Siggi hennar Önnu (1992)

engin mynd tiltækReykvíska hljómsveitin Siggi hennar Önnu var starfandi 1990 og tók það árið þátt í Músíktilraunum.

Sveitin var þar skipuð þeim Siggeiri Kolbeinssyni bassaleikara, Garðari Hinrikssyni söngvara, Bjarka Rafn Guðmundssyni trommuleikara, Þór Sigurðssyni hljómborðsleikara og Baldvini [?] gítarleikara. Sveitin komst ekki í úrslit Músíktilrauna.