Vinir vors og blóma [2] – Efni á plötum

Vinir vors og blóma – Æði
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 133
Ár: 1994
1. Bál
2. Læt þau dreyma
3. Æði
4. Frjáls
5. Fjarlægðin
6. Tólin
7. Nál
8. Maður með mönnum
9. Diskóskutlan
10. Gott í kroppinn (læf)
11. Himinn (í minningu Ólafs H. Stefánssonar)

Flytjendur:
Þorsteinn G. Ólafsson – söngur, raddir og slagverk
Njáll Þórðarson – hljómborð, píanó, Hammond orgel og raddir
Gunnar Þór Eggertsson – gítarar
Siggeir Pétursson – bassi og raddir
Birgir Nielsen – trommur, slagverk og raddir
Ellen Kristjánsdóttir – söngur


Vinir vors og blóma – Twisturinn
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 150
Ár: 1995
1. Girndin
2. Þú grætur
3. Seinna
4. Sjáðu
5. Hraði
6. Enn og aftur
7. Finn mig
8. Undurtundur
9. Losti
10. Nótt
11. Twisturinn
12. Lírukassinn

Flytjendur:
Þorsteinn G. Ólafsson – söngur og raddir
Birgir Nielsen – trommur og slagverk
Gunnar Þór Eggertsson – gítarar
Siggeir Pétursson – bassi og raddir
Njáll Þórðarson – hljómborð, Wörlitzer, Hammond, orgel, píanó og raddir
John Helliwell – munnharpa
Ellen Kristjánsdóttir – söngur
Ingólfur Sv. Guðjónsson – harmonikka
Kristjana Stefánsdóttir – raddir
Hera Björk Þórhallsdóttir – raddir


Vinir vors og blóma – Plútó
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 177
Ár: 1996
1. Satúrnus
2. Ó ljúfa líf
3. Faus (eitt skot)
4. 10.000 (þúsund feta klúbburinn)
5. Crazy thing
6. Leiftur logans
7. Dúndrið
8. Leyfðu mér
9. Lyftu mér hærra
10. Froðusnakkur

Flytjendur:
Birgir Nielsen – trommur
Gunnar Þór Eggertsson – gítar
Njáll Þórðarson – hljómborð og raddir
Siggeir Pétursson – bassi og raddir
Þorsteinn G. Ólafsson – söngur og raddir
Kristján Þór Jónsson (Kiddi Bigfoot) – rapp
Kristjana Einarsdóttir – raddir
Kenya Emilíudóttir – raddir
Steinar Sigurðsson – brass
Snorri  Sigurðsson – brass