Vilhjálmur Vilhjálmsson (1945-78)
Vilhjálmur Vilhjálmsson (Villi Vill) er án nokkurs vafa einn ástsælasti söngvari Íslands fyrr og síðar og frægðarsól hans skín jafn skært í dag og þegar söngferill hans stóð sem hæst. Tónlistarferill Vilhjálms stóð þó aðeins í um fimmtán ár og mætti skipta honum í tvennt með nokkurra ára hléi, annars vegar tímabilið frá 1962 til…