Vilhjálmur Vilhjálmsson, Vinir Dóra og fleiri bætast í hópinn
Gagnagrunnur Glatkistunnar stækkar sem aldrei fyrr og inniheldur nú upplýsingar um 2900 hljómsveitir, tónlistarkonur/menn, kóra, útgefendur, tónlistartengda viðburði og staði, lúðrasveitir o.s.frv. Lesendur eru duglegir að miðla upplýsingum, viðbótum, leiðréttingum og myndefni til síðunnar og er þeim færðar kærar þakkir fyrir það. Undanfarna mánuði hefur verið unnið við og bætt við bókstafina „V“ og „B“…