Andlát – Atli Heimir Sveinsson (1938-2019)

Atli Heimir Sveinsson tónskáld er látinn, rúmlega áttræður að aldri. Allir þekkja nafn Atla Heimis og margir verk hans sem eru af afar ólíkum toga, allt frá einföldum söng- og kórlögum sem allir kunna að meta, til ómstríðra nútímaverka sem eru ekki allra. Í flórunni má einnig kenna allt þar á milli, óperur, sinfóníur, kórverk,…

Afmælisbörn 22. apríl 2019

Þrjú afmælisbörn koma við sögu gagnagrunns Glatkistunnar að þessu sinni: Páll Kristinn Pálsson söngvari hljómsveitarinnar Fjörefnis er sexíu og þriggja ára gamall á þessum degi, hann er klárlega þekktastur fyrir að syngja lagið Dansað á dekki sem fyrrgreind hljómsveit gaf út 1979. Páll hafði áður verið í hljómsveitinni Dögg en hann átti síðar eftir að…