst Ragnarsson – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Jón Ólafsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Jón G. Ragnarsson – raddir
– Bergljót Benónýsdóttir – raddir
– Hildur Guðlaugsdóttir – raddir
– Sigríður Magnúsdóttir – raddir
– Eyjólfur Kolbeinsson – raddir 
– Jón Helgason – raddir
Ruth Reginalds*:
– Ruth Reginalds – söngur og raddir
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og tölvuvinnsla
Georg J. Grosman:
– Georg J. Grosman – söngur og gítar
– Pétur Kolbeinsson – bassi
– Karl J. Karlsson – trommur
– Örlygur Guðnason – hljómborð
– Anna Karen Kristinsdóttir – raddir
– Ásdís Guðmundsdóttir – raddir
Helga Möller:
– Helga Möller – söngur
– Þorsteinn Magnússon – gítar
– Óskar Guðnason – gítar 
– Pálmi Gunnarsson – bassi
– Hólmfríður Þ. Friðriksdóttir – raddir
– Sigurður Dagbjartsson – raddir
Guðrún Gunnarsdóttir:
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir 
– Sigurður Dagbjartsson – gítar
Ásgeir Þorgeirsson:
– Ásgeir Þorgeirsson – söngur
– Lárus Guðmundsson – gítar
– Grettir Sigurðsson – bassi 
– Ríkharður F. Jensen – trommur
Ann Andreasen*:
– Ann Andreasen – söngur og raddir
– Þorsteinn Magnússon – gítar
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
– Dan Cassidy – fiðla
Ingólfur Steinsson:
– Ingólfur Steinsson – söngur, blásturshljóðfæri og gítar
– Guðlaugur Guðmundsson – kontrabassi
– Steingrímur Guðmundsson – trommur
Kolbrún Sveinbjörnsdóttir:
– Kolbrún Sveinbjörnsdóttir – söngur
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar
– Magnús Kjartansson – hljómborð og tölvuvinnsla
– Erla Kolbrún Lúðvíksdóttir – raddir 
– Lúðvík Páll Lúðvíksson – raddir 
Bergur Þórðarson; [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Lexía:
– Jón Sveinsson – söngur og gítar
– Jóhanna Harðardóttir – söngur
– Marinó Björnsson – bassi
– Sigvald Helgason – trommur 
– Guðbjörg Ragnarsdóttir – hljómborð
Baunagrasið: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Vanir menn:
– Eyþór Stefánsson – söngur og gítar
– Páll Elvar Pálsson – bassi
– Leó R. Ólason – hljómborð
– Einar Bragi Bragason – blásturshljóðfæri
– Sigrún Eva Ármannsdóttir – blásturshljóðfæri 
– Þuríður Sigurðardóttir – raddir
Kandís:
– Anna Karen Kristinsdóttir – söngur og raddir
– Georg J. Grosman – gítar
– Pétur Kolbeinsson – bassi
– Karl J. Karlsson – trommur
– Örlygur Guðmundsson – hljómborð
– Ásdís Guðmundsdóttir – raddir
Haraldur Reynisson:
– Haraldur Reynisson – söngur og blásturshljóðfæri
– Lárus Guðmundsson – gítar
– Grettir Sigurðsson – bassi
– Ríkharður F. Jensen – trommur
– Hallberg Svavarsson – raddir
Snæfríður og stubbarnir:
– Torfi Áskelsson – söngur
– Hermann Jónsson – söngur, slagverk og gítar
– Rúnar Jónsson – bassi 
– Sigríður Kjartansdóttir – slagverk


Lagasafnið 3 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST. 013
Ár: 1993
1. Indian princess Leoncie – Safe sex (take me deeper)
2. Rauðu hundarnir – Múgur og margmenni
3. Herramenn – Það falla regndropar
4. Vinir vors og blóma – Gott í kroppinn
5. Kristján Gíslason – María draumdís
6. Indian princess Leoncie – Black magic woman
7. Rafn Erlendsson og Vanir menn – Nornadans
8. Guðrún Gunnarsdóttir og Guðmundur Hermannsson – Á ég?
9. Hljómsveitin Bros – Ég á þig
10. Rauðu hundarnir – Nú er komið sumar
11. Bláeygt sakleysi – Það varst þú
12. S.A.M. – Time to fall in love
13. Sigurður Pálsson – Étum minna
14. Hugmynd – Daglegt mál
15. Namm – Án orða
16. Amma Dýrunn – Fuck me up
17. Hljómsveit hússins – Take me home
18. Helgi Spé og félagar – Beint í punginn

Flytjendur:
Indian princess Leoncie:
– Leoncie – söngur, raddir, hljómborð og forritun
Rauðu hundarnir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Herramenn:
– Kristján Gíslason – söngur
– Svavar Barðdal Sigurðsson – gítar
– Hörður G. Ólafsson – bassi
– Arnar Kristjánsson – trommur
– Birkir Guðmundsson – hljómborð
Vinir vors og blóma:
– Birgir Nielsen – trommur, slagverk, raddir og rapp
– Njáll Þórðarson – rhodes píanó, básúna og raddir
– Gunnar Þór Eggertsson – gítar og banjó
– Siggeir Pétursson – bassi og túba 
– Þorsteinn G. Ólafsson – söngur og raddir
Kristján Gíslason:
– Kristján Gíslason – söngur og raddir
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Rakel María Axelsdóttir – raddir
Rafn Erlendsson og Vanir menn:
– Rafn Erlendsson – söngur
– Þorsteinn Magnússon – gítar
– Páll Elvar Pálsson – bassi
– Birgir J. Birgisson – trommuforritun
– Leó R. Ólason – hljómborð
Guðrún Gunnarsdóttir og Guðmundur Hermannsson:
– Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
– Guðmundur Hermannsson – söngur
– Einar Kr. Einarsson – gítar
– Páll Elvar Pálsson – bassi
– Leó Ólason – hljómborð og trommuforritun
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
Hljómsveitin Bros:
– G. Sirrý Gunnarsdóttir – söngur og raddir
– Þórir Úlfarsson – hljómborð og forritun
– Sigurður Kristinsson – gítar
Bláeygt sakleysi:
– Baldvin Hrafnsson – gítar
– Sigurður Gíslason – gítar
– Rúnar Guðjónsson – bassi
– Bjarki Rafn Guðmundsson – trommur
– Rúnar Ívarsson – söngur 
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
S.A.M.: [engar upplýsingar um flytjendur]
Sigurður Pálsson:
– Sigurður Pálsson – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Haraldur Þorsteinsson – bassi 
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Hugmynd:
– Sigurður Kristinsson – gítar
– Eiður Alfreðsson – bassi
– Steinar Helgason – trommur
– Helgi Sigurðsson – hljómborð
Hljómsveitin Namm:
– Hlynur Guðmundsson – gítar
– Viðar Garðarsson – bassi
– Karl Pederssen – trommur
– Ingólfur Jóhannsson – hljómborð
Amma Dýrunn:
– Jón Ómar Árnason – gítar
– Baldur Rafnsson – gítar
– Sævar Benjamínsson – trommur
– Ólafur Hrafn Ólafsson – gítar
– Valur Halldórsson – söngur
Hljómsveit hússins: [engar upplýsingar um flytjendur]
Helgi Spé og félagar: [engar upplýsingar um flytjendur]


Lagasafnið 4 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: St. 014
Ár: 1993
1. Vanir menn og Þuríður Sigurðar – Reiðlag
2. Arnar og Þórir – Birtist mér í draumi
3. Haukur Hauksson – Í roki og regni
4. Rakel María Axelsdóttir – Það er vor
5. Hugmynd – Langferð
6. Jóhann Helgason – Ferð
7. Ásgeir Hvítaskáld – Taktu af þér skóna
8. Guðjón Guðmundsson – Sá á kvölina
9. Ari Jónsson – Ljós og skuggar
10. Spíritus og Pálmi Sigurhjartarson – Víg
11. Borgarbræður – In the jungle
12. Guðjón Guðmundsson – Sex
13. Alda Björk Ólafsdóttir og Sverrir Stormsker – Vömbin þagnar (Hannibal Lektor)
14. Guðmundur Guðfinnsson – Draumar
15. Sverrir Stormsker og Laddi – Remban
16. Mjölnir – Allir á fætur
17. Þórir Úlfarsson – Flæði
18. Helgi Spé og félagar – Stjórnmálamenn

Flytjendur:
Vanir menn og Þuríður Sigurðar:
– Þuríður Sigurðardóttir – söngur
– Eyþór Stefánsson – gítar og raddir
– Pálmi Gunnarsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Leó Ólason – hljómborð
– Siggi [?] – raddir
– Siggi [?] – raddir 
– Hrafnhildur [?] – raddir
Arnar og Þórir:
– Arnar Freyr Gunnarsson – söngur og raddir 
– Þórir Úlfarsson – forritun
Haukur Hauksson:
– Haukur Hauksson – söngur
– Ingvi Þór Kormáksson – [?] 
– Vilhjálmur Guðjónsson – [?]
Rakel María Axelsdóttir:
– Rakel María Axelsdóttir – söngur
– Sigurður Kristinsson – gítar
– Þórir Úlfarsson – forritun 
– Daníel Cassidy – fiðla
Hugmynd:
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Eiður Alfreðsson – bassi
– Sigurður Kristinsson – trommur
– Þórir Úlfarsson – píanó 
– Helgi Sigurðsson – söngur og hljómborð
Jóhann Helgason:
– Jóhann Helgason – söngur
– Friðrik Karlsson – gítar
– Páll Elvar Pálsson – bassi
– Birgir J. Birgisson – trommuforritun 
– Leó Ólason – hljómborð
Ásgeir Hvítaskáld:
– Ásgeir Hvítaskáld – söngur, raddir, gítar, hljómborð og forritun 
– Björn Blöndal – bassi
Guðjón Guðmundsson:
– Guðjón Guðmundsson – söngur
– Bragi Björnsson – bassi
– Ólafur Kolbeins – trommur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð 
– Hilmar Sverrisson – raddir
Ari Jónsson:
– Ari Jónsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Spíritus og Pálmi Sigurhjartarson:
– Ólafur Þór Ólafsson – gítar
Heiðmundur Clausen – bassi
– Helgi Víkingsson – trommur
– Rúnar Þór Guðmundsson – söngur
– Kristinn Einarsson – hljómborð 
– Kristinn Sigurhjartarson – hljómborð
Borgarbræður:
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Þórir Úlfarsson – forritun
– Sigurður Pálsson – söngur 
– Pétur Kristjánsson – söngur
Alda Björk Ólafsdóttir og Sverrir Stormsker (sjá Sverrir Stormsker)
Guðmundur Guðfinnsson:
– Guðmundur Guðfinnsson – söngur, gítar og forritun
Sverrir Stormsker og Laddi (sjá Sverrir Stormsker)
Mjölnir:
– Sigurður Kristinsson – gítar, bassi og raddir
– Birgir Baldursson – trommur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
– Hermann Ingi Hermannsson – söngur
Þórir Úlfarsson:
– Þórir Úlfarsson – allur hljóðfæraleikur
Helgi Spé og félagar: [engar upplýsingar um flytjendur]


Lagasafnið no. 5: Anno 1996 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST.016 CD
Ár: 1996
1. Rakel María Axelsdóttir – Róleg
2. Jóhann Helgason – Sólskinsljóð
3. KFUM & The Andskodans – Einar áttavillti
4. Henrý A. Erlendsson – Sumarást
5. Útlagar – Ég og þú
6. Los Móttóls – Hamingjuskott
7. Sigurður Höskuldsson – Þú lætur mig loga
8. Fjaðrafok – Lost love
9. KFUM & The Andskodans – Stella stálpíka
10. Garðar Guðmundsson – Diana
11. Vanir menn – Íslenski herinn
12. Guðbjörg Bjarnadóttir – Haustdraumur
13. S.B.K. – Barflugublús
14. S.B.K. – Framed
15. Newshit – Love my suicide
16. Star Bitch – Why
17. Ekki spyrja mig – Like a flower
18. Fríða sársauki – Helgin er framundan
19. Fríða sársauki – Líknarmorð
20. Fríða sársauki – Gyðjan

Flytjendur:
Rakel María Axelsdóttir:
– Rakel María Axelsdóttir – söngur
– Sigurður Kristinsson – gítar og bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
– Guðrún Sigurðardóttir – raddir
– Ása Kolbrún Hauksdóttir – raddir
– Sigríður Ósk Sigurðardóttir – raddir
Jóhann Helgason:
– Jóhann Helgason – söngur og raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Hilmar H. Gunnarsson – gítar og raddir
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Birgir Jóhann Birgisson – hljómborð
– Magnús Þór Sigmundsson – raddir
KFUM & The Andskodans:
– Þorsteinn Marel [?] – gítar og söngur
– Sigurður Kristinsson – gítar og söngur
– Katrín Jónsdóttir – söngur og söngur
– Arnar Stefánsson – bassi og söngur
– Andri Hrannar Einarsson – trommur og söngur
– Einar Rúnarsson – hljómborð og söngur
Henrý A. Erlendsson:
– Vignir Ólafsson – söngur
– Þórarinn Ólafsson – söngur
– Bryndís Ólafsdóttir – söngur
Útlagar:
– Skúli Gautason – söngur
– Guðrún Sigurðardóttir – raddir
– Sigurður Kristinsson – raddir, gítar og bassi 
– Dan Cassidy – fiðlur
Los Móttóls:
– Þorsteinn Magnússon – gítar
– Óðinn B. Helgason – bassi og raddir
– Gunnar Jónsson – trommur og kongatrommur
– Helgi E. Kristjánsson – trommur og raddir
– Þórdís [?] – söngur og raddir
– Sigríður Sif Sævarsdóttir – söngur og raddir
Sigurður Höskuldsson:
– Sigurður Höskuldsson – söngur og kassagítar
– Helgi E. Kristjánsson – raddir, bassi og gítar 
– Jóhann Hjörleifsson – trommur
Fjaðrafok:
– Sigurgeir Sigmarsson – gítar
– Þórir Úlfarsson – annar hljóðfæraleikur og forritun
– Ragna Berg Gunnarsdóttir – söngur 
– Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir – söngur
Garðar Guðmundsson:
– Garðar Guðmundsson – söngur og raddir
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Ásgeir Holm – saxófónn
– Þórir Úlfarsson – annar hljóðfæraleikur og forritun
Vanir menn:
– Leó R. Ólason – söngur, hljómborð og forritun
– Eyþór Stefánsson – söngur og gítar 
– Viðar Jónsson – söngur
Guðbjörg Bjarnadóttir:
– Sigurgeir Sigmundsson – gítarar
– Guðbjörg Bjarnadóttir – söngur
– Rut Reginalds – raddir
– Axel Einarsson – raddir
– Þórir Úlfarsson – annar hljóðfæraleikur og forritun
S.B.K.:
– Halldór J. Jóhannesson – söngur
– Sigurður Kristinsson – trommur, raddir og gítar
– Þórður Hilmarsson – gítar
– Vignir Daðason – söngur
– Bragi Bragason – gítar
– Flosi Þorgeirsson – bassi 
– Pétur Hjaltested – hljómborð
Newshit:
– Víðir Vernharðsson – gítar
– Gottskálk Kristjánsson – söngur, raddir og gítar
– Jón Svanur Sveinsson – bassi 
– Sveinn Hjartarson – trommur
Star bitch:
– Georg Erlingsson – söngur
– Brynjar Óðinsson – gítar
– Egill Rúnar Reynisson – bassi
– Ólafur Garðarsson – trommur
Ekki spyrja mig:
– Stefán H. Kjartansson – söngur og kassagítar
– Tryggvi Thayer – gítar
– Róbert Þór Gunnarsson – bassi 
– Þorvarður Ingi Magnússon – trommur
Fríða sársauki:
– Andri Örn Clausen – raddir
– Páll Ólafsson – gítar
– Guðmundur Höskuldsson – gítar
– Eðvarð Vilhjálmsson – trommur
– Friðrik Sturluson – bassi
– Vignir Þór Stefánsson – hljómborð


Lagasafnið 6 – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST.024
Ár: 1997
1. Helga Jóhanna Úlfarsdóttir – Vertu hérna hjá mér (Í nótt)
2. Elías Bjarnhéðinsson – Persneska teppið
3. Guðrún Svana Sigurjónsdóttir og Þórmar Jónsson – Bjartar vonir
4. Sandra Dee – Take me higher
5. Guðjón Guðmundsson og Regína Ósk Óskarsdóttir – Þessi augu
6. Q4U – Þessi augu
7. Svartigaldur – 17 milljón möguleikar
8. Englabossar – Anna Rósa
9. Anus Incana P.Ó. og Fester – Finn
10. Guðrún Svana Sigurjónsdóttir – Einmana strá
11. Sandra Dee – Hoop it up
12. Mjölnir – Sorrow
13. Tómas Malmberg – Lestin mikla
14. Guðmundur Guðfinnsson – Bæn

Flytjendur:
Helga Jóhanna Úlfarsdóttir:
Helga Jóhanna Úlfarsdóttir – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Elías Bjarnhéðinsson (sjá El Puerco & Ennisrakaðir)
Guðrún Svana Sigurjónsdóttir og Þórmar Jónsson:
 Guðrún Svana Sigurjónsdóttir – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Sandra Dee:
– Sandra Dee – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Guðjón Guðmundsson og Regína Ósk Óskarsdóttir:
– Guðjón Guðmundsson – [?]
– Regína Ósk Óskarsdóttir – [?] 
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Q4U: [engar upplýsingar um flytjendur]
Svartigaldur: [engar upplýsingar um flytjendur]
Englabossar: [engar upplýsingar um flytjendur]
Anus Incana P.Ó og Fester: [engar upplýsingar um flytjendur]
Guðrún Svana Sigurjónsdóttir:
– Guðrún Svana Sigurjónsdóttir – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Mjölnir: [engar upplýsingar um flytjendur]
Tómas Malmberg:
– Tómas Malmberg – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Guðmundur Guðfinnsson:
– Guðmundur Guðfinnsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Lagasafnið 7: Tyrkland – ýmsir
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: ST. 028
Ár: 1999
1. Herbert Guðmundsson – Every day the sun
2. Kristófer Kristófersson – Alveg óráðið
3. Ari Jónsson – Dúra
4. Hersveitin – Morgunn
5. Viðar Jónsson – Hafið speglast
6. Jósep Gíslason – Fit
7. Hjónabandið (Árni og Erna) – Dansinn
8. Viðar Jónsson – Vindurinn vaknar
9. Alsæla – Þorraþrællinn
10. Hjónabandið (Árni og Erna) – Vina mín
11. Ari Jónsson – Andvökustund
12. Óskar Þór – Sólin
13. María Björk Sverrisdóttir – Út við sæinn
14. Gyllinæð – Fjallgangan

Flytjendur:
Herbert Guðmundsson:
– Herbert Guðmundsson – söngur og allur flutningur 
Kristófer Kristófersson:
– Kristófer Kristófersson – söngur
– Tryggvi Hübner – klassískur gítar 
– Þórir Úlfarsson – hljómborð
Ari Jónsson:
– Ari Jónsson – söngur
– Þórir Úlfarsson – kassagítar, hljómborð, forritun og raddir
– Arnar Freyr Gunnarsson raddir
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Hersveitin;
– Viðar Aðalsteinsson – söngur
– Sævar Árnason – gítarar og bassi
– Kolbeinn Þorsteinsson – gítarar og söngur 
– Sigurður Hannesson – trommur
Viðar Jónsson:
– Viðar Jónsson – söngur
– Þórir Úlfarsson – kassagítar, hljómborð, forritun og raddir
– Arnar Freyr Gunnarsson – raddir
– Kristinn Sigmarsson – stálgítar
– Úlfar Sigmarsson – harmonikka 
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Jósep Gíslason:
– Jósep Gíslason – allur flutningur
Hjónabandið (Árni og Erna);
– Árni Brynjólfsson – söngur
– Erna Rún Thorlacius – söngur
– Birkir L. Guðmundsson – forritun
Alsæla (sjá Músík blanda 1: Rymur)
Óskar Þór:
– Óskar Þór [?] – söngur
– Arnar Aðalsteinsson – forritun
– Kristján Blöndal – hljómborð 
– Vilhjálmur Pálsson – gítar
María Björk Sverrisdóttir:
– María Björk Sverrisdóttir – söngur
– Pétur Hjaltested – hljómborð og forritun
Gyllinæð;
– Ágúst Rúnarsson – söngur
– Magnús Örn Magnússon – trommur 
– Daníel Ívar Jensson – gítarar


Landvættarokk – ýmsir
Útgefandi: Vínland
Útgáfunúmer: VIN 01
Ár; 1993
1. Dykk – Öll mín bestu spil
2. Gloría – Rósirnar
3. Draumalandið – Beint í hjartað
4. Austurland að glettingi – Ég vil aðeins þig
5. Óðfluga – Skýjum ofar
6. Eiríkur Einarsson – Stóra spurning litla mannsins
7. Munkar í meirihluta – Tíminn
8. Örkin han Nóa – Tár
9. Kredit – Yfir heiminn
10. Pandemonium – Þú ert í skónum mínum
11. Svívirðing – Níutíu og þrír
12. Gloría – Nema þú
13. Draumalandið – Í nótt
14. Dykk – Extróvertinn
15. Óðfluga – Móðan
16. Sniglabandið – Hugleiðing um atvinnuástand

Flytjendur:
Dykk;
– Haukur Hauksson – söngur
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar
– Guðmundur Stefánsson – trommur
– Jón Ómar Erlingsson – bassi
Gloría;
– Þráinn Ingólfsson – gítar
– Sigurjón Sigurðsson – trommur
– Víðir Pétursson – bassi
– Sigurpáll Aðalsteinsson – hljómborð
– Kristján Halldórsson – gítar og söngur
Draumalandið;
– Einar Þór Jóhannsson – gítar og raddir
– Lárus Már Hermannsson – trommur
– Pétur Sverrisson – bassi og söngur
– Ríkharður Mýrdal Harðarson – hljómborð 
– Pétur Hjaltested – raddir og hljómborð
Austurland að glettingi;
– Björn Hallgrímsson – söngur, bassi og raddir
– Björgvin H. Bjarnason – gítarar 
– Valgeir Skúlason – trommur og raddir
Óðfluga;
– Haraldur Jóhannesson – gítar
– Rafn Marteinsson – trommur
– Einar Tönsberg – bassi
– Sigtryggur Ari Jóhannsson – orgel 
– Þórir Jónsson – söngur
Eiríkur Einarsson:
– Eiríkur Einarsson – gítarar, söngur og forritun
– Reidar [?] – forritun
– Friðrik Örn [?] – raddir
– Kristjana Thorarensen – raddir
Munkar í meirihluta;
– Snæbjörn Rafnsson – gítar
– Jón Guðfinnsson – bassi
– Þorsteinn Aðalbjörnsson – trommur
– Helgi Jónsson – hljómborð
– Höskuldur Lárusson – söngur
Örkin hans Nóa;
– Sævar Árnason – gítar
– Sigurður Ragnarsson – hljómborð
– Arnar Freyr Gunnarsson – gítar og söngur
– Steinar Helgason – trommur 
– Hróbjartur Gunnarsson – bassi
Kredit;
– Ingvar Valgeirsson – gítar
– Haukur Pálmason – trommur, orgel og söngur
– Ágúst Böðvarsson – bassi og raddir
– Sólveig Kristjánsdóttir – raddir
Pandemonium;
– Halldór Andri Bjarnason – gítar og raddir
– Atli Már Agnarsson – gítar og raddir
– Rúnar Óli Bjarnason – söngur 
– Páll Hjörvar Bjarnason – bassi
Svívirðing;
– Arnar Þór Guttormsson – gítar og raddir
– Róbert Ólafsson – söngur og gítar
– Guðbjartur Árnason – trommur
– Jón Tryggvi – Jónsson – bassi
Sniglabandið;
– Björgvin Ploder – trommur og söngur
– Einar Rúnarsson – orgel
– Friðþjófur Sigurðsson – bassi
– Pálmi Sigurhjartarson – píanó
– Skúli Gautason – söngur 
– Þorgils Björgvinsson – gítar


Maður lifandi : íslenskir hljómlistarmenn leggja þroskaheftum lið – ýmsir
Útgefandi: Styrktarfélag vangefinna
Útgáfunúmer: STVA 001
Ár: 1998
1. Ragnar Bjarnason, Pétur W. Kristjánsson og Stefán Hilmarsson – En hvað með það?
2. KK og Rúnar Júlíusson – Ég er vinur þinn
3. Bjarni Ara og Milljónamæringarnir – Istanbul-Konstantinobel
4. Sigrún Hjálmtýsdóttir og Ómar Ragnarsson – Ást, ást, ást
5. Guðrún Gunnarsdóttir – Man ég þinn koss
6. Sævar Sverrisson – Hvað er það á milli vina?
7. Páll Óskar Hjálmtýsson og Casino – Something big
8. Björgvin Halldórsson – Sveitin milli sanda
9. Álftagerðisbræður – Fallega ljóskan
10. Móa – Cold sweet sugar tears
11. André Bachmann – Ég er kominn heim
12. Gildran – Veturinn verður hlýr
13. Heimilistónar – Sykur
14. Góðir Íslendingar – Maður lifandi

Flytjendur:
Pétur W. Kristjánsson – söngur
Ragnar Bjarnason – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Þórir Baldursson – píanó, raddir og orgel
Róbert Þórhallsson – bassi
Einar Valur Scheving – trommur og slagverk
Árni Scheving – víbrafónn, harmonikka og marimba
Kristinn Svavarsson – saxófónn og klarinetta
Jóel Pálsson – saxófónn
Snorri Sigurðsson – trompet
Einar Jónsson – trompet
Sigurður Flosason – klarinetta og flauta
Hilmar Jensson – gítar
Björgvin Halldórsson – söngur
Álftagerðisbræður;
– Sigfús Pétursson – söngur
– Óskar Pétursson – söngur
– Pétur Pétursson – söngur
– Gísli Pétursson söngur
Páll Óskar og Casino: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Kristján Kristjánsson (KK) – söngur
Rúnar Júlíusson – söngur
Móeiður Júníusdóttir – söngur
Kristinn Júníusson – gítar
Sveinbjörn Bjarki Jónsson – hljómborð og forritun
Hjörleifur Jónsson – ásláttur og víbrafónn
Stephen Hussey – strengir
Ivan Hussey – strengir
Richard George – strengir
Sophie Sirota – strengir
Bjarni Ara og Milljónamæringarnir (sjá Milljónamæringarnir)
Ómar Ragnarsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
André Backmann – söngur
Stefán S. Stefánsson – saxófónn og flauta
Erna Þórarinsdóttir – raddir
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Sævar Sverrisson – söngur
Gildran;
– Birgir Haraldsson – söngur
– Sigurgeir Sigmundsson – gítar
– Karl Tómasson – trommur
– Þórhallur Árnason – bassi
Heimilistónar; [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Minningar – ýmsir
Útgefandi: PS músík
Útgáfunúmer: PS 91071 / PS 91072
Ár: 1991
1. Erna Gunnarsdóttir – Augun þín
2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Hvert örstutt spor
3. Páll Óskar Hjálmtýsson – Yndislegt líf
4. Ari Jónsson – Móðurminning
5. María Björk Sverrisdóttir – Ástarbréf
6. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Aldrei einn á ferð
7. Erna Gunnarsdóttir, María Björk Sverrisdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir – Leyndarmál
8. Páll Óskar Hjálmtýsson – Til eru fræ
9. Erna Gunnarsdóttir – Ástarkveðja
10. Guðrún Gunnarsdóttir og Ari Jónsson – Treystu á mig
11. Páll Óskar Hjálmtýsson og María Björk Sverrisdóttir – Þrek og tár
12. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Ave María

Flytjendur:
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
María Björk Sverrisdóttir – söngur og raddir
Erna Gunnarsdóttir – söngur
Ari Jónsson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Pétur Hjaltested – hljómborð og raddir
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur
Tryggvi Hübner – gítar
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar og mandólín
Björn Thoroddsen – gítar
Ólafur Flosason – óbó
Magnús Þór Sigmundsson – raddir
Jóhann Helgason – raddir
Sigurður Flosason – saxófónn
Ólafur Flosason – enskt horn


Minningar 2 – ýmsir
Útgefandi: Hljóðsmiðjan og Skífan
Útgáfunúmer: VALP / VACD 024
Ár: 1992
1. Erna Gunnarsdóttir – Hver dagur
2. María Björk Sverrisdóttir – Feluleikur
3. Erna Gunnarsdóttir, María Björk Sverrisdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir – Tregakast
4. Bergþór Pálsson og Eyjólfur Kristjánsson – Kannski er ástin
5. María Björk Sverrisdóttir – Ég minnist þín
6. Sigríður Beinteinsdóttir – Sofðu rótt
7. Erna Gunnarsdóttir og María Björk Sverrisdóttir – Blátt lítið blóm eitt er
8. María Björk Sverrisdóttir – Spurning um ást
9. Erna Gunnarsdóttir – Minningar
10. Bergþór Pálsson – Ég lít í anda liðna tíð
11. Erna Gunnarsdóttir – Alla mína ást átt þú
12. María Björk Sverrisdóttir – Gráttu úr þér augun

Flytjendur:
Erna Gunnarsdóttir – söngur og raddir
María Björk Sverrisdóttir – söngur og raddir
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Bergþór Pálsson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Pétur Hjaltested – hljómborð, raddir og píanó
Einar Valur Scheving – trommur
Jóhann Ásmundsson – bassar
Björn Thoroddsen – gítar
Sigurður Flosason – saxófónn og flauta
Gunnlaugur Briem – trommur og slagverk
Tómas R. Einarsson – kontrabassi
Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og saxófónn
Össur Geirsson – básúnur
Rúnar Óskarsson – klarinetta
Tryggvi Hübner – gítar
Helga Þórarinsdóttir – víóla


Minningar 3 – ýmsir
Úgefandi: Hljóðsmiðjan
Útgáfunúmer: JAP94192/4
Ár: 1994
1. María Björk Sverrisdóttir – Bláu augun þín
2. Erna Gunnarsdóttir – Vinurinn
3. Björgvin Halldórsson – Hún hring minn ber
4. María Björk Sverrisdóttir – Suður um höfin
5. Guðrún Gunnarsdóttir – Sem lindin tær
6. Egill Ólafsson – Draumalandið
7. María Björk Sverrisdóttir – Brúna ljósin brúnu
8. Erna Gunnarsdóttir – Áður oft ég hef (úr My fair lady)
9. Guðrún Gunnarsdóttir – Hvar ert þú
10. Eyjólfur Kristjánsson og María Björk Sverrisdóttir – Að kvöldi dags
11. María Björk Sverrisdóttir – Í draumi
12. Guðrún Gunnarsdóttir og Egill Ólafsson – Þetta fagra land

Flytjendur:
María Björk Sverrisdóttir – söngur og raddir
Erna Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Björgvin Halldórsson – söngur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur
Egill Ólafsson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur og raddir
Pétur Hjaltested – hljómborð, strengir, píanó, forritun og raddir
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Jóhann Ásmundsson – bassi
Þorsteinn Magnússon – gítar
Kristinn Sigmarsson – gítar
Tryggvi Hübner – gítar
Sigurður Flosason – saxófónn og flauta


Músík blanda 1: Rymur – ýmsir
Útgefandi: Rymur
Útgáfunúmer: Rymir cd-014
Ár: 1996
1. Gunnar S. Hervarsson – Kissing goodbye
2. Sameiningartákn þjóðarinnar – Uniform
3. Bryndís Sunna Valdimarsdóttir – Stoppaðu nú
4. Plastic Youth – Who’s to blame
5. The Moondogs – Modern days
6. Kristín Eysteinsdóttir – Lumma
7. Draumalandið – Vegir liggja til allra átta
8. Míranda – Óttinn
9. Redicent – Millenium
10. Er – Kraftur
11. Fire – Lil’Marylin
12. Gleðisveitin Alsæla – Þorraþrællinn
13. Prayng Mentis – It’s bright
14. Yellowbellies – Every day, every night
15. Ástríkur í helvíti – High hopes

Flytjendur:
Gunnar S. Hervarsson:
– Gunnar Sturla Hervarsson – söngur
– Orri Harðarson – gítar, bassi og raddir
– Ingólfur Sigurðsson – trommur
– Anna S. Þorvaldsdóttir – selló
Sameiningartákn þjóðarinnar:
– Ívar Páll Jónsson – söngur
– Grétar Már Ólafsson – bassi og píanó
– Hólmsteinn Ingi Halldórsson – trommur og slagverk
Bryndís Sunna Valdimarsdóttir:
– Bryndís Sunna Valdimarsdóttir – söngur
– Einar Þór Jóhannsson – gítar
– Ingimundur Óskarsson – bassi
– Andri H. Einarsson – trommur
– Baldur Sigurðarson – hljómborð
– Regína Ósk Óskarsdóttir – raddir
– Lóa Björk Jóelsdóttir – raddir
Plastic Youth:
– Kári Hallsson – söngur og gítar
– Sveinn Kjartansson – gítar og bassi
– Einar H. Árnason – trommur
– Agnes E. Stefánsdóttir – raddir
– Björg A. Ívarsdóttir – raddir
The Moondogs:
– Arnar Guðjónsson – söngur og gítar
– Arnar Ólafsson – bassi
– Þrándur Rögnvaldsson – trommur
– Ófeigur Sigurðsson – hljómborð
Kristín Eysteinsdóttir:
– Kristín Eysteinsdóttir – söngur
– Orri Harðarson – gítar og bassi
– Tommy Pedersen – trommur
Draumalandið:
– Einar Þ. Jóhannsson – söngur og gítar
– Lárus Már Hermannsson – trommur og raddir
– Ríkharður M. Harðarson – hljómborð
– Sigurður Guðmundsson – bassi
Míranda:
– Páll St. Steindórsson – söngur
– Hallgrímur Ingvarsson – gítarar
– Sigurður Ingvarsson – bassi
– Ásgeir Ingvarsson – trommur
Redicent:
Kjartan Þórisson – trommur
– Páll Arnar – bassi
– Þröstur Jóhannsson – söngur og gítar
– Þröstur E. Óskarsson – hljómborð
Er:
– Einar Oddsson – hljómborð
– Rúna G. Stefánsdóttir – söngur
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – forritun
Fire:
– Guðni Konráðsson – gítar
– Páll St. Steindórsson – söngur
– Hörður Halldórsson – bassi og gítar
– Magnús Magnússon – trommur
– Kristján Edelstein – rafpíanó
Gleðisveitin Alsæla: [engar upplýsingar um flytjendur]
Prayng Mentis:
– Sverrir Þorvaldsson – gítarar
– Garðar Jensson – trommur og bassi
Yellowbellies:
– Davíð Þór Helgason – bassi
– Sverrir Snorrason – trommur
– Árni Gunnarsson – raddir
– Andri Þór Magnússon – gítar og söngur
Ástríkur í helvíti:
– Ingimar Bjarnason – söngur og gítarar
– Atli E. Ólafsson – bassi
– Valur F. Þórarinsson – trommur


Nesrokk – ýmsir
Útgefandi: Ris
Útgáfunúmer: RIS 006A
Ár: 1996
1. Einar Ágúst Víðisson – Draumarnir
2. Einar Ágúst Víðisson – Játning
3. Sveina María Másdóttir – Þessi dagur
4. Einar Ágúst Víðisson – Norðfjörðurinn
5. Hálfdán Steinþórsson – Keep on trying
6. Sveina María Másdóttir og Einar Ágúst Víðisson – Snjóflóðalagið
7. Einar Ágúst Víðisson – Memories
8. Einar Ágúst Víðisson – Himnaganga
9. Gummi Sú og Sívalningarnir – Það birtir
10. Einar Ágúst Víðisson – Neistaflugslag ‘96

Flytjendur:
Einar Ágúst Víðisson – söngur, raddir, ásláttur og kassagítar
Jón Hilmar Kárason – gítar, ásláttur og raddir
Einar Sólheim – hljómborð
Jón Knútur Ásmundsson – trommur
Hafsteinn Már Þórðarson – bassi og raddir
barnakór – söngur undir stjórn Elínar Jónsdóttur;
– Arnar Guðjónsson
– Helga Rósa Pálsdóttir
– Kolbrún Gísladóttir
– Selma Óskarsdóttir
– Sóley Þórðardóttir
– Þorgerður Hafsteinsdóttir
Daníel Arason – hljómborð
Fjalar Jóhansson – bassi
Sveina María Másdóttir – söngur
Guðmundur Sólheim – kassagítar og raddir
Hafsteinn Már Þórðarson – forritun
Helgi Georgsson – hljómborð og raddir
Hálfdán Steinþórsson – söngur
Þröstur Rafnsson – gítar
Pjetur Hallgrímsson – trommur
Bjarni Ágústsson – gítar og raddir
Marías Kristjánsson – trommur
Viðar Guðmundsson – bassi
Gummi Sú og sívalningarnir;
– Guðmundur Rafnkell Gíslason – söngur
– Jón Hilmar Kárason – gítar og ásláttur
– Jón Knútur Ásmundsson – trommur
– Fjalar Jóhannsson – bassi


Óðflugur – ýmsir
Útgefandi: Umhyggja
Útgáfunúmer: U2
Ár: 2005
1. Ólafía Hrönn Jónsdóttir – Maður og mús
2. Jón Ólafsson – Á Hundagötu 100
3. Berglind Björk Jónasdóttir – Davíð J. Dalfjörð og Einar P. Ormsson
4. Stefán Hilmarsson – Símalandi í Símalandi
5. Ólafía Hrönn Jónsdóttir – Hundasúrur
6. Björn Jörundur Friðbjörnsson – Sögull og Þögull
7. Sigríður Eyþórsdóttir – Vorið vill ekki koma
8. Valgeir Guðjónsson – Vont og gott
9. Stefán Hilmarsson – Sundur og saman
10. Berglind Björk Jónasdóttir – Vor
11. Sigríður Eyþórsdóttir – Gestagangur
12. Valgeir Guðjónsson – Heimskringla
13. Andrea Gylfadóttir – Amma sín
14. Björn Jörundur Friðbjörnsson – Óli njóli njólasali
15. Jóhann Eiríksson – Kata er best
16. Andrea Gylfadóttir – Halló þarna halastjarna
17. Skallakórinn – Óli njóli njólasali #2

Flytjendur:
Ólafía Hrönn Jónsdóttir – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Björn Jörundur Friðbjörnsson – söngur
Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
Sigríður Eyþórsdóttir – söngur
Valgeir Guðjónsson – söngur
Andrea Gylfadóttir – söngur
Jóhann Eiríksson (Jóhann Helgason) – söngur
Jón Ólafsson – söngur, hljómborð, kazoo og raddir
Guðmundur Pétursson – gítarar og mandólín
Jóhann Hjörleifsson – trommur og slagverk
Jóhann Helgason – kassagítar, bassi og raddir
Jón Árni Þórisson – kassagítar
Hjörleifur Valsson – fiðla


Óskalög sjómanna: Ég er á leiðinni – ýmsir
Útgefandi: Hljóðsmiðjan
Útgáfunúmer: JAP 9748-2
Ár: 1997
1. Ari Jónsson – Ég er á leiðinni
2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sveitin milli sanda
3. María Björk Sverrisdóttir og Pétur Guðmundsson – Angelía
4. Ari Jónsson – Stolt siglir fleyið mitt
5. María Björk Sverrisdóttir – Þín innsta þrá
6. Einar Júlíusson og María Björk Sverrisdóttir – Farmaður hugsar heim
7. Sigríður Beinteinsdóttir – Án þín
8. Ari Jónsson – Elsku hjartans anginn minn
9. Ari Jónsson – Kvöldsigling
10. María Björk Sverrisdóttir og Einar Júlíusson – Landleguvalsinn
11. Gunnar Guðbjörnsson – Sofðu

Flytjendur:
Ari Jónsson – söngur
María Björk Sverrisdóttir – söngur og raddir
Einar Júlíusson – söngur
Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Gunnar Guðbjörnsson – söngur
Pétur Guðmundsson – söngur
Pétur Hjaltested – píanó, hljómborð, orgel, strengir og raddir
Gunnlaugur Briem – trommur og ásláttur
Róbert Þórhallsson – bassi og kontrabassi
Þórður Árnason – gítar
Sigurður Flosason – flauta, sópran saxófónn og alto saxófónn
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðlur og lágfiðlur
Arnþór Jónsson – selló
Árni Scheving – víbrafónn
Bragi Hlíðberg – harmonikka


Peanuts – ýmsir
Útgefandi: Demant
Útgáfunúmer: Demant 003
Ár: 1975
1. Pal Brothers – Peanuts
2. Bjarki Tryggva – Wild night
3. Eik – Hotel Garbage can
4. Megas – Spáðu í mig
5. Paradís – Just half of you
6. Borgís – Promised land
7. Paradís – Superman
8. Bjarki Tryggva – Hver ert þú?
9. Borgís – Give us a raise
10. Megas – Komdu og skoðaðu í kistuna mína
11. Eik – Mr. Sadness

Flytjendur:
Pal brothers:
– Magnús þór Sigmundsson – söngur
– Jóhann Helgason – söngur
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Bjarki Tryggva: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Eik: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Megas: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Paradís: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Borgís: [sjá viðkomandi útgáfu/r]

 


Pönkið er dautt – ýmsir
Útgefandi: Örkumlútgáfan
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2000
1. Maunir – Balagið
2. Roð – Fallbyssufóður
3. Forgarður helvítis – Eðlislægur fasismi
4. Fallega gulrótin – 2PK
5. Spitsign – Squee
6. Kuml – Fuck
7. Örkuml – Einni þér ann ég
8. Bisund – Hógvær vél úr járni
9. Forgarður helvítis – Gelding óskhyggjunnar
10. Saktmóðigur – Kondu
11. Fallega gulrótin – Siggi pönk
12. Roð – Formæka
13. Spitsign – Bullzeye
14. Örkuml – Arfleiðin
15. Saktmóðigur – Himingeimur kallar jörð
16. Kuml – Reiði
17. Forgarður helvítis – Vítahringur ömurleikans
18. Bisund – Panikk
19. Örkuml – Nonni góði
20. Fallega gulrótin – Nonni góði
21. Kuml – Future
22. Forgarður helvítis – Þar sem hamingjan ræður ríkjum
23. Örkuml – These boots are made for walking
24. Kuml – Hræsnarar
25. Forgarður helvítis – Vængbrotnir englar
26. Saktmóðigur – Nonni ninja
27. Dr. Gunni – Pam Grier
28. Dr. Gunni – Kapteinn Kúkk
29. Maunir – Vögguljóð á tólftu hæð

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


SATT 1 – ýmsir
ÚtgefandiSATT
Útgáfunúmer: SATT 001
Ár: 1984
1. Halldór Fannar – Blómin mín
2. Ingvi Þór Kormáksson – Steinsteypurómantík
3. Bergþóra Árnadóttir – Hvar er friður?
4. Hallgrímur Bergsson – Vinarkveðja
5. Foss – Rósir og lof
6. Jón G. Ragnarsson – Ég vil ekki vera…
7. Sverrir Stormsker – Ég um þig frá okkur til beggja
8. Halldór Fannar – Í hnotskurn
9. Ingvi Þór Kormáksson & co – Desembersíðdegisblús
10. Þrymur – Tunglskyn

Flytjendur:
Halldór Fannar;
– Halldór Fannar Ellertsson – söngur, hljómborð og ásláttur
– Rúnar Þór Pétursson – trommur og gítar 
– Örn Jónsson – bassi
Ingvi Þór Kormáksson;
– Sverrir Guðjónsson – söngur
– Gunnar Jónsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar og saxófónn 
– Ingvi Þór Kormáksson – píanó
Bergþóra Árnadóttir;
– Bergþóra Árnadóttir – söngur
– Tryggvi Hübner – gítarar og bassi 
– Þórir Baldursson – hljómborð og forritun
Hallgrímur Bergsson;
– Pálmi Gunnarsson – söngur
– Ingi Gunnar Jóhannsson – gítar
– Hallgrímur Bergsson – hljómborð 
– Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla
Foss;
– Ágúst Ragnarsson – söngur og gítar
– Axel Einarsson – gítar
– Jón Ólafsson – bassi 
– Ólafur J. Kolbeins – trommur
Jón G. Ragnarsson;
– Jón G. Ragnarsson – söngur og gítar
– Einar Jónsson – gítar 
– Jón Ólafsson – bassi
– Trausti Jónsson – trommur
– Ágúst Jónsson – raddir 
– Axel Einarsson – raddir
Sverrir Stormsker (sjá Sverrir Stormsker – efni á plötum)
Ingvi Þór Kormáksson & co;
– Guðmundur Hermannsson – söngur
– Gunnar Jónsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Vilhjálmur Guðjónsson – gítar 
– Ingvi Þór Kormáksson – hljómborð
Þrymur;
– Þórður Bogason – söngur
– Halldór Erlendsson – gítar og raddir
– Þórður Guðmundsson – bassi
– Pétur Einarsson – trommur
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð


SATT 2 – ýmsir
Útgefandi: SATT
Útgáfunúmer: SATT 002
Ár: 1984
1. Jón Þór Gíslason – Love in motion
2. Dron – Allright
3. Einar Vilberg – That’s all!
4. Centaur – Old song
5. Hallgrímur Bergsson – Pain
6. Magnús Þór Sigmundsson – Poetry
7. Radíus – My old friend
8. Ogopogo – Creature
9. Simon Bello & Dupain – Living to fall
10. Dron – Priests

Flytjendur:
Jón Þór Gíslason;
– Jón Þór Gíslason – söngur
– Hjörtur Howser – hljómborð
– Björn Thoroddsen – gítar
– Ásgeir Óskarsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Edda Borg – raddir 
– Pétur Hjaltested – hljómborð
DRON;
– Bragi Ragnarsson – söngur
– Björn Gunnarsson – bassi
– Einar Þorvaldsson – gítar
– Máni Svavarsson – hljómborð
– Óskar Þorvaldsson – trommur
Einar Vilberg;
– Einar Vilberg – söngur og gítarar
– Jón Ólafsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur
Centaur;
– Sigurður Sigurðsson – söngur og munnharpa
– Jón Óskar Gíslason- gítar
– Hlöðver Erlendsson – gítar
– Benedikt Sigurðsson – bassi 
– Guðmundur Gunnlaugsson – trommur
Hallgrímur Bergsson;
– Eiríkur Hauksson – söngur
– Ævar Ragnarsson – bassi og gítar
– Brynjar Þráinsson – trommur
– Hallgrímur Bergsson – hljómborð
Magnús Þór Sigmundsson;
– Magnús Þór Sigmundsson – söngur og gítar
– Þórir Baldursson – hljómborð og forritun
Radíus;
– Þórarinn Ólafsson – söngur
– Vignir Ólafsson – gítar
– Eiður Arnarsson – bassi
– Sigurður Ómar Hreinsson – trommur 
– Birkir Hugason – saxófónn
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
– Ásgeir Óskarsson – slagverk
– Guðjón Ólafsson – gítar 
Ogopoco;
– Arnar Freyr Gunnarsson – söngur og gítar
– Páll Viðar Tómasson – hljómborð
– Björgvin Pálsson – trommur 
– Þorsteinn Halldórsson – bassi
Simon Bello & Dupain;
– Sævar Magnússon – söngur og gítar
– Kjartan Valdemarsson – píanó og hljómborð
– Úlfar Haraldsson – bassi 
– Ari Haraldsson – saxófónn


SATT 3 – ýmsir
Útgefandi: SATT
Útgáfunúmer: SATT 003
Ár: 1984
1. Grafík – Róbótinn
2. Qtzji qtzji qtzji – Tímabundið vonleysi
3. Taktlazk – Henry
4. Tappi tíkarrass – Sperglar
5. Þarmagustarnir – Ég er aumingi
6. Með nöktum – Part
7. Bylur – Rugl
8. Tappi tíkarrass – Seiður
9. Band nútímans – Frankfurt
10. Joð ex – Peningar
11. Ást – 14.40

Flytjendur:
Grafík:
– Rúnar Þórisson – gítar
– Örn Jónsson – bassi
– Rafn Jónsson – trommur 
– Helgi Björnsson – söngur
Qtzí qtzjí qtzjí:
– Eðvarð Vilhjálmsson – trommur
– Einar Falur Ingólfsson – bassi
– Sævar Már Ingimundarson – gítar 
– Jón Ben Einarsson – söngur
Taktlazk:
– Ásgeir Baldursson – gítar
– Aðalsteinn Gunnarsson – bassi
– Atli Ingvarsson – trommur 
– Unnar Stefánsson – söngur
Tappi tíkarrass:
– Björk Guðmundsdóttir – söngur
– Jakob Magnússon – bassi
– Eyjólfur Jóhannesson – gítar
– Guðmundur Gunnarsson – trommur
Þarmagustarnir:
– Pétur Jónsson – gítar
– Kristján Hallur Leifsson – bassi
– Ingólfur Örn Steingrímsson – gítar
– Ríkharður Flemming Jensen – trommur
– Þórhildur Þórhallsdóttir – söngur
Með nöktum:
– Magnús Guðmundsson – söngur
– Ágúst Karlsson – gítar
– Halldór Lárusson – slagverk
– Birgir Mogensen – bassi
– Helgi Pétursson – hljómborð
Bylur:
– Leó Torfason – gítar
– Jóhannes G. Snorrason – gítar
– Ólafur Stolzenwald – bassi
– Svavar Sigurðsson – hljómborð
– Karl Jóhann [?] – trommur
Band nútímans:
– Gunnar Ólafsson – bassi
– Ævar Ögmundsson – gítar
– Magnús Árni Magnússon – söngur og hljómborð 
– Kristján Pétur Vilhelmsson – trommur
Joð ex:
– Kristinn Valgeir Einarsson – trommur
– Sigurjón Baldvinsson – söngur
– Rögnvaldur Rögnvaldsson – gítar 
– Steinþór Stefánsson – bassi
Ást:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Sándkurl – ýmsir
Útgefandi: Skjálftagengið
Útgáfunúmer: S.sk. 002
Ár: 1994
1. Froskar og fiðrildi – Ceremony
2. Froskar og fiðrildi – Chemical dependensy
3. Austurland að Glettingi – Stúlkan við ströndina
4. Sinn Fein – Never look back
5. Rúnar Friðriksson – Desperate man
6. Viridian green – Butterfly
7. Poppins – Hey þú
8. Þórarinn Sigríðarson – Lonesome
9. Sultur – Sandur
10. Þú ert – Myndin
11. Froskar og fiðrildi – Güstafsberg
12. Froskar og fiðrildi – Something bad
13. Þusl – Hvers vegna
14. Bjarti Logi Finnsson – Í nótt
15. Pandemonium – Svona gerið þið
16. Bryndís Ásmundsdóttir – Eternally yours
17. Leiksvið fáránleikans – Herbergið
18. Ekki orð – Looking fo my self
19. Spark – Forever
20. Loðbítlar – Horny

Flytjendur:
Froskar og fiðrildi;
– Rikki [?] – gítar
– Jónas [?] – trommur
– Árni Ólason – bassi 
– Óli Ólason – söngur
Austurland að Glettingi;
– Valgeir Skúlason – söngur, trommur og tambórína
– Björn Hallgrímsson – bassi og raddir
– Björgvin Harri Bjarnason – gítarar
Sinn Fein;
– Atli [?] – söngur
– Grétar Már [?] – gítar
– Gísli Örn [?] – bassi
– Bragi [?] – trommur
Rúnar Friðriksson;
– Rúnar Friðriksson – söngur
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar og forritun 
– Eiður Alfreðsson – bassi
Viridian Green;
– Kiddi [?] – trommur
– Maggi [?] – bassi
– Halli [?] – gítar og söngur
– Siggi [?] – gítar
– Kalli [?] – orgel og söngur 
– Gulli [?] – fiðla
Poppins;
– Sigurður Fannar Guðmundsson – söngur
– Steinar Erlingsson – bassi
– Gunnar Ólason – gítar 
– Jóhann Bachman – trommur
Þórarinn Sigríðarson;
– Þórarinn Sigríðarson – söngur og gítar
– Eyþór Arnalds – celló 
– Hrafn Thoroddsen – rhodes
Sultur;
– Jóhann Vilhjálmsson – söngur
– Halldór Lárusson – trommur
– Harry Óskarsson – bassi og raddir 
– Ágúst Karlsson – gítar og raddir
Þú ert;
– Ingibjörg Erlingsdóttir – söngur
– Jónas Sveinn Hauksson – raddir
– Daníel Arason – hljómborð og raddir
– Hafsteinn Þórisson – gítar og raddir
– Jón Friðrik Birgisson – bassi og raddir
– Ólafur Karlsson – trommur
Þusl;
– Ólafur Freyr Númason – söngur
– Guðmundur Kr. Jónsson – gítar
– Magnús Þór Einarsson – bassi
– Arnór B. Vilbergsson – orgel og hljómborð
– Bjarni Rafn Garðarsson – trommur
– Þór Sigurðsson – gítar
Bjartur Logi Finnsson;
– Bjartur Logi Finnsson –  söngur
– Brooks Hood – gítar
– Þorsteinn Hermannsson – bassi
– Heiðar Sigurðsson – hljómborð og forritun
Pandemonium;
– Rúnar Óli Bjarnason – söngur
– Halldór Andri Bjarnason – gítar
– Atli Agnarsson – gítar
– Ingi Björn Ingason – bassi 
– Páll Hjörvar – trommur
Bryndís Ásmundsdóttir;
– Bryndís Ásmundsdóttir – söngur
– Jóhannes Eiðsson – raddir
– Jón Elvar Hafsteinsson – gítar og forritun
Leiksvið fáránleikans: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Ekki orð;
– Gunnar Örn Gunnarsson – söngur
– Andri Guðmundsson – bassi
– Rósenberg Hólmgrímsson – hljómborð 
– Kristján Björn Heiðarsson – trommur
Spark;
– Páll Sveinsson – trommur
– Árni Ólason – bassi
– Gunnar Ólason – gítar
– Grétar Einarsson – hljómborð
– Elísabet Hólm Júlíusdóttir – söngur
– Rakel Magnúsdóttir – trompet
– Karl Þór Þorvaldsson – ásláttur 
– Óli Ólason – söngur
Loðbítlar;
– Árni Ólason – bassi
– Gunnar Ólason – gítar
– Jón Ingi Gíslason – trommur
– Einar Þór Jóhannsson – gítar  
– Óli Ólason – söngur


Sándkurl 2 – ýmsir
Útgefandi: Skjálftagengið
Útgáfunúmer: SSK 003
Ár: 1995
1. Eik – Flótti
2. Bylting – Kameljón
3. Mr. Moon – Dynagroove
4. Neistar – If
5. Eilab – Sounds of the city
6. Ólafur Ragnarsson – Brennandi heit
7. He’s alive – Voice
8. Skítamórall – Keimurinn
9. Dixie Moron – Astray
10. Eilab – Suddenly I saw you
11. Ég og Jónas – Hvort lífið sé líf
12. Árni Ólason – Melódía
13. Blackmail – Among angels
14. Loðbítlar – Cellar of my soul
15. He’s alive – He’s alive
16. The Phobic (feat. B.I.O.) – The sound from a shapeless object

Flytjendur:
Eik:
– Árni Sigurðsson – söngur
– Lárus Grímsson – flauta og fleira
– Þorsteinn Magnússon – gítar
Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Ásgeir Óskarsson – trommur 
– Pétur Hjaltested – hammond orgel
Bylting:
– Tómas Sævarsson – hljómborð og söngur
– Bjarni Valdimarsson – bassi
– Þorvaldur Kristjánsson – gítar og söngur
– Frímann Rafnsson – söngur og gítar 
– Valur Halldórsson – trommur og söngur
Mr. Moon:
– Daði Birgisson – hljómborð
– Sigurdór Guðmundsson – bassi
– Davíð Þór Jónsson – saxófónn og þverflauta
– Hrafn Ásgeirsson – saxófónn
– Sigurþór Þorgilsson – trompetar
– Einar Þór Jóhannsson – gítar
– Guðmundur Claxton – trommur og ásláttur
Neistar:
– Jón Björn Ríkharðsson – trommur
– Þormóður Aðalbjörnsson – söngur
– Aðalsteinn Jóhannsson – bassi
– Baldvin R. Vignisson – gítar
– Heimir Freyr Hlöðversson – hljómborð
Eilab:
Eilab [?] – söngur
– Halli [?] – bassi
– Steini [?] – gítar
– Pétur [?] – hammond orgel 
– Ásgeir [?] – slagverk
Ólafur Ragnarsson (popp):
– Ólafur Ragnarsson – söngur og raddir
– Ríkharður H. Friðriksson – gítarar
– Birgir J. Birgisson – hljómborð
– Jakob S. Magnússon – bassi 
– Hafþór Guðmundsson – trommur
He’s alive:
– Héðinn [?] – söngur og gítar
– Sigurgeir [?] – gítar og raddir
– Egill [?] – bassi og raddir
– Jón [?] – trommur
Skítamórall:
– Arngrímur Fannar Haraldsson – gítar
– Jóhann Bachmann – trommur
– Herbert Viðarsson – bassi og raddir
– Gunnar Ólason – gítar og söngur
– Sjön [?] – raddir
Dixie Moron:
– Sigurður K. Gíslason – gítar
– Ólafur Sigurgeirsson – gítar og trommur
– Egill Egilsson – hljómborð og bassi
– Rósalind Gísladóttir – söngur
Ég og Jónas:
– Þórdís Ingibjartsdóttir – söngur
– [engar upplýsginar um aðra flytjendur]
Árni Óla:
– Árni Ólason – píanó, hljómborð og bassi
– Páll Sveinsson – trommur
– Einar Þór Jóhannsson – gítar
– Gunnar Ólason – kassagítar 
– Jónas Sigurðsson – slagverk
Blackmail:
– Víðir Vernharðsson – gítar
– Sigþór Frímannsson – gítar
– Gottskálk Kristjánsson – söngur
– Ásgrímur Antonsson – trommur
– Jón Sveinsson –  bassi 
– Ester Ingvarsdóttir – hljómborð
Loðbítlar:
– Óli Ólason – söngur
– Árni Ólason – bassi
– Gunnar Ólason – gítar
– Einar Þór Jóhannsson – gítar
– Grétar Einarsson – hljómborð 
– Jón Ingi Gíslason – trommur
The Phobic (featuring B.I.O.):
– Arnþór S. Sævarsson – forritun og hljómborð
– Bragi Ingiberg Ólafsson – saxófónn


Sándtékk – ýmsir
Útgefandi: Sánd / 212
Útgáfunúmer: Sánd / 2112 009
Ár: 2003
1. Moody company – Human calendar
2. Moody company – Get yourself together
3. Tenderfoot – While this river
4. Tenderfoot – Country
5. Indigo – Drive it down
6. Rúnar – Ease your mind
7. Rúnar – Dirty love
8. The Flavors – Out there
9. The Flavors – Here
10. Fritz – Engar fiðlur
11. Fritz – Hvernig verð ég þá?
12. Dr. Spock – Klám

Flytjendur:
Moody Company:
– Hrafn Björgvinsson – gítar og söngur
– Franz Gunnarsson – gítar, bassi og raddir
– Grímsi [?] – trommur
Tenderfoot:
– Konráð Wilhelm Sigursteinsson – gítar og mandólín
– Karl Henry Hákonarson – söngur, gítar og píanó
– Helgi Georgsson – kontrabassi
– Hallgrímur Jón Hallgrímsson – trommur og raddir
– Matthías Stefánsson – fiðlur
– Aasa Jelena Pettersson – selló
Indigo:
– Ingólfur Þór Árnason – söngur og gítar
– Vala Gestsdóttir – lágfiðla, píanó og flautur
– Magnús Þorsteinsson – slagverk
– Jóhann Friðriksson – gítar
– Eggert Hilmarsson – bassi
Rúnar:
– Rúnar Sigurbjörnsson – gítar og söngur
– Bói [?] – söngur
– Sigurgeir Þórðarson – munnharpa
– Grímsi [?] – trommur
The Flavors:
– Sigurjón Brink – söngur og kassagítar
– Jón Bjarni Jónsson – bassi
– Sigurgeir Þórðarson – söngur
– Bergsteinn Björgúlfsson – trommur, slagverk og slagverk
– Kristján Edelstein – gítar
Fritz:
– Magnús Þór Magnússon – gítar og söngur
– Friðrik Garðarsson – gítar
– Viðar Örn Sævarsson – bassi
– Kjartan Ólafsson – trommur
– Stefán Pétur Sólveigarson – söngur
Dr. Spock:
– Óttarr Proppe – söngur
– Guðfinnur Karlsson – söngur
– Franz Gunnarsson – gítar
– Arnar Gíslason – trommur
– Arnar Orri Bjarnason – bassi
– Hrafn Thoroddsen – hljómborð


Selfoss – ýmsir
Útgefandi: Hljómteiti G.R. Lúðvíksson
Útgáfunúmer: Hljómteiti 001
Ár: 1979
1. Guðmundur R. Lúðvíksson – Sonur götunnar
2. Ólafur Þórarinsson o.fl. – Nótt með þér
3. Sveinbjörn Oddsson o.fl. – Hver er ég
4. Ómar Þ. Halldórsson – Sumir dagar
5. Sveinbjörn Oddsson o.fl. – Hvurs er hvað
6. Evrópa – Bak við Bláfjöll
7. Karlakór Selfoss – Veiðimannakórinn
8. Kór Gagnfræðiskólans á Selfossi – Sumarkvöld
9. Samkór Selfoss – Austanfjallapolki
10. Kirkjukór Selfoss – Ég hef þér heitið Jesú
11. Kór Barnaskólans á Selfossi – Til gleðinnar
12. Lúðrasveit Selfoss – Þrumugnýr
13. Skólahljómsveit Selfoss – Búkolla

Flytjendur:
Guðmundur Rúnar Lúðvíksson:
– Guðmundur Rúnar Lúðvíksson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Ólafur Þórarinsson o.fl.:
– Ólafur Þórarinsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Sveinbjörn Oddsson o.fl.:
– Sveinbjörn Oddsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Ómar Þ. Halldórsson:
– Ómar Þ. Halldórsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Evrópa:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Karlakór Selfoss;
– Karlakór Selfoss – söngur undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar
Kór Gagnfræðiskólans á Selfossi:
– Kór Gagnfræðiskólans á Selfossi – söngur undir stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar
Samkór Selfoss:
– Samkór Selfoss – söngur undir stjórn Björgvins Þ. Valdimarssonar
– Geirþrúður F. Bogadóttir – píanó
Kirkjukór Selfoss:
– Kirkjukór Selfoss – söngur undir stjórn Einars Sigurðssonar
Kór Barnaskólans á Selfossi:
– Kór Barnaskólans á Selfossi – söngur undir stjórn Björns S. Þórarinssonar
Lúðrasveit Selfoss:
– Lúðrasveit Selfoss – leikur undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar
Skólahljómsveit Selfoss:
– Skólahljómsveit Selfoss – leikur undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar


Skagamenn skora mörkin – ýmsir
Útgefandi: Haraldarhús
Útgáfunúmer: HH001
Ár: 2007
1. Bogomil Font & Bakverðirnir – Skagamenn skora mörkin 2007
2. Haraldur Ólafsson – Þetta lag er ÍA
3. KK & Mjálmar – Kátir voru karlar
4. Grundartangakórinn – Hraustir menn
5. Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi – The growling old man and the grumpy old woman
6. Dúmbó & Steini – Karlmannsgrey í konuleit
7. Abbababb – Akraborgin
8. Orri Harðarson – Drög að heimkomu
9. Ummhumm – Haustið
10. Anna Halldórsdóttir – Villtir morgnar
11. Andrea Gylfadóttir og Flís – Berst til mín vorið
12. Geir Harðarson – Álfdrottningin
13. Tíbrá – Peningar
14. Tic tac – A song for the sun
15. Wipeout – Hey boy
16. Worm is green – Heart & soul
17. Ópal – Blindsker
18. Skagakvartettinn – Skagamenn skora mörkin

Flytjendur:
Bogomil Font & Bakverðirnir:
– Sigtryggur Baldursson – söngur og trommur
– Guðmundur Pétursson – gítar og bassi
– Sigurður Guðmundsson – Hammond orgel og raddir
– Mikael Svensson – píanó
– Samúel J. Samúelsson – básúna
– Kjartan Hákonarson – trompet 
– Maja Landin – klarinetta
Haraldur Ólafsson:
– Haraldur Ólafsson – söngur og raddir
– Kristján Grétarsson – gítarar
– Flosi Einarsson – píanó, raddir og orgel
– Sigurþór Þorgilsson – bassi
– Eiríkur Guðmundsson – trommur
– Bjarni Ármannsson – raddir
– Þórður Már Jóhannesson – raddir
KK & Mjálmar:
– Kristján Kristjánsson – söngur
– Nisse Törnqvist – trommur
– Mikael Svensson – píanó 
– Sigurður Guðmundsson – bassi, raddir, orgel og sög
Grundartangakórinn:
– Grundartangakórinn – söngur undir stjórn Atla Guðlaugssonar
– Bjarni Atlason – einsöngur
– Flosi Einarsson – píanó
Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Dúmbó og Steini: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Abbababb: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Orri Harðarson: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Ummhumm: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Anna Halldórsdóttir: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Andrea Gylfadóttir & Flís (sjá Kata rokkar)
Geir Harðarson: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Tíbrá: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Tic Tac: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Wipeout: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Worm is green:
– Guðríður Ringsted – söngur
– Árni Teitur Ásgeirsson – hljómborð og forritun
– Bjarni Þór Hannesson – hljómborð
– Vilberg Hafsteinn Jónsson – bassi 
– Þorsteinn Hannesson – trommur
Ópal:
– Ólafur Páll Gunnarsson – söngur
– Orri Harðarsson – gítar
– Eðvarð Lárusson – gítar
– Birgir Baldursson – trommur
– Georg Bjarnason – bassi
Skagakvartettinn: [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Skref fyrir skref – ýmsir
Útgefandi: Handknattleiksdeild KA
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2001
1. Pálmi Gunnarsson – Skref fyrir skref
2. Friðrik Ómar – Dans gleðinnar
3. Inga Eydal – Við arineld
4. Pálmi Gunnarsson – Það vex eitt blóm fyrir vestan
5. Michael Jón Clarke – Til eru fræ
6. Herdís Ármannsdóttir – Bréfið hennar Stínu
7. Jón Stefánsson – Kvæðið um fuglana
8. Audrey Clarke – Óskaströnd
9. Óskar Pétursson – Söngur villiandarinnar
10. Sigrún Arna Arngrímsdóttir – Vögguvísa
11. Friðrik Ómar – Dimmar rósir
12. Pétur Hallgrímsson og PKK – Hvern dag

Flytjendur:
Audrey Clarke – söngur
Friðrik Ómar Hjörleifsson – söngur
Herdís Ármannsdóttir – söngur
Inga Eydal – söngur
Jón Björnsson – söngur
Michael Jón Clarke – söngur
Óskar Pétursson – söngur
Pálmi Gunnarsson – söngur, bassi og raddir
Pétur Hallgrímsson – söngur
PKK [?] – raddir
Sigrún Arna Arngrímsdóttir – söngur
Kristján Edelstein – gítar og hljómborð
Haukur Pálmason – slagverk
Kjartan Valdemarsson – píanó
Benedikt Brynleifsson – trommur og slagverk


Skýjaborgir – ýmsir
Útgefandi: Geimsteinn
Útgáfunúmer: GS 137
Ár: 1986
1. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Geirmundur Valtýsson og Erna Gunnarsdóttir – Með vaxandi þrá
2. Geimsteinn – Syngdu lag
3. Gammar – Kókosblaðafönk
4. Prívat og Helga Magnúsdóttir – So what?
5. Bylur – Bylur
6. Sveinn Björgvinsson og co. – Sólsetur
7. Haraldur Gunnar og Ruth Reginalds – Skýjaborgir
8. Transcender – Full disguise
9. Geimsteinn, María Baldursdóttir og Rúnar Júlíusson – Það skilar sér
10. Sveinn Björgvinsson og co. – Rósanna
11. Þokkabót – Ingólfur Arnarson
12. Fikt – Komið í stuðið

Flytjendur:
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, Geirmundur Valtýsson og Erna Gunnarsdóttir:
– Geirmundur Valtýsson – söngur
– Erna Gunnarsdóttir – söngur
– Magnús Kjartansson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Geimsteinn:
– Pálmi Gunnarsson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Gammar:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Prívat og Helga Magnúsdóttir:
– Helga Magnúsdóttir – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Bylur:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sveinn Björgvinsson og co.:
– Sveinn Björgvinsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Haraldur Gunnar og Ruth Reginalds:
– Haraldur Gunnar [?] – söngur
– Ruth Reginalds – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Transcender:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Geimsteinn, María Baldursdóttir og Rúnar Júlíusson:
– María Baldursdóttir – söngur
– Rúnar Júlíusson – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Þokkabót:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Fikt:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Snarl – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Erðanúmúsik
Útgáfunúmer: E 09
Ár: 1987
1. Sogblettir – Helvítis djöfull
2. Sogblettir – Morðingjarnir
3. Sogblettir – 5. gír
4. Múzzólíní – Raggí (Bjarna lagið)
5. Múzzólíní – Orgasmuss
6. Múzzólíní – Gróðrastöð ríkisins
7. Gult að innan – Gefðu mér frið
8. Gult að innan – Pólitík og predikanir
9. Gult að innan – Óskrifaðar reglur
10. S.H. draumur – Of mörg hótel
11. S.H. draumur – Eyðimörk
12. S.H. draumur – 7 & 7 is
13. Daisy Hill puppy farm – Napalm baby
14. Daisy Hill puppy farm – Heartbreak soup
15. Daisy Hill puppy farm – Motorbike
16. Parror – Buluvard babys
17. Parror – Partý
18. Parror – One of these days

Flytjendur:
Sogblettir:
– Ari Eldon – [?]
– Arnar Sævarsson – [?]
– Jón Júlíus Sandal – [?] 
– Gunnar Sæmundsson – [?]
Muzzolini:
– Henry Alexander Henrysson – [?]
– Atli Jósefsson – [?]
– Þorvaldur Gröndal – [?]
– Einar Þór Sverrisson – [?]
Gult að innan:
– Vernharður Jósefsson – [?]
– Hörður Einarsson – [?]
– Hermann G. Hermannsson – [?] 
– Ingi Þ. Guðmundsson – [?]
S.H. draumur:
– Gunnar L. Hjálmarsson – [?]
– Guðjón Steingrímur Birgisson – [?] 
– Birgir Baldursson – [?]
Daisy hill puppy farm:
– Jóhann Jóhannsson – [?]
– Stefán Bersi Marteinsson – [?] 
– Ólafur Gísli Gíslason – [?]
Parror:
– Kristján Pétur Sigurðsson – [?]
– Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson – [?]
– Steinþór Stefánsson – [?] 
– Kristinn Valgeir Einarsson – [?]


Snarl II: Veröldin er veimiltíta! – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Erðanúmúsík
Útgáfunúmer: E 12
Ár: 1987
1. Sogblettir – Geðveiki
2. Sogblettir – Ást
3. E-X – Fountain
4. E-X – Wouldn‘t
5. 16 eyrnahlífabúðir – Lifandi dauður
6. 16 eyrnahlífabúðir – Betri maður
7. Daisy Hill puppy farm – 17
8. Daisy Hill puppy farm – Hopey
9. Yesminis Pestis – Prison
10. Yesminis Pestis – Nuc
11. Óþekkt andlit – Er
12. Óþekkt andlit – Daginn eftir
13. Múzzólíní – Ich tanze mit dir
14. Múzzólíní – Dýrin í Hálsaskógi
15. Sykurmolarnir – Mykjan
16. Sykurmolarnir – Skalli
17. Blátt áfram – Einmana
18. BLátt áfram – Frosinn eldur
19. Bleiku bastarnir – Blómið
20. Bleiku bastarnir – Guð
21. Qtzjí qtzjí qtzjí – Andlegt hold
22. Qtzjí qtzjí qtzjí – Death
23. Balli og blómálfarnir – Framtíðarfruss
24. Balli og blómálfarnir – Massey Ferguson
25. Gult að innan – Greenpeace
26. Gult að innan – Octopussy
27. Mosi frændi – Geirþrúður
28. Mosi frændi – Poppstjarnan
29. S.H. draumur – Glæpur gegn ríkinu
30. S.H. draumur – Framhaldsþátturinn

Flytjendur:
Sogblettir:
– Arnar Sævarsson – [?]
– Jón Júlíus Sandal – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
E-X:
– Pétur Hallgrímsson – [?]
– Davíð Magnússon – [?]
– Ragnar Óskarsson – [?] 
– Eyjólfur Lárusson – [?]
16 eyrnahlífabúðir:
– Helgi Þór Þorbergsson – gítar og söngur
– Örn Johnsen – bassi
– Guðmundur Svavarsson – trommur
Daisy Hill Puppy Farm:
– Jóhann Jóhannsson – [?]
– Stefán Bersi Marteinsson – [?] 
– Ólafur Gísli Gíslason – [?]
Yesminis Pestis:
– Halldór Sölvi Hrafnsson – [?]
– Ingólfur Haraldsson – [?]
– Hafliði Ragnarsson – [?] 
– Ólafur Böðvar Helgason – [?]
Óþekkt andlit:
– Pétur Heiðar Þórðarson – [?]
– Orri Harðarson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Múzzólíní:
– Henry Alexander Henrysson – [?]
– Atli Jósefsson – [?]
– Þorvaldur Gröndal – [?] 
– Einar Þór Sverrisson – [?]
Sykurmolarnir:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Blátt áfram:
– Inga Hrönn Guðmundsdóttir – söngur
– Gunnlaugur Guðmundsson – bassi
– Geir Gunnarsson – gítar
– Sigvarður Ari Huldarsson – gítar  
– Ingólfur Sigurðsson – trommur
Bleiku bastarnir:
– Björn Helgi Baldvinsson – [?]
– Magnús Þorsteinsson – [?]
– Tryggvi Thayer – [?]
– Páll Thayer – [?] 
– Ívar Árnason – [?]
Qtzjí qtzjí qtzjí:
– Jón Ben Einarsson – söngur
– Sævar Már Ingimundarson – gítar
– Sigurður Sævarsson – bassi
– Einar Falur Ingólfsson – trommur
Balli og blómálfarnir:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Gult að innan:
– Vernharður Jósefsson – [?]
– Hörður Einarsson – [?]
– Hermann G. Hermannsson – [?] 
– Ingi Þ. Guðmundsson – [?]
Mosi frændi:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
S.H. draumur:
– Gunnar L. Hjálmarsson – [?]
– Guðjón Steingrímur Birgisson – [?] 
– Birgir Baldursson – [?]


Snarl 3: Þetta er besta spólan sem ég á! – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Erðanúmúsík
Útgáfunúmer: E 20
Ár: 1991
1. Jonee Jonee – Elíf eintala
2. Leiksvið fáránleikans – Hanaat
3. Sororicide – Unescapale past
4. Ræsið – Veist þú hvað ljóminn
5. Drulla – Hass í rass
6. Exit – Spilafíkn
7. Daisy Hill – Demigod
8. Risaeðlan – Scandinavia today
9. Paul & Laura – Heilagur maður
10. Reptilicus – Ónefnt
11. Rotþróin – Ennið á Línu sprakk
12. Bless – Sunnudagamánuður
13. Dritvík – Comfortable
14. Rut+ – Dæmdur til að dreyma
15. The Human seeds- Valhalla
16. Dr. Gunni – Jóhann risi
17. B.R.A. – Adda
18. No comment – Eymd
19. Strangelove – Suicide tunes
20. Saktmóðigur – Pervertinn
21. Majdanek – Black snow
22. Graupan – Nei
23. Opp Jors – Farðu í hús
24. Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur – Apahöfuð
25. Lághjú – Vinur
26. Down & out – Garnabæla

Flytjendur:
Jonee Jonee:
– Bergsteinn Björgúlfsson – [?]
– Heimir Barðason – [?]
– Þorvar Hafsteinsson – [?] 
– Gunnar L. Hjálmarsson – gítar
Leiksvið fáránleikans:
– Alfreð Alfreðsson – [?]
– Jóhann Vilhjálmsson – [?]
– Sigurbjörn Rafn Úlfarsson – [?] 
– Jón Harry Óskarsson – [?]
Sororicide:
– Bogi Reynisson – söngur
– Karl Ágúst Guðmundsson – trommur
– Fróði Finnsson – gítar
– Gísli Sigurmundsson – bassi og raddir 
– Guðjón Óttarsson – gítar
Ræsið:
– Guðmundur Svafarsson – gítar og söngur
– Heimir Kristinsson – bassi 
– Jón Gunnar Stefánsson – trommur
Drulla:
– Óttarr Proppe – [?]
– Ari Eldon – [?]
– Örn Arnarson – [?] 
– S. Björn Blöndal – [?]
Exit:
– Jóhann Elvar Tryggvason – gítar
– Baldvin Ringsted – gítar
– Magnús Rúnar Magnússon – trommur 
– Aðalsteinn Jóhannsson – bassi
Daisy Hill:
– Jóhann Jóhannsson – [?]
Risaeðlan:
– Halldóra Geirharðsdóttir – söngur og saxófónn
– Margrét Kristín Blöndal – fiðla og söngur
– Sigurður Guðmundsson – gítar
– Þórarinn Kristjánsson – trommur
– Ívar Ragnarsson – bassi
Paul & Laura:
– Paul Lydon – [?] 
– Laura Valentino – [?]
Reptilicus:
– Guðmundur Ingi Markússon – [?] 
– Jóhann Eiríksson – [?]
Rotþróin:
– Haraldur Ringsted – [?]
– Eggert Hilmarsson – [?] 
– Borgar Þór Heimisson – [?]
Bless:
– Gunnar L. Hjálmarsson – [?]
– Pétur Heiðar Þórðarson – [?] 
– Logi Guðmundsson – [?]
Dritvík:
– Heiða Jóhannsdóttir – söngur og gítar
– Steinunn Haraldsdóttir Blöndal – bassi
– Oddný Eir Ævarsdóttir – trommur
Rut+:
– Ari Eldon – bassi
– Atli Jósefsson – gítar
– Magnús Þorsteinsson – trommur
– Björn Baldvinsson – söngur
– Árni Kristjánsson – gítar
– Jón Sæmundur Auðarson – [?]
The Human seeds:
– Bragi Ólafsson – [?]
– Þór Eldon – [?]
– Sigtryggur Baldursson – [?] 
– Sigurjón Birgir Sigurðsson (Sjón) – [?]
Dr. Gunni:
– Gunnar L. Hjálmarsson – [?]
B.R.A.:
– Ólafur Þórarinsson – söngur
– Jóhann Jóhannsson – gítar
– Valdimar Óskarsson – bassi 
– Hlynur Birgisson – trommur
No comment:
– Árni Sveinsson – [?]
– Halldór Geirsson – [?]
– Kristinn Aspelund – [?] 
– Hlynur Aðils Vilmarsson – [?]
Strangelove:
– Dagur Kári Pétursson – [?]
– Orri Jónsson – [?] 
– Grímur Atlason – [?]
Saktmóðigur:
– Davíð Ólafsson – bassi
– Ragnar Ríkharðsson – gítar
– Svavar Njarðarson – gítar
– Karl Óttar Pétursson – söngur 
– Þorvaldur Halldór Gunnarsson – trommur
Majdanek:
– Reynir Harðarson – [?]
– Guðmundur Kristjánsson – [?] 
– Haukur Valgeirsson – [?]
Graupan:
– Jóhannes Ágústsson – [?]
– Valtýr Björn Thors – [?]
– Ragnar Óskarsson – [?]
– Helgi Hauksson – [?]
Opp jors:
– Barði Jóhannsson – [?] 
– Lárus Magnússon – [?]
Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur:
– Valur Arnarson – söngur
– Jón Örlygsson – söngur
– Jón Aðalsteinn Bergsveinsson – gítar
– Kári Örlygsson – gítar
– Kristinn Jón Arnarson – bassi
– Auðunn Örvar Pálsson – trommur
Lághjú:
– Grímur Atlason – [?]
– Ásmundur Ásmundsson – [?]
– Rúnar Magnússon – [?]
– Jóhann Jóhannsson – gítar
Down & out:
– Ármann Guðmundsson – gítar og söngur 
– Þorgeir Tryggvason – gítar og söngur


Snarl 4: Skært lúðar hljóma – ýmsir
Útgefandi: Erðanúmúsík
Útgáfunúmer: E 26
Ár: 2014
1. Pink street boys – Evel knievel
2. Brött brekka – Snake oil söng
3. Börn – Þú skuldar mér að vera sexý
4. Vafasöm síðmótun – Alvöru fokking lönd
5. Sindri Eldon Þórsson – Giving up giving up
6. Death of scooba fish – Criminal
7. Kvöl – Watching me
8. Prins Póló – Draumur um hraun
9. Mafama – Middle of Norway
10. Knife fights – Don‘t be a man
11. Elín Helena – Ljúga, ljúga, ljúga, ljúga, ljúga, ljúga, ljúga, ljúga, ljúga…
12. Just another snake cult – Lost in the dark
13. Mugison – Afsakið hlé
14. Skerðing – 30 krónur
15. Nolo – Mali
16. Sushi submarine – Slugs
17. Kælan mikla – Ekkert nema ég
18. Fræbbblarnir – Bugging Leo
19. Dr. Gunni – Rassar í spandex
20. Dj flugvél og geimskip – Draugur í kastalanum
21. Insol – Eða viljum við ekki skynja
22. Harry Knuckles – Untitled 2
23. Panos from Komodo – Walking my mother
24. Radrad – <Þrír
25. Grísalappalísa – Skrítin birta (lifandi á Palóma)

Flytjendur:
Pink street boys:
– Axel Björnsson – gítar og söngur
– Jónbjörn Birgisson – gítar
– Víðir Alexander Jónsson – bassi
– Einar Björn Þórarinsson – trommur 
– Alfreð Óskarsson – slagverk og söngur
Brött brekka:
– Hallvarður Jón Guðmundsson – gítar og söngur
– Sturla Sigurðarson – bassi og söngur
– Sigurður Ingi Einarsson – trommur
Börn:
– Alexandra Ingvarsdóttir – söngur
– Anna Guðný Gröndal – gítar
– Júlíana Kristín Jóhannsdóttir – bassi 
– Fannar Örn Karlsson – trommur
Vafasöm síðmótun:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Sindri Eldon Þórsson:
– Sindri Eldon Þórsson – [?]
Death of a scooba fish:
– Aðalheiður Arna Björgvinsdóttir – [?]
Kvöl:
– Þórir Georg Jónsson – [?] 
– Júlía Aradóttir – [?]
Prins Póló:
– Svavar Pétur Eysteinsson – [?]
Mafama:
– Árni Þór Theódórsson – [?]
– Victor Ocares – [?]
– Þorgils Gíslason – [?] 
– Þórgnýr Inguson – [?]
Knife fights:
– Sigurður Angantýsson – gítar og söngur
– Helgi Pétur Hannesson – trommur 
– Gunnar Pétur Hauksson – bassi og söngur
Elín Helena:
– Daði Óskarsson – söngur
– Eyjólfur Viðar Grétarsson – söngur
– Sigurbjörn Már Valdimarsson – bassi
– Skúli Arason – trommur
– Vignir Andri Guðmundsson – gítar
– Helgi Rúnar Gunnarsson – gítar
ust another snake cult:
– Þórir Örn Bogason – söngur og hljóðfæraleikur 
– Helga Jónsdóttir – selló og fiðla
Mugison:
– Örn Elías Guðmundsson – [?]
Skerðing:
– Kristján Alexander Friðriksson – bassi og söngur
– Elvar Jónssno – söngur og gítar
– Guðbergur Jens Haraldsson – trommur
– Sigurbjörn Kári Hlynsson – gítar og söngur
Nolo:
– Jón Gabríel Lorange – [?] 
– Ívar Björnsson – [?]
Sushi submarine:
– Einar Johnsen – [?]
– Hafþór Már Hjartarson – [?] 
– Kurt Van Meter – [?]
Kælan mikla:
– Sólveig Matthildur Kristjánsdóttir – trommur
– Margrét Rósa Dóru-Harrysdóttir – bassi
– Laufey Soffía Þórsdóttir – söngur
Fræbbblarnir:
– Helgi Briem – bassi
– Arnór Snorrason – gítar
– Guðmundur Þór Gunnarsson – trommur
– Ríkharður Friðriksson – gítar
– Valgarður Guðjónsson – söngur og gítar
– Iðunn Magnúsdóttir – söngur
– Þorsteinn Hallgrímsson – bassi
Dr. Gunni:
– Gunnar L. Hjálmarsson – [?]
Dj flugvél og geimskip:
– Steinunn Harðardóttir – [?]
Insol:
– Ingólfur Sigurðsson – [?]
Harry Knuckles:
– Frímann Ísleifur Frímannsson –  [?]
Pano from Komodo:
– Birgir Sigurjón Birgisson – [?] 
– Hjalti Freyr Ragnarsson – [?]
Radrad:
– Guðmundur Ágúst Ágústsson – [?]
Grísalappalísa:
– Gunnar Ragnarsson – söngur
– Baldur Baldursson – söngur
– Bergur Thomas Andersen – bassi
– Rúnar Örn Marinónsson – trommur og gítar
– Tumi Árnason – saxófónn
– Albert Finnbogason – gítar 
– Sigurður Möller Sívertsen – trommur


Spírur – ýmsir
Útgefandi: Spor 
Útgáfunúmer: 13177972 Sproti 001
Ár: 1997
1. Vínyll – Flókið einfalt
2. Port – Eilíf jól
3. 200.000 naglbítar – Hæð í húsi
4.  Stjörnukisi – Knull
5. Emmett – Rafmagn
6. Tristian – Hungur
7. Bang gang – Svefn
8. 200.000 naglbítar – Helsærður dordingull
9. Port – Heimsendir
10. Stjörnukisi – Reykeitrun
11. Emmett – Draumakona
12. Bang gang – Súr
13. Vínyll – Höfuð brenna
14. Tristian – Í síðasta sinn

Flytjendur:
Vínyll;
– Kristinn Júníusson – söngur
– Guðlaugur Júníusson – trommur
– Arnar Guðjónsson – gítar
– Þórhallur Bergmann – hljómborð
– Georg Hólm – bassi og digjeridoo
Port;
– Ólafur Þór Jósefsson – söngur
– Kjartan Ólafsson – trommur
– Magnús Þór Magnússon – gítar
– Rúnar Jónsson – gítar
– Karl D. Lúðvíksson – bassi
200.000 naglbítar;
– Vilhelm Anton Jónsson – söngur og gítar
– Kári Jónsson – bassi
– Axel Árnason – trommur
Stjörnukisi;
– Úlfur Chaka Karlsson – söngur
– Gunnar Óskarsson – gítar og forritun
– Bogi Reynisson – bassi og forritun
Emmet;
– Elísabet Ólafsdóttir – söngur
– Pétur Heiðar Þórðarson – gítar
– Svavar Pétur Eysteinsson – hljómborð og gítar
– Sighvatur Ómar Kristinsson – bassi 
– Kristinn Gunnar Blöndal – trommur
Tristian;
– Pétur Þór Benediktsson – söngur og gítar
– Óttar Sæmundsson – bassi
– Stefán Már Magnússon – gítar
– Bjarni Grímsson – trommur
Bang gang;
– Barði Jóhannesson – hljómborð, söngur, gítar, tambúrína og forritun
– Esther Talía Casey – söngur


Sprelllifandi – ýmsir
Útgefandi: Sláturfélag Suðurlands, Vífilfell og Flugleiðir
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1996
1. Bítlavinafélagið – Allur á iði (Ég get bara ekki setið)
2. Emilíana Torrini – Candy man
3. Radíus bræður – Sumarást
4. Bítlavinafélagið – Dominique
5. Bítlavinafélagið* – Þrisvar í viku

Flytjendur:
Bítlavinafélagið;
– Jón Ólafsson – söngur og hljómborð
– Eyjólfur Kristjánsson – söngur og gítar
– Haraldur Þorsteinsson – söngur og bassi
– Stefán Hjörleifsson – söngur og gítar 
– Jóhann Hjörleifsson – söngur og slagverk
Emilíana Torrini;
– Emilíana Torrini – söngur
– Guðmundur Pétursson – gítar og söngur 
– Róbert Þórhallsson – bassi
Radíus bræður:
– Davíð Þór Jónsson – söngur
– Steinn Ármann Magnússon – söngur
– Jón Ólafsson – hljómborð
– Eyjólfur Kristjánsson – gítar
– Haraldur Þorsteinsson – bassi
– Stefán Hjörleifsson – gítar 
– Jóhann Hjörleifsson – slagverk
Bítlavinafélagið*: [sjá viðkomandi útgáfu/r]


Strump – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Veraldar keröld 
Útgáfunúmer: VK 02
Ár: 1990
1. Dr. Gunni – Nonni stubbur
2. Dr. Gunni – Kalli klessa
3. California Nestbox – Rauð jól
4. California Nestbox – Anna í Grænuhlíð
5. California Nestbox – Summertima love
6. Jolly Hotsperm & the Lipstick lovers – Spread your legs
7. Inri – Dreymt
8. Inri – Dauðvona þú
9. Inri – Eldleysa
10. Afródíta – Taktu mig Karíus
11. Flintstone – Memories of the midnight sun
12. Garg & geðveiki – Skírn háðar val
13. Garg & geðveiki – Ég sef
14. Það veit andskotinn – Armageddon
15. Það veit andskotinn – Batman í 4. veldi
16. I am round – Sickness
17. I am round – Guð er eitthvað
18. Paul & Laura – H.I.V.
19. Paul & Laura – Little wet ball
20. Rasp – Gúrú
21. Rasp – Elsku fjóshauga mín
22. Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur – Hafbergur sýrudrumbur
23. Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur – Leute heurts mir zu
24. Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur – Annarleg úthugsun á svörtum degi
25. The Johnstones family orchestra – Þessi maður eltir mig um allt
26. The Johnstones family orchestra – Death of a nobody
27. Il nuovo Baldur – Ils ont une belle Skoda
28. Maunir – Balagið
29. Sjálfsfróun – X Christmas death
30. Sjálfsfróun – Æði
31. Sjálfsfróun – Bölvað vors lands
32. Opp Jors – Jói Gumma (eine kleine kántrý-mix)

Flytjendur:
Dr. Gunni: [sjá viðkomandi plötu/r]
California Nestbox:
– Magnús Axelsson – bassi
– Þorvaldur Gröndal – trommur
– Atli Jósefsson – gítar og söngur
Jolly Hotsperm & the Lipstick lovers:
– Rúnar Páll Gestsson – söngur
– Dagur Kári Pétursson – gítar
– Grímur Atlason – bassi 
– Orri Jónsson – trommur
Inri:
– Gunnar Guðmundsson – trommur
– Hilmar Páll Marinósson – trommur
– Ingi Jensson – söngur
– Sigurbjörn Ingvarsson – gítar
– Þórhallur Magnússon – gítar 
– Magnús Jensson – bassi
Afródíta:
– Friðborg Jónsdóttir – söngur
– Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir – gítar
– Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir – bassi 
– Björg Fríður Elíasdóttir – trommur
Flintstone:
– Sigurjón Axelsson – [?]
Garg & geðveiki:
– Óskar Ellert Karlsson – söngur
– Bjarni Þórðarson – gítar
– Jónbjörn Valgeirsson – trommur
Það veit andskotinn:
– Hrólfur Sæmundsson – [?] 
– Róbert Ingi Douglas – [?]
I am round:
– Magnús Axelsson – [?]
Paul & Laura:
– Paul Lydon – [?] 
– Laura Valentino – [?]
Rasp:
– Magnús Axelsson – [?] 
– Höskuldur Kári Schram – [?]
Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur:
– Valur Arnarson – söngur
– Jón Örlygsson – söngur
– Kári Örlygsson – bassi
– Jón Aðalsteinn Bergsveinsson – gítar 
– Guðmundur Torfi Heimisson – trommur
The Johnstones family orchestra:
– Magnús Axelsson – [?]
– Þorvaldur Gröndal – [?]
Il nuovo Baldur:
– Hrólfur Sæmundsson – [?]
Maunir:
– Arnar Eggert Thoroddsen – gítar
– Matthías Þórarinsson – söngur og gítar
– Sigurjón Árni Guðmundsson – bassi 
– Valdimar Agnar Valdimarsson – trommur
Sjálfsfróun: [engar upplýsingar um flytjendur]
Opp Jors:
– Barði Jóhannsson – [?]
– Lárus Magnússon – [?]


Strump 2 – ýmsir [snælda]
Útgefandi: Veraldarkeröld 
Útgáfunúmer: V.K. 3
Ár: 1993
1. Rut+ – Xeros
2. Tilburi – Rough life
3. Tilburi – Panic needle
4. Tilburi – Walking the gun
5. Curver – Evening star
6. Curver – Catherine
7. Psychadelic Zündmachine – Hahaha
8. Psychadelic Zündmachine – Hor
9. Dagur Kári Pétursson – Suicide tunes 2
10. Rosebud – Sugar lily
11. Rosebud – Drown
12. Rosebud – Thorn
13. Plast – Fullorðinn
14. Plast – Vignir
15. Plast – Fullkomnun
16. Battery – Kindergarten corpse
17. Battery – Laugardagur
18. Battery – Dáið fólk
19. Kókópöffs – Ást við fyrstu og einu sýn

Flytjendur: 
Rut+: [engar upplýsingar um flytjendur]
Tilburi: [sjá viðkomandi plötu/r]
Curver: [engar upplýsingar um flytjendur]
Psychadelic Zündmachine: [engar upplýsingar um flytjendur]
Dagur Kári Pétursson: [engar upplýsingar um flytjendur]
Rosebud: [engar upplýsingar um flytjendur]
Plast: [engar upplýsingar um flytjendur]
Battery: [engar upplýsingar um flytjendur]
Kókópöffs: [engar upplýsingar um flytjendur]


Strump í fótinn – ýmsir
Útgefandi: Veraldarkeröld 
Útgáfunúmer: VKCD1
Ár: 1995
1. Brim – Holskefla
2. Glimmer – Bram Stoker
3. Dýrðin – Popp & Co
4. Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni – Tími í Rímínín
5. Mósaík – Sjáandi
6. Sovkhoz – Driving in my sovkhozmobile
7. Gísli, Eiríkur & Dr. Helgi – Vampírur í vandræðum
8. Hinir guðdómlegu Neanderdalsmenn – Verkamannablús
9. Heiða trúbador – All I want to do is kiss you
10. Dýrðin – Brottnumin
11. Brim – Á Skagaströnd
12. Hundraðkallarnir – Það elskar engin mamma mig
13. Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni – Þú kemur með mér
14. Sovkhoz – Careful
15. 1000 millibara lægð – 17. Júlí
16. Gísli, Eiríkur og Dr. Helgi – Kardemommubærinn
17. Glimmer – Hræfjall
18. Verkfall – Til helvítis og aftur
19. Verkfall – Árbæjarskóli

Flytjendur:
Brim: [sjá viðkomandi plötu/r]
Glimmer: [sjá viðkomandi plötu/r]
Dýrðin: [sjá viðkomandi plötu/r]
Kvartett Ó. Jónsson & Grjóni: [sjá viðkomandi plötu/r]
Mósaík:
– Benedikt Hermann Hermannsson – gítar
– Ólöf Arnalds – söngur og fiðla
– Halldór Jónsson – trommur
– Guðrún Dalía Salómonsdóttir – hljómborð
– Hanna Ruth Ólafsdóttir – selló
Sovkhoz:
– Magnús Axelsson – bassi
– Ragnheiður Eiríksdóttir – söngur
– Heiðar Hafberg – gítar
– Jónas Hlíðar Vilhelmsson – trommur
– Siggi [?] – gítar
Gísli, Eiríkur og Dr. Helgi:
– Magnús Axelsson – [?] 
– Daði Ingólfsson – [?]
Hinir guðdómlegu Neanderdalsmenn:
– Sigurður Eyberg Jóhannesson – [?]
[engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Heiða trúbador:
– Ragnheiður Eiríksdóttir – söngur og gítar
Hundraðkallarnir:
– Ólafur Björn Ólafsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
1000 millibara lægð:
– Þorsteinn Hannesson – [?]
– Valgerður – [?]
– Sigríður Árnadóttir – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Verkfall:
– Ólafur Björn Ólafsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Styrktartónleikar fyrir Dordingul – ýmsir
Útgefandi: [engar upplýsingar]
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2002
1. Reaper – Skalt þú ganga eldsins veg ef þú borgar ekki í baukinn
2. Citizen Joe – Organised chaos
3. Citizen Joe – 301511
4. Spildog – The only friend found in a mirror
5. Makrel – Mitt ljóss
6. Down to earth – Self portrait
7. Dys – Ég læt ekki ríða mér í rassgatið lengur
8. Dys – Skornir menn
9. I adapt – Wanted to say so much more
10. I adapt – Revolt
11. I adapt – Celabrate
12. Sólstafir – Myrksvefn
13. Sólstafir – Black death
14. Forgarður helvítis – Vítahringur ömurleikans
15. Forgarður helvítis – Krossfest börn/Ferðasýn
16. Forgarður helvítis – Án þess að depla auga
17. Andlát – Locked away
18. Andlát – Gave
19. Andlát – Painless (+ noise + Billy Idol afgreiddur)

Flytjendur:
[engar upplýsingar um flytjendur]


Suðurlandsskjálfti – ýmsir
Útgefandi: Skjálftagengið
Útgáfunúmer: SSK 001
Ár: 1993
1. Óli Óla & Grétar – eyes of a stranger
2. Skrýtnir – Ljósaröð
3. Piranha – Basic killings
4. Bacchus – Solution
5. Munkar í meirihluta – Svartir jakkar
6. Hor – Bolli Bu
7. Forgarður helvítis – Aumt stolt
8. Forgarður helvítis – Messírass
9. Forgarður helvítis – Mannleg grimmd
10. Loðbítlar – Taktblinda
11. Poppins flýgur – Fylltu mig
12. Turbo – Dönsum við nóttina
13. Skrýtnir – Íkorninn
14. Piranha – Forever in ecstasy
15. Bacchus – Different past
16. Munkar í meirihluta – Á hverjum degi
17. Loðbítlar – Hún

Flytjendur:
Óli Óla & Grétar
– Óli Ólason – söngur
– Grétar Einarsson – hljómborð
– Gunnar Ólason – gítar
– Árni Ólason – bassi
– Jón Ingi Gíslason – trommur
Skrýtnir;
– Ólafur Unnarsson – gítar
– Auðunn Örvar Pálsson – trommur
– Valur Arnarsson – söngur
– Kristinn J. Arnarsson – bassi
Piranha:
– Sverrir Eiríksson – söngur
– Emil Ö Friðriksson – gítar
– Sigfús Þ Sigurjónsson – gítar
– Ómar Traustason – bassi 
– Steingrímur Óskarsson – trommur
Bacchus;
– Pétur Harðarson – gítar
– Heimir Tómasson – gítar
– Jón Ingi Gíslason – trommur
– Jóhann Bachmann – trommur
– Jónas Már Hreggviðsson – bassi
– Gísli Rafn Gylfason – söngur
Munkar í meirihluta;
– Höskuldur Ö. Lárusson – söngur
– Helgi Jónsson – hljómborð
– Jón Guðfinnsson – bassi
– Þorsteinn Aðalbjörnsson – trommur
– Snæbjörn R. Rafnsson – gítar og raddir
Hor;
– Gísli Rafn Gylfason – gítar og raddir
– Jónas Már Hreggviðsson – söngur og bassi
– Sigurður Óli [?] – trommur og raddir 
– Ragnar [?] – hljómborð
Forgarður helvítis;
– Vernharður R. Sigurðsson – gítar
– Sigurður Harðarson – söngur
– Magnús Másson – trommur
– Sigurgrímur Jónsson – gítar og raddir 
– Kári Örlygsson – bassi
Loðbítlar;
– Árni Ólason – bassi
– Grétar Einarsson – hljómborð
– Gunnar Ólason – gítarar og raddir
– Jón Ingi Gíslason – trommur
– Jóhann Bachmann – trommur
– Karl Þór Þorvaldsson [?] – slagverk
– Óli Ólason – söngur, raddir og tambúrína
Poppins flýgur;
– Gunnar Ólason – gítar
– Jóhann Bachmann – trommur
– Sigurður Fannar Guðmundsson – söngur
– Steinar Erlingsson – bassi
Turbo;
– Einar Þór Jóhannsson – gítar og raddir
– Símon Ólafsson – bassi
– Guðmundur Sv. Sveinsson – trommur
– Grétar Einarsson – hljómborð 
– Óli Ólason – söngur


Súper 5 – ýmsir
Útgefandi: Súper
Útgáfunúmer: Súper 5-96
Ár: 1996
1. SSSól – Pervert
2. SSSól – Það eru álfar inní þér
3. SSSól – Púsluspil
4. SSSól – Fullorðinn
5. Spoon – Day after day
6. Spoon – Why!
7. Spoon – Dizzy
8. Botnleðja – Ég vil allt!
9. Botnleðja – My biggest hero
10. Simmi San & Þossi San & Botnleðja – Í stuði
11. Funkstrasse – Þú hefur fengið nóg (af því að fá ekki nóg)
12. Funkstrasse – Ferðalag
13. Funkstrasse – Prófessorinn ráðleggur 1996
14. Astral sextett – Standing on the corner

Flytjendur:
SSSól;
– Helgi Björnsson – söngur
– Hafþór Guðmundsson – trommur
– Jakob Smári Magnússon – bassi
– Eyjólfur Jóhannsson – gítar
– Björn Árnason – hljómborð
Spoon;
– Höskuldur Örn Lárusson – söngur og gítar
– Marín Manda Magnúsdóttir – söngur
– Ingi S. Skúlason – bassi
– G. Hjörtur Gunnlaugsson – gítar
– Friðrik Júlíusson – trommur
Botnleðja;
– Heiðar Örn Kristjánsson – söngur og gítar
– Haraldur Freyr Gíslason – trommur og raddir
– Ragnar Páll Steinsson – bassi og raddir
Simmi San & Þossi Sin & Botnleðja:
– Þorsteinn Hreggviðsson (Þossi San) – söngur
– Sigmar Guðmundsson (Simmi San) – söngur
– Heiðar Örn Kristjánsson – gítar
– Haraldur Freyr Gíslason – trommur
– Ragnar Páll Steinsson – bassi
Funkstrasse:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Astral sextett;
– Helgi Björnsson – söngur
– Einar Scheving – trommur
– Þórður Högnason [?] – bassi
– Hilmar [?] – gítar
– Árni Scheving – víbrafónn 
– Óskar Guðjónsson – saxófónn


Svarta platan: Higher ground – ýmsir
Útgefandi: 1001 nótt
Úgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2002
1. Hera Björk og Margrét Eir Hjartardóttir – Shake your tailfeather
2. Jóhann G. Jóhannsson – People get ready
3. Regína Ósk Óskarsdóttir – Spooky
4. Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkrans – How that we’ve found love
5. Hera Björk – I heard it through the grapevine
6. Stefán Hilmarsson – Ain’t no love in the heath of the city
7. Margrét Eir Hjartardóttir – Eleanor Rigby
8. The Soul hats – Made in the water
9. Páll Rósinkrans – Higher ground
10. Pétur Hrafnsson – Chained
11. Regína Ósk Óskarsdóttir – Sunny
12. Margrét Eir Hjartardóttir – River deep mountain high
13. Hera Björk – You can’t run away from your heart
14. The soul hats – Bush Bash

Flytjendur:
Páll Rósinkranz – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur
Margrét Eir Hjartardóttir – söngur og raddir
Regína Ósk Óskarsdóttir – söngur
Hera Björk Þórhallsdóttir – söngur og raddir
Jóhann G. Jóhannsson – söngur
Pétur Hrafnsson – söngur
Ólafur Hólm – slagverk
Friðrik Sturluson – bassi
Jón Ólafsson – hljómborð og raddir
Guðmundur Pétursson – gítar
Samúel Jón Samúelsson – básúna
Kjartan Hákonarson – trompet
Jóel Pálsson – saxófónar


Tún: tónleikaupptökur úr Norðurkjallara – ýmsir
Útgefandi: Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð
Útgáfunúmer: Tún 001
Ár: 1997
1. Egill Skúlason – Kennaraþrýstingur
2. Electrique – Junior
3. Maus – Síðasta ástin fyrir pólskiptin
4. Hugh jazz – Anatomy of strings
5. Fítónn jóðsjúkra kvenna – Lífsóður tjokkós
6. Stjörnukisi – Leifturljós
7. Andhéri – Aleinn með bjúgu
8. Versa – Ver
9. Müller – Holdrisinn
10. Gulla Vala & tillarnir – Kyssukisa
11. Glimmerbomban Bonní – Sinalco
12. Mikey – Soul saver
13. Self realization in the experience of sensual love – Hamingjan kemur í litlum skömmtum
14. Hamskiptin – Hlaupsöguð haglabyssa

Flytjendur:
Egill Skúlason:
– Egill Skúlason – [?]
Electrique:
– Steinar Júlíusson – [?] 
– Eiríkur Orri Ólafsson trompet
Maus: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Hugh Jazz: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Fítónn jóðsjúkra kvenna:
– Trausti Óskarsson – [?] 
– Flóki Guðmundsson – [?]
Stjörnukisi:
– Gunnar Óskarsson – [?]
– Bogi Reynisson – [?]
– Úlfur Chaka Karlsson – [?]
– Birkir Viðarsson – [?]
Andhéri:
– Örvar Smárason – [?]
– Gunnar Örn Tynes – [?]
– Eyþór Ingi Eyþórsson – [?]
– Númi Þorkell Thomasson – [?] 
– Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir – [?]
Versa:
– Bergþóra Magnúsdóttir – [?]
– Hanna Loftsdóttir – [?] 
– Fjóla Dögg Sverrisdóttir – [?]
Müller:
– Björn Kristjánsson [Borko] – [?]
– Kristján Guðjónsson – [?]
– Einar Þór Gústafsson – [?] 
– Númi Þorkell Thomasson – [?]
Gulla Vala & tillarnir:
– Guðlaug Þorvaldsdóttir – söngur
– Magnús Árnason – trommur
– Kári Esra Einarsson – gítar
– Viðar Örn Sævarsson – bassi
– Valgerður Einarsdóttir – saxófónn
Glimmerbomban Bonní:
– Hafsteinn Snæland – [?]
– Höskuldur Sæmundsson – [?]
– Haukur Agnarsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Mikey:
– Þormar Melsteð – [?]
– Einar Þór Gústafsson – [?]
– Friðrik Sólnes Jónsson – [?] 
– Sigurður Þór Snorrason – [?]
Self realization in the experience of sensual love:
– Aðalsteinn Guðmundsson – [?]
Hamskiptin:
– Arnaldur Máni Finnsson – [?]
– Gunnar Þorri Pétursson – [?] 
– Önundur Pálsson – [?]


Úr ýmsum áttum – ýmsir
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: VACD 017
Ár: 1991
1. Geiri Sæm – Sterinn
2. Berglind Björk – Þegar hjörtun slá í takt
3. Namm og Júlíus Guðmundsson – Einar
4. Rúnar Þór – Tómleiki tímans
5. Sigríður Guðnadóttir – Fuglinn
6. Orgill – Línudans
7. Bless – Heimavistin helvíti
8. Hvalræði – Undir regnboganum
9. Björgvin Halldórsson og Ruth Reginalds – Í fyrsta sinn
10. Júpíters – Nótt í Trípólí
11. Eftirlitið – Draugar
12. Ívar og Gulleyjan – Vakna þú
13. Rokkbandið – Nú er það byrjað
14. Sverrir Stormsker – Pía-nó
15. Rokkhljómsveit Reykjvíkur – Ímyndin

Flytjendur:
Geiri Sæm: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Berglind Björk:
– Berglind Björk Jónasdóttir – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Namm og Júlíus Guðmundsson:
– Júlíus Guðmundsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Rúnar Þór: [sjá viðkomandi útgáfu/r]
Sigríður Guðnadóttir:
– Sigríður Guðnadóttir – söngur
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Orgill: [engar upplýsingar um flytjendur]
Bless: [engar upplýsingar um flytjendur]
Hvalræði: [engar upplýsingar um flytjendur]
Björgvin Halldórsson og Ruth Reginalds:
– Björgvin Halldórsson – söngur
– Ruth Reginalds – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Júpíters: [engar upplýsingar um flytjendur]
Eftirlitið: [engar upplýsingar um flytjendur]
Ívar og gulleyjan: [engar upplýsingar um flytjendur]
Rokkbandið: [engar upplýsingar um flytjendur]
Sverrir Stormsker:
– Sverrir Stormsker – söngur
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]
Rokkhljómsveit Reykjavíkur: [engar upplýsingar um flytjendur]


Vestan vindar: 11 lög með vestfirskum tónlistarmönnum – ýmsir
Útgefandi: Bjartsýni
Útgáfunúmer: Bjartsýni 005
Ár: 1989
1. Æðruleysi – Vetrarþankar
2. Dolby – Breytt í bítið
3. Siggi Björns – Við Drekkingarhyl
4. Rúnar Þór – Leiðin undir regnbogann
5. Septa – Ég ein
6. Edda Borg – Útópía
7. Reynir Guðmundsson – Hvert fór lífið
8. Kan – Þórður
9. Dolby – Allt og ekkert
10. Rokkbændur – Vorsprautan
11. Sigurgeir Sverrisson – Sillapolki

Flytjendur:
Æðruleysi:
– Sigurður Ingi Pálsson – söngur og trommur
– Hilmar Árnason – bassi
– Stefán Stefánsson – gítar og raddir
– Gústaf Gústafsson – bassi og söngur
– Magnús Hávarðsson – forritun
Dolby:
– Hilmar Valgarðsson – trommur
– Alfreð Erlingsson – hljómborð
– Jón H. Engilbertsson – gítar
– Guðmundur Hjaltason – bassi og söngur
– Jónas Björnsson – lúðrar 
– Sigurður Jónsson – lúðrar
Siggi Björns:
– Sigurður Björnsson – söngur og gítar
– Eddie Ryan – munnharpa
– Björn Vilhjálmsson – kontrabassi 
– Steingrímur Guðmundsson – trommur
Rúnar Þór:
– Rúnar Þór Pétursson – söngur, gítar og hljómborð
– Ásgeir Óskarsson – trommur og hammond orgel 
– Jón Ólafsson – bassi
Septa:
– Pálína Vagnsdóttir – söngur
– Haukur Vagnsson – trommur
– Kristinn Svavarsson – saxófónn
– Stefán Hilmarsson – raddir
– Magnús Hávarðsson – gítar
Edda Borg:
– Edda Borg – söngur
– Gunnlaugur Briem – slagverk
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
– Friðrik Karlsson – gítar
– Kjartan Valdemarsson – hljómborð
– Eva [?] – raddir
– Erna [?] – raddir 
– Edda [?] – raddir
Reynir Guðmundsson:
– Reynir Guðmundsson – söngur 
– Hrólfur Vagnsson – allur hljóðfæraleikur
Kan:
– Herbert Guðmundsson – söngur
– Magnús Hávarðsson – gítar og raddir
– Finnbogi Kristinsson – bassi
– Sigurður Jónsson – hljómborð, saxófónn og raddir
– Jónas Björnsson – trommur, trompet og raddir
– Pálmi Einarsson – básúna
Rokkbændur:
– Birkir Guðmundsson – söngur og hljómborð
– Árni Brynjólfsson – söngur og harmonikka
– Magnús Hávarðsson – gítar og forritun
Sigurgeir Sverrisson:
– Sigurgeir Sverrisson – harmonikka
– Jónas Björnsson – trommur
– Bjarni Sveinbjörnsson – bassi