Andlát – Atli Heimir Sveinsson (1938-2019)
Atli Heimir Sveinsson tónskáld er látinn, rúmlega áttræður að aldri. Allir þekkja nafn Atla Heimis og margir verk hans sem eru af afar ólíkum toga, allt frá einföldum söng- og kórlögum sem allir kunna að meta, til ómstríðra nútímaverka sem eru ekki allra. Í flórunni má einnig kenna allt þar á milli, óperur, sinfóníur, kórverk,…