Villikettirnir [1] (?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði eitt sinn á Skagaströnd og gekk undir nafninu Villikettirnir.

Hallbjörn Hjartarson og Reynir Sigurðsson voru meðal meðlima en annað liggur ekki fyrir um þessa sveit.